Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 6
6 ÁLPlföUl£A©í S T O R á alls konar vefnaðarvorum. fiO % af regnhlifum, barnahöttum o. fl. **Vi% miIUpilsum 20 % a* gólfteppum, gólfmottum, bróder- ingum, eg ýmsar aðrar vðrur seldar með W 20-50% afslœtti. "W Allap aðrar vörur með lO % afslœttl. Útsalan að eins nokkra daga. — Notið tækifærið! H. P. DUUS. A-DEILD Jafnaðarmannafélagsfandar er í kvöid í ungmennafélagshúsinu kl. 8 Va- A dagskrá m. a.: A vín- bannið heima á stefnuskrá Al- þýðuflokksins? (FramsÖgúmenn Ottó N. Þorláksson og E. Jóbanns- sod). Eru innflutningshöft í þágu verkalýðsins? (Frsm. Gunnar Jöhannsson). Batnar atvinnuleysið nokkuð við friðun Faxaflóa fyrir togurum? (Frsm. Markús Jónsson). ísfiskssaía. Nýlega hafa selt jsfisk í Englandi togararnir Kári íyrir 1600, Njörður fyrir 1030, Apríl fyrir 927, Aii fyrir 807, Gylfi fyrir 649 og Hilmir fyrir 730 sterlingspund. Btejarstjóri í Yestmannaeyj- nm. Nýlega var samþykt við al- menaa atkvæðagreiðslu með 518 atkv. gegn 81 að kjósa bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum. Frá ísaíirSi. Byrjað er að flyrja sand og grjót í spítalann fyrirhugaða þar, og hafa um 30 menn vinnu við það. Ferfraáætlun Eimskipafeiags íslands fyrir skip þess næsta ár, 1924, er komin út. Albýðnblaðið er sex síður í dag, Mjólkurveröiö Frá og með i. dezember vérður. útsöiuverð okkar: Pasteurhituð og hreinsuð nýmjólk . . . o 6o pr. líter. Hreiosuð nýmjólk...... . . . o,6o — — Nýmjólk, eins og hún kemur frá fráml. 050 — — Rjómi. ...... ^...... 2,80 — — Skyr............ . . 1,00 — kg. Smjör.......i ..... . 6,50 — — Virðiupariylst. Mfðlkurfélag Reykjavíkur. Mjólkurveröiö Nýmjólk kr. 0,50 pr. Ifter Rjómi — 2,50 — — Skyr — 1,00 — kg. Smjör — 5,00 — — Fæst nú daglega. — Virðingarfylst. — Mjólkursölurnar á iaugavegi 49 og Þðrsgötu 3. Kttstfórl eg ábyrgðattnaðnr: HaSIbjörn HaMáórssea Prentsmlðja Haílgríms Bensdiktssonar, Bergstaðastríetí 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.