Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐtíBLAÐÍÐ Strausykur, fínn og hvítur, Molasykur (,<rófur og Síáp), — Kaupfélagið. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þlð eruð og hvert sem þlð farlðl Ostar, Gouda- og Ejdamer-, nýkomnir í Kaupfélagið. Nýkomið: Krystalssápa, í lausri vigt { pökkutn og í dósum — sérstaklega góð tegund. Kaopiélagið. oftast þurfi eð setja veð fyrir lánum, sem tekln eru í peninga- stofnunum landsins, þó notuð séu til opinberra fyriríækja. Þess vegna skiist mér, að auknar eignir (o: verðmæti) gefi aukið lánstraust. Niðurstaðan er því þessi: Vinnan skapar verðmætið — eignir = aukið lánstraust. Það kemur ekki til máta, að fóik hætti að flytja til bæjarins og enn síður úr bænum, nema því sé gert fært að lifa annars staðar. Nötnr, plííísir, útlendar og íslenzkar; fjaðrir, nálar, varahlutir, hljóðdóair fyrirliggjandi. Hljóðfærahiis Reykjavíkur. Stangasápan meB Mámanam fæst mjög ódýr í Kanpféiaginu. Nýkomið: Stangasápur, hvítar, margar teg. Karbólsápur. Blæsápa. Mest úrval f bænum. Kaupfélagið. Við flytjum inn mjólk, smjor og ost, en það eigum* við að framieiðá sjálfir, þvf að við get- um það, ef við ræktum upp landið ofckar. Við eigum ekki að flytja inn fisk, kjöt eða egg, að ógleymd- um kartöflum, rófum og ýmsu grænmeti, sem hefir sýnt sig að þrífst hér mjög vei. Við eigum sjáffir að smíða okkar húsgögn, sjálfir að eiga dráttarbraut fyrir togarana, svo að hægt sé að draga þá á þurt Framnesveg 20 C. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent og gert við föt. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Framnesveg 20 C. Verkamaðurlnif) blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðíð af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Nýkomið: Handsápur, margar tegundir og góðar, frá 25 aur. stk. Raksápa og Brilliantine. Kanpfélagið. iand ttl hreinsunar og viðgerða, sjálfir að búa til línurnar ökkar, sjálfir að búa til sjófötin (olíu- fötin) okkar o. fl. o. fl. Við höfum ekkert að gera við silki, silfur- og gulistáss, sem flutt er inn árlega fyrir hundruð þúsuada. Burt með það og ,,/esí- um" okkar fé í öðru nauðsyn- legra, t. d. jarðrækt. Sjá um það efnl nánara ritgerðir Héðins Valdimarssonar í Álþýðublaðinu og Grímólfs Ólafssonar í >Vísi«. (Frh.) St. M. Edgar Bioe Burroughs: Sonur Tarzans. var þess vert ab reyna það. En bezt var aö bíða, unz karlinn hafði heilsað dóttur sinni. Arabinn gekk hægt til stúlkunnar. Hann var rétt kominn að henni. Sú yrði yist hissa og glöð! Augu Kóraks leiftruðu af eftirvæntingu, —• og nú var karlinn hjá telpunni. Engin svipbrigði sáust á andliti hans. Barnið tók ekki eftir komu hans. Hún talaði við Ciku. Karlinn ræskti sig. Telpan hrökk við og leit um öxl. Nú sá Kórak andlit hennar. Það var gullfallegt. Hann sá augu hennar, dökk og djúp. Hann beið þess, að gleðiglampa brygði fyrir i þeim,- ©n árangurslaust. I stað þess skein úr þeim ótti og skelfing, og alt atferli hennar benti^til hins sama. Ilskuglott kom á andlit Arabans. Barnið tók að skriða i burtu, en áður en það komst úr færi, sparkaði karlinn svo óþyrmilega i það, að litla stúlkan kastaðist til. Svo þreif hann til hennar og tók að berja hana, eins og hann var vanur. I trénu fyrir ofan þau bjó nú dýr sig til stökks, þar sem drengur hafði verið augnabliki áður, — dýr með þandar nasir og brettar gránir, — skjálfandi af bræði. Arabinn beygði sig ofan að stúlkunni um leið og Kórak stökk að honum Hann hafði haft spjót sitt i hendinni, en hafði gleymt þvi. En hann kreptá hægri hnefann, og þegar Arabinn hörfaði hissa aftur á bak, er hann sá veru þessa detta úr loftimi á jó'rðina fyrir framan sig, skall lmefinn með ðllu heljarafli piltsins undir höku karlsins. Meðvitundarlaus og blpði drifinn féll A rabinn til jarðar. Kórak snéri sér að stúlkunni. Hún var staðin á fætur og horfði hrædd og hissa fyrst á hann og síðan á Árab- ann. Osjálfrátt lagði Kórak handlegginn yfir um hana eins og i verndarskyni og beið þess, að Árabinn risi úi rotinu. Angnablik stóðu þau þannig, unz stúlkan tók til máls: „Þegar hann raknar, við drepur hann mig." Kórak skildi hana ekki. Hann hristi höfuðið og taíaði fyrst við hana á ensku og siðan á máli störu apanna; en hún skildi hvorugt. Hún laut niður og snart hnif Arabans. Þvi næst hóf hún upp hnefann og lézt reka hnifinn i hjarta sitt. Körak skildi hana. Karlinn myndi sálga henni. 'Stfdkan gekk aftur til hans titrandi. Hún óttaðist hann ekki. Hvi skyldi hún likageraþað? Hann I ©IJfr Tarzans© | þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- ^ sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. srí Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðsiu tji Alþýðublaðsins.- ír$ m m m m m m I. og P.. sagan enn fáanlegar. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.