Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 5
&Lt>Y&^mtA'f>im Erlení slmskeytL Khöfn, 30. r-óv. Latinskt banclaiag. Frá Róm er simað: Primo de Riviera (byltingastjórnaríormað- urinn spænski) hefir ásamt Musso- lini í Róm stotnað latinskt banda- lag, ef til vill með íýðveldum Suður-Ameríku. Ganga þessi ríki úr Þjóðab ndalaginu. Hefir de Rlviara gert samning við Itali um kaup á flugvélum (til hern- aðar?). Frá París er símað; Stórblaðið >Le Temps< (blað hóglátra lýð- veldissinns) leg^ur til, ,að Frakk- ar og Englendingar gangi í la- tínska bandalagið. Stjórnarsklftin pýzkn. Frá Berlín er símað: Foringi mtðflokksmanna. dr. Marx, hefir tekið að sér stöðu icikiskanzlara (stjórnSrforustutia) og virði&t viss um traust, ef þjóðernissinnar leggjast ekki í móti. Khöfn, 1, d*-z. Stjórharskiftin þyzkn. Frá Berlín er simað: Dr. Marx hefir myadað >borgaraIegt< ráðu- neyti með stuðningi þjóðernis- sinna, en öflugrj andstöðu jafn- aðarmanua. Skaðahæturnar. Þjóðverjar kretjast þess, að framiög Ruhr-héraðanna séu skrlfaðar inn á skaðabótareikn- ingipo sem inniög frá þeim, og neita jafnframt að greiða kostn- aðinn við hertöku Ruhr-hérað- anna. Frá Parfs er sfmað: Skaða bótanefndtn hefir í einu hljóði samþykt að skipa tvaer sérfræð- inganeíndir tii að reyna að koma jöfnuði á fjárhagsáætlun Þjóð- verja og heimta aftur þýzkt fjár- magn, er úr iandi hefir verið flutt. Yiðurkerining Rússa-stjórnar. Frá Róm er símað: Mussoiini reynir að komast að góðum sér- leyfa-kostum hjá ráðstjóroinni rússnesku með því að bjóða henni viðurkenningu að lögum. Jafnaðarmannafélag Islanðs Fundur verður haldinn þriðjudaginn 4. dezember kl. 8 sfðd. í Bárunni nppi. Ericdi verður flutt um >prógram< danskra jafnaðarmanna vlð kosningarnar í Ðanmörku í apríl 1924. Búðir Kaopfélagsins Aðalstræti 10, Bergstaðastræti 49, Bræðraborgarstíg 1, Hólabrekku Laugaveg 43 og Laugaveg 76 eru búðiiaap þínar. HJálparstuð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opln: Mánudaga . . .kl. 11—12 í. k Þriðjudagá ... — 3—6 &. -- Miðvikúdaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 «. -- Laugardaga . ..— 3—4 «. -- Tækifæriskaup til jóla. Hvergl í bænum eins v&ndaðir og ódýrir dívanar og á vinnustofunnl Laugavegi 50. Jón Þorstelnsson. UmdagiDDogveginii. Ljósmyndasýningin verður opnuð í Goodtemplarahúsinu á morgun. Átvinnttlansir menn eru al- varlega ámintir um að láta ekki dragast að koma á skrásetningar- skrifstofuna í Verkamannaskýlinu og láta skráaetja sig. Skriístofan er opin frá kl. 10 — 12 og 1 — 6 virka daga. Ef ykkar vantar íbúð eða einstok herbergi, þa hriogið í síma 464 eða 64 til Jónatans Þor- steinssonar bæjarfulltrúa, sem veit um ijölda íbúða og hundrað ein- stakra herbergja sem erutilleigu. Jafnaðarmaiinafélag íslands heldur fund í Birunni uppi kl. 8 annað kvöld; kcmur fundur þessi Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á JLkureyri, er bezta fréttablaðið áf norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnuinál, Kemur út einu sinni í yiku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur a atgreiðslu Alþýðublaðsina. Te, \ Russet nr. 19, Númer 40, Númer 24, Royal Scarlet, Salada, H. M, Ceylon, Kanpfélagið Trefill hefir fundist, "vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þess- arar auglýsinga*. í stað þess fundar, sem, auglýstur var siðastliðinn föstudag, en gat þá ekki orðið. Er fundarefni hið fróðlegasta, og ættu félagsmenn því að fjölmenna. Fréttir af atvinnuleysisfundin- um í gær bíða morguns vegna rafmagnsskorts í morgun. Afaráríðandi er, að allir þeir, sem atvinnulausir eru, segi til sín og láti skrásetja sig í Verka- mannaskýlinu, svo að sönn og skýr mynd fáist af ástandinu. Eiga menn eins að koma fyrir því, þótt þeir geri sór ekki vonir um að fá atvinnu í vinnu þeirri,, sem í ráði er að stofna tii, og hvort sem atvinnuleysi þeirra er langt eða skamt. 433 menn höfðu á laugardaga- kvöi látið skrá sig atvinnulausa f Yerkamannaskýlinu. Sjálfsagtkoma uiiklu fleiri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.