Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004
Helgarblað DV
Bubbi Verður með plötu
eins og venjulega.
Brimkló Sendirfrá
sér nýtt efni fyrir jólin.
Hot Damnl Gefur út fyrirjól
en Jenni verður auk þess á
ferðinni með Brain Police sem
sendir frá sér sína aðra plötu.
Quarashi Sendir frá
sér plötuna Gorilla
Disco I október.
Maus Fagnar lOára
afmælimeð safnplötu.
íslensk plötuútgáfa
tekur alltaf kipp
fyrir jólin. Úrvalið
í ár virðist vera
sæmilega fjölbreytt
þótt mikið af þessu
lykti reyndar af
peningum. Skífan
og Zonet virðast
ætla að spila þetta
nokkuð öruggt í ár
en meira ber á til-
raunastarfsemi hjá
12 tónum og
Smekkleysu
Islenska plötuvertíöin er u.þ.b. að hefj-
ast. Nokkrum mánuðum fyrir jól er
venjan að útgáfufyrírtækin spýti í ióf-
anna og geri nokkrar plötur í von um
að sem flestar þeirra endi fallega inn-
pakkaðar undir jólatrjám lands-
manna. Skífan er að venju umsvifa-
mest í útgáfu á tónlist hér á landi en auk
þess munu mjög áhugaverðir titiar koma
frá Zonet, 12 tónum, Geimsteini og Stein-
snar og síðast en ekki síst Smekkleysu.
og munu Hljómar senda frá sér samnefnda
piötu hjá því ágæta fyrirtæki. Þá mun Zonet
gefa út nýtt efhi frá KK, sem hefur alltaf gef-
ist vel.
Steinsnar, útgáfa Steinars Berg, mun svo
standa að baki Aðventuplötu með Ragn-
heiði Gröndal auk sólóplötu ffá pólitíkusn-
um Helga P úx Rítí Tríó. Þá verða tvær
sálmaplötur á boðstólnum hjá sama fyrir
tæki en þær eru annars vegar gerðar af
Birní Thoroddsyni gítarleikara og hins veg-
ar af söngkonunni EUen Kristjánsdóttur.
Lyktar af peningum 12 tónar munu einnig senda frá sér eina
Að venju fer ekki mikið fyrir nýsköpun í sérlega söiuvænlega plötu í ár en það er
íslenskum útgáfumálum þótt inn á milli jóiaplata með Diddú.
læðist einn og einn iistamaður sem ekki
hefur farið mikið fyrir áður. Tónlistarmark-
aðurinn hér á landi er smávax-
inn og fyrirtækin þess . .r*.:....~i/**~*~
vegna litiö fyrir að taka t Tiiiim ——* ífcS
áhættu með listamenn 1 £& v ‘ WBl
sem hugsaniega eiga }
eftiraðseljafáarplötur. V 1 S V
Skífan gefiir þannig út ® J S S
plötu með Jóni Sigurðs- % t , f
syni 500 kaili úr Idol- K ^
keppninni og félaga ||k ? : "P
hans Kalla Bjarna Hp 1
einnig. Báðar eiga þær
eflaust eftir að seljast ^\
grimmt. Nylon-stelp- ELSEHMZfifl?
urnar verða svo auðvit-
að með | .,#1
plötuog 4 Æ
goic hef ... ttjfe- a
W\ m
ekki með W
|„,m ^ "
best m - ■ VBff .|\ _
seldu fyr- Iv ■ '• jBú '
irjólin^
sem að /’ Æt
þessu sinni verður í róleg- ’ »4 '
um sveitastíl. Þá mun t —* t f ’ Jj|4
Björgvin Halldórsson fara j írjpKP
fýrir nýrri Brimklóarplötu í .vJi
og munu stóru B-in tvö lík- Jfa* \\\ nfP>4
lega færa Skífunni dágóða T Wt , 1J tUjfalM
upphæð í vasann. Blessuð WIWtfJHFHIHIEBWW lj| WmtfÍ
börnin verða svo mjólkuð | f|\ ■■■'■
líka en platan Stóru börnin HÍiÍÉÍÍÉlllMWBPB
okkar er krakkaplata með j WfáiW i *
þeim Birgittu, Sveppa, Jónsa
og einhverjum fleirum. Jónsi verður líka í
sviðsljósinu á nýju í svörtum fötum breið- Minna af rokki og hip hoppi
skífunni sem verður þeirra fjórða. Allar of- Ef einhver tónlistarstefna var meira
antaldar plötur verða gefnar út af Skífunni. áberandi en önnur í fyrra var það rokkið en
margar fyrirtaks rokkplötur litu þá dagsins
Veðjað á öruggan hest ljós. Ekki er útlit fyrir að jafn mikið muni
Ef einhver mun ná að toppa Nylon þetta bera á rokkinu í ár þótt von sé á nokkrum
árið verður það Páll Rósinkranz sem hefur plötum sem gætu slegið í gegn. Maus er tíu
malað gull með útgáfum sínum síðustu ár. ára og ætlar af því tilefni að senda frá sér
Auk hans mun Skífan gefa út plötu með best of plötu. Platan verður tvöföld með
þeim Dísellu, Þórunni og Ingibjörgu Lárus- demóum og nýjum lögum í bland viö það
dætrum sem mun örugglega gefa ágætlega besta. Brain Police mun senda frá sér sína
af sér. Óttar Felix og hans menn hjá Zonet aðra breiðskífu en þeir gefa út hjá Skífunni
eru líka talsvert fyrir að spila þetta öruggt lfkt og Maus.
Fræbbblamir æda að senda frá sér nýja
plötu í tilefni af 25 ára afmælis þeirra og
Búdrýgindi verða líka með í slagnum en
báðir aðilar gefa út hjá Zonet. Smekkleysa
mun svo gefa fyrstu breiðskífú hljómsvéit-
arinnar Jan Mayen sem hefur fengið titilinn
Home of the Free Indeed en bandíð sendi
frá sér stuttskífu í fyrra sem vakti verð-
skuldaða athygli. Þá er óljóst á þessu stigi
hvort Ensími verða með í jólaslagnum en
þeirra plata gæti beðið fram á næsta ár.
Dúettinn Hot Damn' sem átti sumarsmeJJ-
inn í ár mun svo gef út á sínum eigin vegum
breiðskífuna The Big 'N Nasty Groore ‘O
Mutha. Þá verða sveitimar Manhattan og
Solid IV líka með plötur auk þess sem Hölt
hóra vinnur að gerð stuttskífu en óvíst er
með útgáfumál hjá þeim að svo stöddu.
plötunni Lagaboöar Iðurmar en um er að
ræða fjögurra diska sett auk veglegrar bók-
ar sem gefinn er út í tilefrii af 75 ára afmæl-
is Kvæðamannafélagsins Iðunnar. 12 tónar
sjá svo um að koma nýrri plötu frá Mugison
í verslanir en hann sér einnig um tónlistina
í kvikmyndinni Næsland sem kemur út á
sama stað. Þeir verða einnig með nýtt efni
frá Eivöru Pálsdóttur auk þess sem trú-
badorinn Þórir sendir frá sér sólóplötu. Sá
er tvítugur gítarleikari sem helst hefur ver-
ið að fást við þungarokk en platan hans
verður þó f lofi-stílnum.
Reggí-sveitin Hjálmar hefur svo sent ffá
sér plötuna Affullum þunga hjá Geimsteini
en Rúnar Júlíusson hafði einnig miliigöngu
um útgáfu á plötu sveitarinnar Breið-
bandið. Geir Harðarson hefur einnig sent
frá sér plötu en hún kom út fyrir
Iskömmu og hefur fengið ágætisdóma.
Þá er von á nýrri slökunarplöni frá
Friðrik Karlssyni en hann gefur út hjá
Skifunni.
Endurútgáfur og óháðar
Að sjálfsögu verður eitthvað um
endurútgáfur á gömlu efni fyrir þessi
jól. Þetta er líklega sú útgáfa sem gef-
ur af sér hvað öruggastar tekjur og því
ber alltaf meira og
meira á þessu fyrir
■ ar Meira sítt að aftan,
lögin og svo kemur en
ein Pottþéttplatan.
Helstu lög Helenu Eyj-
ólfs og Ellýar Vilhjálms
verða svo gefin út á
tveimur
plötum og
Sonet mun
gefa út
gamalt efni
frá KK.
Óttar
Felix hefur
heldur ekki
gefist upp á
ítalska
undrabam-
inu Robert-
ino sem seld-
ist grimmt í
fyrra og þess
vegna er von
á meira efni frá honum fyrir þessi jól.
Geimsteinn mun svo heiðra Þóri Baldurs-
son með tvöfaldri plötu en um 60 ára af-
mælisútgáfu er að ræða.
Úrvalið verður því sæmilega fjölbrertt
þótt vissulega væri gaman að sjá meira af
ungum sveitum sem eru að stíga sín fyrstu
skref og annari tilraunastarfsemi. Fiestar
útgáfurnar eru svokölluð „safe bets" Lflct og
í fyrra. Ofan á þessa upptalningu mun svo
eflaust bætast eitthvað af óháðum útgáfum
sem talsvert hefur farið fyrir síðustu árin.
Flestar þeirra koma frá ungum og óreynd-
ari sveitum og verður gaman að sjá hvað
lítur dagsins ljós þegar mesta skammdegið
fer að færast yfir.
Hvað hipphopp varðar verður ef-
laust eitthvað af óháðum útgáfum á ferð-
inni en annars mun Skífan gefa út nýja
plötu með Quarashi auk þess sem r&b-
bandið Igore verður með á markaðnum.
Öðruvísi og áhugavert
Óþarfi er að útlista að Björk sendi nýver-
ið frá sér plötuna Medúllu en annars verð-
ur Smekkleysa með nýja plötu frá Ske og
einnig Jagúar. Samúel J. Samúelsson verð-
ur svo sjálfur með plötu þar sem tónlist
Tómasar R. Tómassonar er f forgrunni en
um er að ræða tónleikaupptökur frá lista-
hátíð. Steindór Andersen fer svo fyrir