Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2004, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 2004 Fyrst og fremst DV ' Skín og skúrir á valdaferli V Davíðs a Efni é/u//a t/ iSuww- < I &úAunrw I j 'ZnZœ/^ cuf Xfítu/oUto- f brönc/u/HW- »»(Wi 3233 rræg í 15 mínútur LeóLöve Sævar Pétursson hefur í mörg ár unnið við að gera fyrsta forsetabílinn upp, Packard Sveins Björnssonar frá 1942. Það hefur kostað milljónir og nú situr hann uppi með bílinn - og kostnaðinn. Packard V8 Fyrsli forsetabíllinn a hrakhólum Sölvi með skeiðina praktísku Hann skilur ekki í Lýöheilsustofnun aö banna ekki litrlkar augiýsingar á kóti■ iettum og svínabógum þegar fyrir liggur aö ofát leggur ár- lega 300 Islendinga að velli. „Ég stflaði upp á að fá kostnaðinn endurgreiddan. Þetta eru mikil von- brigði," segir Sævar Pétursson, bfla- málari og réttingameistari og for- maður Fornbflaklúbbsins að auki. Sævar hefur nú lokið við að endur- gera Packard V8-bifreið Sveins Bjömssonar, fyrsta forseta lýðveldis- ins, en bfllinn var gegnumryðgað hrúgald ( eigu Þjóðminjasafnsins þegar Sævar fékk hann í hendur. „Það var fyrir tilstilli forsetaemb- ættisins sem ég hófst handa og það hefur styrkt mig að hluta. En þetta er búið að taka mig fjögur til fimm ár og nú verður einhver að innleysa bflinn. Ég hélt að þetta ætti að verða viðhafnarbfll forsetaembættisins," segir Sævar sem ekki vill gefa upp hvað viðgerðin á fyrsta forsetabfln- um hefur kostað: „Þetta er komið upp í verð á mjög góðum bfl," segir hann en allir vita að „mjög góður bfll“ kostar 7-8 milljónir króna. Lítill áhugi mun vera hjá forseta- embættinu á bflnum þó að hann sé orðinn hinn glæsilegasti: „Þetta snýst ekki um hvort við vilj- um bflinn eða ekki. Þjóðminjasafnið á bflinn og þar verða menn að svara fyrir þetta. Forsetaembættið kom aðeins að standsetningu bflsins í samvinnu við Bflgreinasambandið," segir Stefán L. Stefánsson forsetaritari. Og úr Þjóðminjasafninu er svar- að fullum hálsi: „Viðgerðin á bflnum var alfarið á vegum forsetaembættisins og Bflgreina- sambandsins. Það á aðeins eftir að ákveða hvar bflhnn verður varð- veittur," segir Margrét Hallgríms- dóttir þjóðminjavörður sem í sjálfu sér er tflbúin til að láta forsetanum bflinn eftir. En reikninginn ætlar hún ekki að greiða eðli málsins samkvæmt. Eftir situr Sævar Pétursson með sárt ennið. Kostnaðurinn er farinn að síga í í buddunni hjá honum og ljóst að eitthvað verður að gerast. Packardinn er orðinn hreinasta augnayndi og myndi sóma sér hvort sem væri sem forsetabfll á ís- lenskum vegi eða á palli í nýju Þjóð- minjasafni. Hann gengur eins og klukka „ ...á 95 oktana bensíni", segir Sævar sem er farinn að fhuga þann möguleika að selja fyrsta for- setabfl þjóðarinnar á frjálsum markaði. En það þykir honum verra. Svona var hann tyn' fimm áruni. Ooyttdraslleigu 'jóöminjasafnsins Forsetabíllinn hreinn og klár Eins og nýr úr kassanum eftir meðhöndlun hjá Sævari Péturssyni. Hann gengur eins og klukka r,...á 95 oktana bensíni Skeiðin skrýtna hans Sölva í Björk „Þetta er þarfaþing fýrir þá sem eiga ekki of mikið af mat og vflja láta súpuna sína endast," segir Sölvi Óskarsson verslunarmaður og eig- andi tóbaksbúðarinnar Bjarkar. Þá merku búð hefur Sölvi rekið í tuttugu ár. Hann var beðinn um að taka til einhvern fágætan, sérstakan hlut sem væri falur í hans búð og sýna lesendum DV. Þar sem kennir svo margra grasa. Sölvi hef- ur verið með margvíslegan varning og ætlaði reyndar að draga fram úr pússi sínu vasapela Fágætið í búðinni sem var lflct og stigið hefði verið á hann miðjan. „Sá var hugsaður fyrir þá sem eru hættir að drekka. En þeir eru löngu uppseldir," segir Sölvi sem bíður nú haustskipa tfl að fylla hill- urnar fýrir jólin. En aftur að skeiðinni. Sölvi heldur sig algerlega fast við þá hug- mynd að skeiðarnar séu ætlaðar þeim þar sem þröngt er í búi. Þetta eru skeiðar sem danskur hönnuður hannaði og eru tfl þess gerðar að láta súpuna endast. Þær kosta um sex tfl sjö hund- ruð krónur. „Þetta drýgir svo súpuna, sjáðu til. Og gott ef menn eru stöðugt að heimta meira á diskinn. Ég á lítinn lager af þessu því þetta hefur gengið svo vel út,“ segir Sölvi og upplýsir að hingað tfl hafi hann ekki viljað fara hátt með þetta því þetta geti verið viökvæmt á sumum heimflum. Sölvi hefur lengi eldað grátt silfur við Þorgrím Þráinsson og Tóbaks- trölliö. Ekki er spjallað við Sölva án þess að það beri á góma. „Ég verð ósköp lítið var við þetta núna. En fólk þarf að halda starfinu, tóbaksvamaneftidirnar verða að halda fundi á fundi ofan og svo samráðsfundi og senda frá sér ályktanir. Tóbaks- varnanefndir em í öllum landsfjórð- ungum til að vakta mannskapinn. Ég heyrði í útvarpinu fyrir þremur vikum landlækni tala um offituvandamál sem leggur 300 íslendinga að velli á ári hverju miðað við 330 sem eiga að hafa fallið fyr- ir tóbaki. Þegar þú flettir blaði í dag sérðu auglýsingar með því sem á að fara á grillið og í ofninn: löðrandi kótilettur og svína- bógar. Ég skfl ég ekki í þessu nýja ráði. Lýðheilsustofnun að láta ekki banna þess- ar auglýsingar?" jakobépdv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.