Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Síða 12
Bestu og verst „En þar gái ég mér á lókinn með göfgina i sannni gulir eru straumar þínir, hland mitt í skálinni," söng Megas árið 1977 og kom þar hinni sjálfsögðu iðju að pissa á almenningssalerni á kortið. Á hverjum degi létta mörgþúsund borgarbúar á sér á almenningssalernum en samt hefur aldrei verið gerð úttekt á klósettum höfuðborgarinnar. Fyrr en núna. Fókus drakk fimm lítra af vatni og fór á stúfinn í leit að besta og versta almenningsklósetti borgarinnar. X •» Hlemmur Hlemmur er í miöpunkti þess sem má með réttu kalla gettó islands. Hverfiö er allt í niðurniöslu og maöur verður ósjálfrátt þunglyndur af aö eiga þar leiö um. Eymdin er undirstrikuö á Hlemmi meö austan- tjaldslegu fólki sem bíöur eftir strætó og rónum sem norpa i kuldan- um. Klósettin eru í beinu framhaldi af þessum filingi. Vodkaflaska lá tóm viö eitt klósettið og korktappi var ofan á tómum skeinipappírs- kassa. Allt var útbíaö í kroti og gömul hlandlykt í loftinu. Yfir þessu öllu var þó nokkur ævintýrablær því skærblá neonljós lýstu upp eymdina. Þrátt fyrir það átti maður þó allt eins von á því aö einhver ógæfumaður kæmi inn á mann og rændi. Hlemm notar maður bara i mikilli neyö fyrir númer 1, en númer 2 gerir enginn heilvita maöur þar. Kringlan Á annarri hæð í Kringlunni eru nokkuð skemmtilega hönnuð salerni meö bylgjulaga vaskstæöi sem kalla fram hughrif um sjómennskuna. Vel gerandi var að leggja í númer 1 og númer 2, þ.e.a.s. ef enginn hefur eyðilagt fyrir manni meö vasklegri framgöngu rétt áður. í vaskin- um sprautast vatnið sjálfvirkt og gusast á mann ef ekki er fyllstu var- kárni gætt. Þaö er alltaf leiðinlegra aö koma út af svona stað með klofið á sér rennblautt. Þá er bara boðið upp á sjálfvirkan blástur sem er kraftlaus og vita gagnslaus. Buxurnar tóku því við blautum höndunum. Salernin í Kringlunni verða líka fljótlega sjúskuð vegna mikillar umferðar og virðast ekki vera hreinsuð neitt sérstaklega oft. Eiðistorg í einu horninu á Eiðistorgi eru lítið sótt almenningsklósett og ekki að ástæðulausu því salernin eru subbuleg, fylan vond og allt útbíað i kroti og lélegu graffítíi. Hlandskálarnar eru ekki í stíl og gul Ijós eru notuö til að undirstrika og knýja fram fljóta framkvæmd á númer 1, sem má svo sem gera þarna í hallæri, en að leggja í númer 2 er ekki ákjósanlegt nema í gífurlegri neyð. Staðurinn er Ijótasti blettur Seltjarnarness og eru endurbætur aðkallandi. Smáralind Stærsta verslunarmiöstöðin býður upp á stærsta almenningsklósett- ið á fyrstu hæð gegnt Hagkaupi. Hingað var ánægjulegt að koma, vellyktandi, þokkalega hreint og Dionne Warwick ómaði úr kerfinu. Hér má gera númer 1 og 2 án teljandi vandræða. Útlit salernisins er þó mjög leiöinlegt og óáhugavert, enda kannski ekki við öðru að búast á þessum stað. Ingólfstorg Nú hefur klósettunum á Lækjartorgi verið lokað vegna skemmdarverka (hvers konar mannleysur nenna að rústa klósettum?) og f staðinn er kom- inn klósettturn fyrir utan. í hann kostar 10 krónur en eitthvað hafa mann- leysurnar átt við hann líka því turninn át bara tíkallana en hleypti Fókus ekki inn. Á Ingólfstorgi er samskonar turn og þar komst Fókus inn í her- legheitin. Aðstaða var skítsæmileg og vel hægt að gera númer 1 þótt maður þyrfti að halda niðrf sér andanum. Númer 2 er þó eingöngu fyrir ofurhuga því boðið var upp á þynnsta skeinipappír f heimi og ekki var mikið eftir af honum. Þvottaaðstaðan var sorglega léleg. Vatn af skorn- um skammti og rétt seytlaöist niður. í miðjum klíðum kom svo heitur blástur svo maður var bæði með vatn og loft á sér f einu. Glatað. Á BSÍ eru gefin fyrirheit um langferðir og á íslandi eru rúturnar kló- settlausar. Þvf er auðvitað mikilvægt að gestir geti létt almennilega á sér áður en ferðin hefst. Sú var tíðin að BSÍ bauð upp á einhver subbulegustu salerni landsins, en nú hafa þau blessunarlega verið tekin I gegn. Útlit BSÍ er að mestu samhæft í svart-hvitum taflborðs- stil og er stílnum haldið á nýju salernunum með smekklegum flísum. Hér vantaði reyndar pappfrsþurrkur til að gera klósettupplifunina pott- þétta, en á BSÍ má þó gera númer 1 og 2 án þess að skammast sín. Ráðhús Þegar Davíð Oddsson byggði Ráðhúsið passaöi hann upp á að klósettin væru jafn flott og allt annaö. Útkoman er þvi sú að hér eru komin bestu almenningssalerni höfuðborgarinnar. Mildandi höfgi næst fram með dökkappelsínugulum flfsum og f gegnum hringlaga glugga og vætl- andi vatn f mosatægjum er hægt er að Ifta út á mannlífið. Til aö full- komna upplifunina er boðið upp á pappírsþurrkur sem taka hinum hefðbundnu loftblásurum fram, enda verður maður aldrei almenni- lega þurr f blæstrinum. i Ráðhúsinu er unaðslegt að gera bæði númer 1 og 2 og svo hreint og fínt aö maður væri næstum þvi til í stunda þar kynferöislegar athafnir. Andblæ gömlu Reykjavfkur má fá með ferð á Núllið I Bankastræti. Hér hefur Iftið breyst áratugum saman þótt margt hland hafi byrjað hér ferð sfna á leið til sjávar. Kannski er Núllið friðað eins og Torf- an? Vörðurinn þarf að opna fyrir manni ef kýla skal á númer 2. Var- hugavert er þó að leggja f slíkar framkvæmdir því maður getur allt eins átt von á af fá hluta af rakaskemmdu loftinu í hausinn. Allt i lagi er að gera númer 1 þótt ábúðarfullur vörðurinn geti fylgst með f sérstaðsettum spegli f einu horninu. Hann selur lika smokka ef maður er á þeim buxunum, en tekur ekki kort, sem er auðvitað ókostur í nútímasamfélagi. Um bróður minn, He-Man og Geir H. Haarde Ég á yngri bróður, rúmlega tveimur árum yngri, og þegar við vorum að alast upp, rifumst við eins og hund- ur og aðeins yngri að trúa því sjálfur. Svona senur enduðu oftast í slagsmálum og stuttu seinna gráti og gnístran spillingu, ef út í það er farið. Þetta hefði verið fullkomlega eðli- leg skipan. Je, ræt. Og þrátt fyrir að hann og við sem fylgdumst með þessu vissum öll að þetta væri ekki satt hélt hann þessu fram án þess að blikna. Og þar sem ég fylgdist með þessari „pathetic" tilraun stjórn- málamannsins til að réttlæta ranglætið, rifjaði ég upp sam- skipti mín við, þá komungan, bróður minn standandi inni í markinu með báðar hendurnar titrandi um boltann, öskrandi, „Nei, þetta er ekki mark!“ í dag er bróðir minn orðinn að ungum manni. Við erum bestu vinir og ég man satt að segja ekki hvenær við rifumst síðast. Og þrátt fyrir að það sé ennþá í hans hund- ur, daginn út og daginn inn. Við gátum slegist yfir fáránlegustu hlutum, eins og hvaða vopn He-Mankallinn ætti að nota þegar hann berðist við Gl-Joekall eða hvort það væri nokkurn tíma réttlætanlegt í hernaði að byggja virki úr mis- munandi stærðum af Lego-kubb- um. En verstir vorum við þó þeg- ar við spiluðum fótbolta því að bróðir minn var óstjórnlega tap- sár og þrjóskur eftir því. Þrátt fyrir að við værum bara tveir að sparka, gat hann haldið því fram, tanna. Eftir á fylgdu yfirlýsingar allra fjölskyldumeðlima um að við ættum aldrei, svo lengi sem við lifðum, að spila fótbolta hvor við annann - aldrei! Þar til dag- inn eftir að sjálfsögðu, þegar við vorum aftur orðnir svo góðir bræður að það var eins og við værum samvaxnir á mjöðm. Þegar ég lít nú til baka á þessi ár sem við héldum heimilishald- inu í gíslingu vegna stanslausra erja og illinda, verð ég svolítið skömmustulegur. En þrátt fyrir án þess að blikna, að boltinn hefði sko alls ekki farið yfir marklínuna. Og hafði hann jafn- vel þurft að sækja boltann inn í markið. Hann sagði bara nei, og eftir smástund var hann byrjaður þaö hlýt ég aö skella skuldinni á þroskann. Við vorum jú einu sinni litlir strákar, vissum ekki betur og létiun skapið og þrjósk- una hlaupa með okkur í gönur. Um daginn var besti vinur og briddsfélagi fyrrverandi forsætis- ráðherra skipaður í Hæstarétt. Þær leikreglur sem hingað til höfðu verið taldar réttlátar og eðlilegar voru hafðar að engu en nýjar settar í staöinn til að réttlæta skipanina. Stuttu seinna mætti Geir H. Haarde í fjölmiðla og reyndi að sannfæra mig og ykkur um að það sem hann hafði gert ætti ekkert skylt við vina- greiða, flokkshollustu eða jafnvel eðli að vera þrjóskur og tapsár, myndi hann ekki láta sér detta það í hug að Ijúga. Upp úr því hefur hann þroskast, eins og við var að búast. Höskuldur Ólafsson f ókus 15. október 2004

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.