Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Side 16
15. október 2004
16 Hfia
e f t i r
v i n n u
Alltof linur
„Það sem maöur er búinn aö sjá af Idol
hingaö til er margt ágætt og svo er annað
minna ágætt. í síöasta þætti var ekkert ver-
ið aö detta um snillingana, hann var eigin-
lega talentlaus en þeir eiga örugglega eitt-
hvað inni. Ég hef enga trú á því aö framhald-
iö veröi eins slappt og síðasti þáttur. Þau
eru örugglega bara aö geyma flugeldasýn-
inguna. Ég fór til dæmis til Akureyrar og
heyröi marga góöa spreyta sig þar. Ég var
dómari í einu „try-outi“ þvi Bubbi var ekki á
svæðinu en gat ekki veriö harður þannig að
ég var eiginlega reklnn strax fyrir linkind.
Aö horfa í augun á þessum greyjum
og segja „Þú þarft ekki aö reyna
aftur, þetta var ekki nógu gott,“
er eitthvaö sem ég get ekki.“
Kalll Bjarnl Idol-
etjarna
íslands.
í góðu grúvi á Scooter
„Ég er búin aö vera mjög upptekln síðustu
vikur meö Nylon þannig aö ég hef haft litinn
tíma til að lyfta mér upp en ég fór þó á
Scooter-tónlelkana. Ég fór í fyrra líka en þá
voru miklu fleiri. Þetta var alveg gaman,
þetta er ágætlstónlist hjá honum svona inni
á milli. Sjóviö var flottara núna, flottari
sprengjur á sviðinu. Ég skammast min ekk-
ert fýrir aö fíla Scooter þótt ég sé jáb
kannski ekkert Scooter-fan númer ff>
eitt. Plnk var samt miklu
skemmtilegri upp á lögin og
sönginn en þaö vantaöi upp á ; ^
sjóviö hjá henni til að full-
komna upplifunina. Ég
dansaöi ekkert á ,
Scooter, ég var bara
aftast í góöu grúvi.
Ég var boöin, ann-
ars heföi ég liklega^,
ekki farið.*
Emilía Björg Ósk'
arsdóttlr, söngkona1
í Nylon.
Stórfyrirtæki eru vond
„The Corporation er stórkostleg mynd. Hún
sýndi mér, svart á hvítu, í hvers konar sam-
félagi vlö búum. í henni var margt sem kom
mér á óvart, t.d. þaö að þrælahald lifir enn.
Við flytjum ekki þrælana lengur heim til okk-
ar heldur verksmiðjurnar til þeirra. Ég vissi
aö barnaþrælkun tiökaölst. Ekki aö margir
hlutir sem ég á eru gerðir af nauðugum
börnum. The Corporation opnaði augu mín
fyrir því hvernig stórfyr-
irtæki i nútímasam-
félagi virka. Ég
I hvet alla sem hafa
áhuga aö sjá þessa
mynd.“
Jón Gnanr listamadui
The Corporatlon
er sýnd I Há-
skólabíól.
Frábær svört mjólk
„Ég fór aö sjá leikritið Svört mjólk á litla
sviðinu Þjóöleikhússins og átti alveg frá-
bæra kvöldstund. Verkið skartar ungum
lelkurum sem vinna leiksigur. Það er frá-
bært þegar ungir leikarar eru settir í buröar-
rullur i verkum og standa undir því. Verkið
sjálft er mjög áhugavert. Það fjallar um
Rússland nútimans og er svolitiö köld lýsing
á samfélaginu þar. Þennan kalda raunveru-
leika unga fólksins sem elst upp á tima þar
sem kommúnlsminn og kapitalismlnn mæt-
ast. Þaö er rosa barnlngur á milli ungu kyn-
slóðarinnar og eldra fólksins sem þekkir
bara kommúnismann.
Fyrir vikið er verkið
mjög áhugavert og
heví. Frábær upp-
setning."
Björn Thors, lelk-
arl í
Hárlnu
▼ opnanir
Franska listakonan Valerie Boyce opnar lands-
lagsmálverkasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði
á morgun klukkan 15. Hún dvaldi í Listamið-
stöðinni Straumi og í Reykjavík fyrir nokkrum
árum og eru sum verkin sprottin af dvöl henn-
ar þar. Einnig eru myndir af sveitum Frakk-
lands. Sýningin stendur til áttunda nóvember.
Á sama tíma á morgun opnar einnig i Hafnar-
borg sýning á málverkum Margrétar Sigfús-
dóttur.
úti a landi?
Við Tryggvagötuna er sýningarsalurinn íslensk
Grafik. Þar opnar á morgun klukkan 16 sýning
Ragnheiöar Ingunnar, Helgir staðir, og sýning
Þórdísar Erlu, Minnlngarbrot.
Það er DJ Lára sem verður á
Dátanum Akureyrl i kvöld. Þeir
sem þekkja til stelpunnar
segja hana meistara í að búa
til stemnlngu þannig að það
er vissara að láta sjá sig.
▼ synmgar
Lopameyja, annað sjálf Ólafar Björnsdóttur
listamanns, sýnir i Kling og Bang gallerii,
Laugavegi 23. Ólöf býr í London en Lopameyja
er flakkari, sem fer víðs vegar um heiminn.
„Listræn úrvinnsla hennar er of græskulaus,
grunn og á margan hátt frumstæð og fellur þvi
of Ijúflega inn í þá skrælingjalist sem ýmsir is-
lenskir starfsbræður hennar, sem sótt hafa á
sömu mið, hafa gert á undanförnum árurn,"
sagði Hannes Lárusson í myndlistardómi í DV.
Veitingahúsið Oddvit- HTI
inn á Akureyri efnir V
til stórdansleiks i
kvöld því að Bó og co í
Brimkló lætur sjá sig.
Langt er um liðið síðan að
Brimkló tróð upp fyrir norðan
og eflaust margir sem bíöa
spenntir eftir aö poppkonung-
ur landsins sýni sig í pláss-
Hljómsveitin Spútnik ætlar
aö halda dansiball annað
kvöld á hótellnu á Húsavík.
Það krefst aga og hugrekkis
að fara á heimaslóðir
Birgittu Haukdal og ætla
að slá í gegn þannig að bú-
ast má við góðri skemmtun.
Stórsveitin
Skitamórall
mun einnig troða upp annað
kvöld á hinum sögufræga
skemmtistað SJallanum. Það
kostar 1800 kall inn i forsölu
og mun sveitin stíga á svið
klukkan 1 og spila fram á
rauöa. Dj Lebbi verður svo á
Dátanum með það sem hann
kallar góða tónlist.
Slgrún Hrólfsdóttlr, meðlimur Gjörningaklúbbs-
ins, sýnir nýjar teikningar og skúlptúr í Banan-
anas, Laugavegi 80. Opnunratími sýningar-
innar verður í samráðl við hana.
Mannréttindafrömuðurinn
Höröur Torfason veröur með
tónleika á Hótel Húsavík í
kvöld kl. 21. Hann er vopnað-
ir gitarnum og
ængu öðru. ,
Stebbi Steph sýnir Ijósmyndir sem voru notað-
ar við hönnun Attentlon, síðustu Gus Gus-
plötu, og videoverkiö Attention i sýningarsaln-
um Auga fyrir Auga, Hverfisgötu 35.
Höddi Torfa treður
síðan lika upp í grunn-
skóla Kópaskers
annað kvöld. Hann er
á hringferð um landið.
Norður og nlöur, farandsýning ungra, nor-
rænna listamanna, stendur yfir i Norræna hús-
inu. Þar er að finna skúlptúra, málverk, teikn-
ingar, videó, hljóðverk og innsetningar. ís-
lenskir llstamenn hópsins eru Sólveig Einars-
dóttir, Ragnar Jónasson, Rakel Gunnarsdóttir,
Guðný Rúnarsdóttir og Guömundur Thorodd-
sen. Einnig var átta öörum boöiö að sýna
með: Darra Lorenzen, Doddu Maggý, Hildi-
gunni Birgisdóttur, Hugin ÞórArasyni, Hörn
Harðardóttur, Kolbeini Huga Höskuldssyni,
Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Pétri Má Gunnars-
syni, stjórnarformanni Nýlistasafnsins. Sýning-
in fer til Stokkhólms og Helslnki á næsta ári
þar sem þarlendum listamönnum verður boðið
að sýna með.
Álftagerðisbræöur
syngja á Tónahátið-
inni í Þjórsárveri ann-
að kvöld.
Hljómsveitin Sex volt
spilar í heimabæ Kalla
Bjarna, Grindavík, nán-
ar tiltekið hverfis-
knæpunni Cactus.
rSinfóníuhljómsveit Noröur-
lands er að hefja sitt 12.
starfsár og verða fyrstu tón-
leikar vetrarins haldnir í byrj-
un næsta mánaðar. Sala á
ársmiða er hins vegar hafln
og kosta þeir litlar 3500
krónur. Stjórnandi hljómsveit-
arinnar í vetur er Guðmundur
Óll Gunnarsson.
Hljómsveitin Karma
spilar í Pakkhúslnu á
Selfossi með Labba í
Mánum f fararbroddi.
Guðbergur Bergsson er sýningarstjóri í
blóma/En cierne, spænsk nútímamyndlist
unnin á pappír, í Gerðarsafni. Þar er myndlist
á Spáni frá árinu
1948 til umfjöllun-
ar. Á sýningunni ‘IsHt
eru hundraö og ,,
tuttugu verk úr
söfnum og i ^ImEÍ
einkaeign eftir
þekktustu myndlist-
armenn landsins, V ^ *|JBL
málara og Ijósmyndir.
Hún er opin til 7. nóv-
ember. x
Félagarnir K.K. og Magnús
Elríksson sem slógu eftir-
minnilega í gegn í fyrra koma
fram á Tónahátíölnnl i
PJórsárverl á
jriorgun. /
Lelkfélag Fljótsdalshéraös
sýnir söngleikinn vinsæla
Bugsy Malone á morgun kl.
18. Allir leikendur f sýning-
unni eru á aldrinum 11-16
ára en alls koma um 90
manns að uppfærslunni.
Bugsy Malone verður frum-
sýnt í Valaskjálfi og kostar
1600 kall inn.
Diskóíð verður allt í öllu á
Hornafirði um helgina.
Eins og sjó-
ræningjarnir
„Gosvínið Bacardi
Breezer er vínið mitt.
Algerlega langbesti áfengi
drykkur-
MtflBUiil inn, sér-
staklega
lemon-týpan.
Því miðin- má ég bara svo
sjaldan drekka hann af
því ég er alltaf að æfa og
keppa í fítness. íþróttir og
áfengi fara ekki saman.
En þegar ég lyfti mér upp
verðu Breezer alltaf fyrir
valinu. Mér finnst það, að
ég drekki Breezer, ekkert
gera mig að minni karl-
manni. Backardi er nú
alveg karlmannsdrykkur.
Sjómenn og sjóræningjar í
gamla daga drukku romm.
Það er nú ekki leiðum að
líkjast að vera að drekka
það sama og svoleiðis
garpar. Ég býst samt við
að þeir hafi drukkið
rommið óblandað."
Arnar Grant fitness-
meistari
Hornfirska skemmtifélagið mun i kvöld og á
morgun sina Diskósýningu á Höfn. Lög með
listamönnum eins og Donnu Summer, Tinu
Charles og Gloriu Gaynor og að sjálfsögðu eru
Bee Gees, Boney M, Abba, og fleiri munu
hljóma. í sýningunni flytja sjö söngvarar og
fimm manna hljómsveit alla heitustu diskó-
smellina sem hljómuðu i Hollywood við Ármúla
á sinum tima.
„Það er búið aö vera troðfullt á sýningarnar
hingaö til og mjög gaman að taka þátt i þessu.
Næstu helgi komum við svo i bæinn og sýnum
þetta á Broadway. Þaö rikir mikill tilhlökkun í
hópnum fýrir því enda ekki á hveijum degi sem
svona færi gefast," sagöi einn aðstandenda
sýningarinnar. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti
sem Hornfiska skemmtifélagið kemst á fjalir
Braodway því þangað fóru þó líka i fyrra, þá
með sýninguna Með allt á hreinu sem var unn-
in upp úr samnefndri Stuðmannamynd.
1 /i
/ < 1
1 /