Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 3
Leikaraparið Ólafur Egiil Egilsson og Ester Talía Casey er að fara
norður um jólin til að leika í Óliver Twist. Ólafur lék einmitt í leikritinu
sem strákur en fær nú öllu stærra hlutverk en þá. Hann segir Akur-
eyringa vera gott fólk og hlakkar til að takast á við verkefnið. Þessa
dagana er hann að skrifa verk sem hann segir vera leikrit með söng.
Islendingar eru-----------■----.---------
ákaflega stoltlr af ÆÉtfHk
þjóöernl sfnu og jmQv
hefur þessi
remba lands-
manna fengiö byr r^Msí&fr
undir báða
vængi með end [ ~-mmr líT
uropnun Þjóö- I-LgUJý-'jÆM
minjasafnsins.
Þar eru mörg af helstu menningarverömæt-
um landsins geymd og getur fólk farið þangaö
virt hlutina fyrir sér og fyllst um leið stolti af
land og þjóö. Ekki skemmir fyrir aö það er
alltaf ókeypls á miövikudógum.
Richard trommuleikari
Keane
Alltaf gaman að
spila afskekkt
.< ” 1 Þaö er
... -• r1ap^v-. I óhættaö
ff ' rjL 1 mæla með
i §**. * L % 1 Idol-kvöld-
& f I um á bör-
l . um *>æjar-
! . illb. Þuð
kjJK tj»a fjöl
margir
staðir upp
á þetta á
föstu-
dagskvöldum og eru
kvöldin jafnan vel sótt enda oft boðið upp á
sérkjör á drykkjum og jafnvel mat líka á með-
an á þessu stendur. Svo gerist það iíka að
þaö myndast ðgurleg stemning yfir þessu,
sérstaklega þegar nær dregur úrslitum. Þá má
jafnvel sjá fólk með spjöld á lofti með mynd-
um af sínu fólki og fleira í þeim dúr.
Undirheimastarfsemi vs.
Dópasala ríkisins
Hvort skyldi nú vera
betra?
„Jú, ég tók þátt í uppsetningu á
þessu verki í Þjóðleikhúsinu þegar
ég var strákur. Ætli ég hafi ekki
verið ellefu eða tólf ára gamall,“
segir Ólafur Egill Egilsson leikari
sem mun brátt halda norður til
Akureyrar ásamt kærustu sinni,
leikkonunni Ester Talíu Casey,
til að æfa Óliver Twist sem verð-
ur jólasýning Leikfélags Akureyr-
ar. Ólafur lék einn pörupiltanna á
sínum tíma en er nú kominn í
öllu stærra hlutverk.
Hvað eiga franskur
rennilás, Matador og Pez
sameiginlegt?
Græddu '
mikiðá . |
skömmum IMV,
tíma %>
Þátturinn ___ '-agdg:
Mlndcontrol pBÉ-
sem sýndur er
á Stöð 2 er oft |9
á tíðum magn- Jk
aöur. Þar fer
Derren Brown
mikinn en
hann virðist H
geta fengið
fólk til að H|
gera nánast
hvaö sem er og getur þar að aukl sagt fólki
hvaö það er að hugsa. Það er engin leið að
lýsa þessa með góðu móti, fólk veröur bara
aö horfa og sjá þetta með eigin augum. Þátt-
urinn er á Stöö 2 á sunnudögum.
Kraftur í Akureyringum
„Þegar ég tók þátt í þessu á sín-
um tíma var það Laddi sem lék
Fagin og Pálmi Gestsson lék Bill
Fracks. Þetta var mjög skemmtileg
reynsla og ákveðin inspírasjón að
fylgjast með þessum leikurum að
störfum," segir Ólafur sem einmitt
mun fara með hlutverk sjálfs Fag-
ins að þessu sinni. Hann hyggst
nýta sér reynsluna sem hann fékk
sem strákur til að túlka illmennið
á sinn eigin hátt þegar þar að kem-
ur. Þá mun Estar Talía, kærasta
Ólafs, einnig taka þátt í sýning-
unni.
„Við munum fara saman norður
yfir heiðar og gera þetta. Ester
mun leika Frú Súrber, konu útfar-
arstjórans sem Óliver er sendur í
læri til. Þau syngja saman eitt lag
eins og fólk man kannski eftir,“
segir Ólafur sem er ánægður með
uppganginn í leikhúslífínu fyrir
norðan.
„Það hefur verið mikill upp-
gangur hjá Leikfélagi Akureyrar
undanfarið. Það er mikill kraftur í
leikstjóranum og mér skilst að
þeir hafi náð að selja einhver 800
áskriftarkort fram að þessu sem er
vel af sér vikið,“ segir Ólafur sem
hlakkar til að taka þátt verkinu
sem verður frumsýnt um jólin
enda verður hann í „góðu
kompanii" eins og hann segir
sjáifur.
Pólltískir vefmiölar þóttu voðalega merklleglr
fyrir nokkrum árum og þykja þaö eflaust enn.
Óhætt er aö mæla með þvl aö kíkja á þessar
^^^síöur öðru hvoru, ekkl tll aö
^pS^fræöast um þjóömál heldur
bara til að sjá hvað er í gangi
■ ufc- su í sandkassanum. Merkilegt
hvað ungt fólk hefur alltaf
W ---■ jk. óbiiandi trú á samflokks-
. fólki sínu og er alltaf tilbú-
• \'\ iö að verja þaö bara
H Wf SH ve§na Þess að það er
S Wj i „sama liði". Skyldi
\ V Dagný Jónsdóttlr
» vera smitandi?
Ekkert stress
á Steina
Steini á að baki
átta góð ár með
Quarashi
um, ég er ekki flughræddur," seg-
ir Ólafur sem fæst talsvert við
skrif þessa dagana. „Ég sit í sjálfu
sér bara í rólegheitum núna, þetta
kemur alltaf í skorpum hjá manni,
þegar maður er ekki að æfa á dag-
inn þá er maður að sýna á kvöld-
in. Undanfarið hefur þetta verið
nokkuð hugglegt hjá mér, ég sit
héma heima og hef verið að fást
talsvert við ritstörf," segir Ólafur
Egill sem vill ekki gefa mikið uppi
um hvað hann sé að skrifa. „Þetta
er leikrit með söngvum," segir
hann þó og bætir við að hann
sé farinn að sjá fyrir end-
ann á því verkefni. Það^ W
verður svo áhugavert^t^l^*
að fylgjast með
hvað verður úr
þessum JÓ
skrifum
óiafs. JOr
Olafur og Ester munu leika i Olive
Twist sem sett verður upp á veg-
um Leikfélags Akureyrar um
jólin. Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem Ólafur leikur
í verkinu en hann tók
þátt uppsetningu
Þjóðleikhúss-
ins sem
strákur.
\' Þær
sögur
hafa geng-
ið fjöllum
hærra þessa vik-
una að hljómsveitin
Singapore Sling sé
hætt, a.m.k. í þeirri mynd
sem flestir þekkja hana. Band-
:\ \ ið hefur verið á ferð um Bandarík-
> * in undanfarið og þar mun víst hafa
' komið til illinda á milli meðlima þannig
að sveitin klofnaði í tvennt. Ekki náðist í
aðalsprautu sveitarinnar, Henrik Björnsson, en
hann var enn staddur i
Bandaríkjunum þegar blaö- , \ ,
ið fór i prentun. Hins vegar jwjMfajirV.
náði Fókus tali af Þorgeiri JpKjEmjk JtS
Guðmundssyni bassaleikara og
staöfesti hann við blaðiö aö hann Bj
væri hættur i sveitinni en vildi að öðru \ '* flMK
j,-; \ leyti ekki tjá sig. Aðspuröur hvort hann myndi PöLj*
' spila með hljómsveitinni á Airwaves á morgun jA ^HH^B
\ sagði hann svo ekki vera. Samkvæmt upplýsingum ’
Fókuss mun trommuleikarinn, Bjarni Jóhannsson, einnig
hafa sagt skilið við bandið en það hefur þó ekki fengist staðfest.
Það er þvi alls óvist hverjir munu stíga á svið Gauksins rétt fyrir kl.
ellefu á morgun en samkvæmt dagskrá Airwaves er það rokksveitin V
Singapore Sling.
Terry Jones, I
Björk, Damon L,
og Sjón f~S
Anna og ^
skapsveiflurnar
Atvinnuskilyrði
á FM 957*
6. Verður að tala í hallærislegum frösum
og vera meö asnalegt gælunafn.
S. Verður aö vera fróður um taktfasta
popptónlist frá Moldavíu.
4. Veröur að vera tilbúinn aö ræða um
morð á ráöamönnum þjóðarinnar
i loftinu.
- ®* Veröur að kunna að
íjf. finna „fyndnar fréttir" og
4r iréttir af Britney Spears á
jtf netinu.
éík 2. Verður að vera ROSA-
LEGA HRESS, alltaf,
ills staðar, að eilífu.
1, Verður að vera
diskóbytta og nota
bara spítt um helgar.
I hvaða bandi , .
í hefðirðu viljað
I vera?
í hvaða bandi hefð
irðu ekki viljað
vera?
Skrifar söngvaleikrit
Ólafur verður samt sem áður
áfram að sýna Svarta mjólk fyrir
sunnan þannig að hann verður á,
miklum þeytingi þegar Óliver \ \ '
Twist fer af stað. „Það er
ekkert sem veldur áhyggj-
• Lífiö eftir vitinu
• Djammkort íslands
• Airwaves
• Heilahristingur i bíó
• íslenski dansflokkurinn
Búið að velja hönka höfuðborgarinnar
Það kemur kannski á óvart en
ábendingar um keppendur í Herra
ísland eru árlega yfir hundrað og
fer ört fjölgandi. Draumurinn /
um aðdáunina sem titlinum f0,
fylgh-, aö fylgja í fótspor ekki /
ómerkari manna en Þórs Jós- [
efs og Garðars Gunnlaugs, kitl- l
ar marga. |
Þeir sem búa á höfuðborgar-
svæðinu þurfa liins vegar að V
biða ár til viðbótar. Það er búið að
velja þátttakendurna.
,.Við tókum viðtal við fjölda
stráka, skoðuðum ])á vandlega,"
segir Elín Gestsdóttir. „Siðan völd-
um við fjórtán stráka af Reykjavík-
til aö taka þátt í þeim. „Keppendur
verða að eiga lögheimili í þehn
Ílandsfjóröungi þar seiri kcppnin
er haldin," segir Elin. Und-
ankeppnir verða í Sjallanum 19.
nóvember, i Breiðinni á Akra-
nesí 20. og á Suðurlandi stuttu
'seinna.
„Við leitum að heilbrigðum,
stæltum, flpftum strákum sem geta
líka komið vel fyrir í keppnum er-
lendis," segir Elin. Kvaðirnar sem
fvlgjfj sigrinum eru ekki margar.
Eina fyrirfram ákveðna keppnin er
Herra Skandinavia. „Síöan cr liann
með í Ungfrú ísland-athiifninni. Já,
og krýnir arftaka sinn. Annars eru
Garöar Gunnlaugs-
son tök nýlega þátt i Herra Skand-
inavitt en var sendur lieim meö
skottið á milli fótanna. Sverrir Kári
Karlsson, forveri hans, tók hins
végar annaö sætið. „Þaö kom okkur
mikið á óvart aö Garðar skyldi ekki
komast lengra," segir Elín en hún
hefur ákvcöiö aö halda Herra ís-
larid-keppnina á Broadway 17. des-
cnm
frá Keflavík og
einn frá Djúpavogi."
Ekki er þó öll von úti enn fyrir
þá höröustu. Þrjár undankeppnir
ursvæðinu, einn frá Patreksflröi, verða haldnar og hægt er aö flytja þessir strákar bara aö fá auglýsing- ember.
Forsíðumyndina tók Vilhelm
af Stelna í Quarashl.
22. október 2004 f ÓkUS
3