Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 6
SALA væntanlegt í vikunni ^TFS Í39LÍS Hljómsveitin Maus sendi í byrj- un vikimnar frá sér tvöfalda plötu sem kallast Tónlyst 1994-2004 og Lystaukar 1993-2004. Þetta er gert í tilefni af 10 ára útgáfuafmæli hljómsveitarinnar og inniheldur platan bestu lög sveitarinnar, eitt nýtt lag auk annars efnis sem ekki hefur veriö gefið út áður. Saga Maus í örmáli 1 @93 - Hljómsveitin Maus stofnuð. 1994 - Maus sigrar Músíktilraunir, er með á plötunni Smekkleysa í 50 ár og gefur út sína fyrstu plötu, Allar kenning- ar heimsins... og ögn meira. 1995 - Platan Ghostsongs kemur út. 1996 - Maus íhugar málin og er dug- leg aö æfa sig. 1997 * Platan Lofmér að faila að þínu eyra kemur út og þar spilar Roger hljómborösleikari The Cure meö piltunum. 1998 - Maus valin besta hljómsveitin á íslensku tónlistarverölaununum. 1999 - Hljómsveitin sendir frá sér plötuna / þessi sekúndubrot sem ég fiýt. 2000 - Maus hefst handa viö aö semja næstu plötu og spilar t.d. á nokkrum stöðum T Ameríku. 2001 - Áfram unnið að nýrri plötu meö stööugum æfingum ásamt spila- mennsku. 2002 - Maus æfir sig enn þá meira og spilar enn þá meira og þyrjar að taka upp næstu plötu. 2003 - Platan Musick lítur loks dags- ins Ijós. 2004 - Tíu ára útgáfuafmæli, platan Tónlyst 1994-2004 og Lystaukar 1993- 2004 kemur út. Þegar vinsæl neysluvara er bönnuð af hinu opinbera myndast undantekningarlaust svartur markaður. Þetta var raunin með áfengi á bannárunum og þetta er raunin með fíkniefni víðast hvar í heiminum í dag. Þótt ríkið banni fólki að gera eitthvað er ekki ' j þar með sagt að það hlýði. Hér á landi neytir fólk t.d. eiturlyfja þótt það sé bannað. Vegna bannsins eru sölumenn, innflutningsaðilar og kaupendur allir stimplaðir sem glæpa- menn. Sölumenn og innflutningsaðilar græða milljónir á meðan neytendur greiða stórar upp- hæðir fyrir vöru sem þeir vita í raun ekkert um. Hér á landi er ráðamönnum tíðrætt um eiturlyfjavandann. „Það þarf að s'Z'- efla forvarnir! Það má hvergi slá af í baráttunni gegn fikniefnum!" eru setningar sem sjálfstæðismenn jafnt sem vinstri grænir láta reglu- ' lega frá sér fara. Samt gerir enginn neitt í málinu, ráðamenn þora ^^/’j ekki að leita nýrra leiða til að leysa vandann og á sama tima Æj eykst hann til muna. Fjöldi fíkniefnaneytenda fær lélegt dóp á hj/! háu verði og lendir stundum i fikniefnaskuldum. Þær eru yfir- Æfym&iSjL ' jmM , leitt innheimtar með ofbeldi og þá skiptir engu hvort inn- /MÍwmfwM jr**''™* heimtumaðurinn hittir skuldarann sjálfan, maka, í/mFwY Vk móður eða barn, svo lengi sem skilaboðin kom- V - J' ast til skila. Með því að leyfa sölu á fíkniefn- \\ um yrði fikniefnavandinn ekki leystur en m ~V þannig væri hægt að loka fyrir glæpastarf- ^ semina. jr \ 1 j I Er þá ekki bara betra að ríkið taki það að sér t f j Jt að flytja dópið inn og koma því í umferð? V % # .S DÓPSALAR RÍKIÐ Neytendur neyta efnanna án þess aö vita nokkuð um upp- runa þeirra eöa gæöi. Þetta gera þeir í leynd á heimili sínu eöa einhverju skúma- skoti enda um aö ræöa glæp- samlegt athæfi. Fólk þarf ekkert að skammast sín þótt það viti ekki hvor er hvað á myndunum hér fyrir ofan enda eru félagarnir Stjáni og Þórhallur hættu- lega líkir. Það er þó ekki bara útlitið sem þeir eiga sameiginlegt því margir segja að talsmáti þeirra sé ekki svo ósvipaður heldur. Þar fyrir utan bera þeir báðir viðumefni en Stjáni er jafnan kynntur til sögunn- ar sem Stjáni stuð eða Stjáni 3000 en Þórhallur þekkist ekki undir neinu öðru heiti en Þórhallur miðill. Þá eru þeir báðir starfsmenn Norðurljósa, Stjáni er alltaf á X-inu ásamt SofHu sinni á meðan Þórhallur talar við framliðna á Stöð 2 ásamt aðstoðarkonu sinni. Félagarnir eru þess vegna mun líkari en margan myndi gruna og hver veit nema þeir skipti um hlutverk einhvern tima í framtíðinni bara til að sjá hvort fólk taki eftir því. Við biðum spennt. f Ó k U S 22. október 2004 Það er óhætt aö segja aö jólaplötuflóöiö er skolliö á. Nýjar plötur meö Ske (Feelings Are Great), Fræbbblunum (Dót) og Þóri (I Believe In This) eru aö detta í sölu um svipað leyti og þetta tbl. af Fókus kemur úr prentvélunum og í næstu viku er von á nokkrum stórum útgáfum bæði innlendum og erlendum. Af þeim Tslensku má nefna fyrstu plötu fyrstu stelpnasveitar landsins, Nylon, sem hefur fengið nafniö 100% Nylon. Þá fylgir Idol-stjarn- an Jón Sigurösson í kjölfar sigurvegar- ans Kalla Bjarna með plötuna Our Love sem mun innihalda hugljúf erlend lög í flutningi Jóns. Ætti aö virka fint í saumaklúbb- um og kvenfélögum út um allt land. Folk neybr efnanna, sem þaö getur treyst aö séu mikil aö gæöum, án þess að gera sig aö glæpamanni. Þórhallur miðlll Stjánl stuð j erlendu deildinni má nefna lokaplötu Elliots heitins Smith, From A Basement On The Hill, sem hefur fengið frábæra dóma, nýja plötu hins sjötuga Leonards Cohen, Dear Heather og glænýja De La Soul plötu, The Grind Date. Svo er von á nokkrum safnplötum, þ. á m. með Placebo (Once More With A Feeling), Queen (Platinum Collection), Laibach (Anthems), Depeche Mode (Remixes 81-04), Def Leppard, John Mellencamp, Culture Club og The Wu-Tang Clan. Svo er þetta lika feit vika í tónlistar-DVD útgáf- um. Tónleikar með David Bowie (frá þvi í fyrra) og Queen (frá 1982) koma út og svo DVD-plötur með Yeah Yeah f Yeahs, Peter Gabriel,. og Rolling Stones , (Rock N Roll Circus). %. Innflutningsaöili sækir um leyfi til innflutnings til ríkisins og fiytur þau inn á löglegan hátt. DREIFING Rkniefnasalar selja dópiö á uppsprengdu veröi frá heimil- um sínum, bifreiöum eöa öðr- um stööum. Hvort fyrlrkomulagib skyldl vera skynsamlegra? Burðardýr er látið sækja efnin til útlanda og notar allar mögulegar leiöir til að koma þeim til landsins, þ. á m. aö troöa þeim upp í rassgatiö á sér. Apótekiö mælir styrk efnanna og kemur þeim fyrir í fallegum umbúðum með itarlegum leiö- beiningum um notkun þeirra og selur svo. Apótekið selur efnin á sann- gjörnu veröi sem er ákvarðað af Lyfjaverösnefnd ríkisins. Innheimtumaöur ríkisins sendir fólki bréf og málið er afgreitt eins og hver önnur skuld i kerfinu. Innflutningsaðilinn drýgir efnin meö einhverju ööru og kemur þeim i dreifingu til smásal- anna. Þeir drýgja efnin svo enn frekar og koma þeim til neytenda. Skuldarar beittir ofbeldi eöa þeim er hótaö þangaö til þeir hafa greitt skuldir sínar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.