Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 7
Nýja myndbandið með Quarashi og 70 mínútum frumsýnt í gærkvöldi K|«|en ekki H»að dýrasta Nýtt myndband meö strákunum i 70 mínútum og hljómsveitinni Quarashi var frumsýnt á Popptíví í gær. Leikstjórar myndbandsins eru þeir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson sem hafa undanfariö starfað hjá Sagafilm. „Þetta erfyrsta tónlistarmyndbandiö sem viö gerum í tvö og hálft ár,“ segir Samúel Bjarki. Myndbandið var allt tekið upp á filmu og er þess vegna í dýr- ari kanntinum. „Þetta kostaði eng- in ósköp þótt það sé eflaust í hærri kanntinum af ís- lensku myndbandi að vera. Þetta er samt ekki dýrasta Nýja myndbandiö meö Quarashi og 70 myndband sem mínútum kostaði sitt en er þó ekki víö höfum gert,“ dýrasta myndband þeirra félaga. segir samúei og bætir við að þá féiaga langi mikið til að halda myndbandagerðinni áfram. „Það eru ekki miklir peningar I svona myndböndum en okkur -- að halda þessu áfram. Það er samt mikið að gera hjá okkur í auglýsingunum en það sem er á borðinu núna hvað myndbönd varðar er að gera ann- að myndband fyrir Quarashi og kannski Sálina líka. Þetta er samt allt óráðið eins og staðan er í dag;“ segír Samúel Bjarki. Samúel og Bjarka langar að halda áfram í mynd- bandagerðinni þótt nóg sé að gera í auglýs- ingunum. thc ivorltl it9s uaurs Kringlunni motQJ p 1 ö t u c iómur líhc cBc To Ro'coco Rot Hotel Morgen Domino/ 12 tónar ★★★★, Þýska sveitin To Rococo Rot er á meðal erlendu gestanna á lceland Airwaves í ár. Þetta er trió skipaö bassaleikaranum Stefan Schneider og bræörunum Robert og Ronald Lippok. Robert spilar á gítar og Ronald á trommur og báðir spila þeir svo á ýmis raftól og tæki. Þeir spila instrúmental tónlist. Þeir hafa komið við i síðrokki, raf-döbbi og ambient-teknói og eiga aö baki eöalskífur eins og The Ama- teur View og Music Is A Hungry Ghost. Á Hotel Morgen sem kom út í vor eru þeir í frekar léttum og melódískum gír. í sum- um lögunum er þægileg stemning ein- kennandi, en í öðrum, eins og t.d. Miss You, ertakturinn ráöandi. Rn plata þó aö hún geröi sjálfsagt ekki mikiö gagn á háannatíma á Ellefunni. Traustl Júlíusson plötudómur Interpol Antics EMI/Skífan ★★★★ W Fyrsta plata Interpol kom út 2002 og var aö margra mati besta plata þess árs. Frábært gítarrokk í anda Joy Division og fleiri sveita en meö passlegum New York-hljómi og 80's áhrifum. Þaö hlaut því alltaf aö veröa erfitt fyrir þessa drengi aö fylgja frumburð- inum eftir en þeir gera það eins vel og mögulegt var. Antics er vissulega frábær rokkplata en skortir kannski þann fersk- leika sem fýlgdi fyrri plötunni. Hún er lítið rólegri sem er bara gott þvi skerandi gítar- arnir og sérstök rödd Paul Banks njóta sín mun betur í rólegu lögunum. Eftir nokkrar hlustanir er eiginlega sem öll lögin keppi um hvert þeirra er best, að mínu mati standa Next Exit, Not Even Jail ogTake You on a Cruise upp úr. Höskuldur Daöi Magnússon plötudómur Fatboy Slim Palookaville Skint/Skífan ★ ★★ Fyrir nokkrum árum var Fatboy Slim svalasti “funk soul brotherinn” í bransanum og vakti aðdáun bæði i rokk og danstónlistarheimin- um. í dag er hann hinsvegar algjörlega kom- inn út í kuldann. Gagnrýnendur keppast viö að rakka niður Palookaville og hún er á hraðri leiö út af Top 50 í Bretlandi. Samt er þetta alls ekki slæm plata. Reyndar mun betri heldur en ég hafði þorað að vona. Þetta er ekki danstónlist heldur poppplata til humma með i bílnum. Fyrsta smáskífulagið Slash Dot Dash er að vísu léleg stæling af tyrri afrekum, en Wonderful Night (sem Lateef syngur), Damon Albarn lagið Put It Back Together og North West Three, sem hljómar eins og bjagað Sting lag, eru flott nú- timapopp. HPfT | námskeið | Viltu ná glœsilegum árangri? Námskeiðin sem slegið hafa í gegn Ný TT-Námskeið hefjast 31. október 2004 Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega. Við höfum þróað TT námskeiðin í 14 ár og búum því yfir reynslu og þekkingu til að veita konum leiðsögn um lífshætti sem skila árangri. Við veitum persónulega þjónustu í notalegu umhverfi þar sem alger trúnaður ríkir. Námskeiðin fela ísér leiðbeiningar um mataræði og líkamsbeitingu, líkamsrækt, fundi, vigtun og mælingar. Einnig veita sérfræðingar í förðun, tísku og hári ráðleggingar. Tvenns konar TT-námskeið eru í boði: ~ TT-1 efþú ætlar að standa ístórræðum » TT-2 efþú ert vel á veg komin og vilt aðhald 1 o co *- o Vertu velkomin! I Innritun er hafin Vinsamlega staðfestu fyrir 26. október <A Á <n 1 I DflNSRPEKT leggur línumar Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfsími 581 3732 Traustl Júlíusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.