Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Page 12
Thor bíður teiknaranna FYRIR - EFTIR Sjon talar sjalfur fyrir brjálæöinginn Dr. Artmann íslensk framleiðsla á teiknimyndum var óhugsandi þar til Caoz afsannaði það með Litlu lirfunni Ijótu, Nú heldur Caoz-gengið áfram á sömu braut, vinna við Önnu og skapsveiflurnar er í fullum gangi og þegar henni er lokið tekur við stórvirkið Thor, í fullri lengd. Þessa dagana situr hóp- ur teiknara sveittur við tölviu-nar sínar í húsakynnum Caoz á Ægisgötu. Lokaáfangi framleiðslu teiknimyndarinnar Anna og skapsveiflurnar er nú að hefjast. „Við steöium á að frumsýna hana með vorinu,“ segir Hilmar Sigurðsson framleiðandi. „Það er búið að taka upp raddir og sögu- borðið er tilbúið. Nú er komið að því að búa til módel í tölvunum og öðrum tæknilegum hlutum.“ Anna og skapsveiflurnar er væntanleg í kvikmyndahús með vorinu. Brodsky-kvartett leitaði á náðir Sjóns til að búa til „tímalausa sögu“. Óskarsverðlaunatónskáldið Julian Nott samdi verkið og Sjón las söguna með tónlistarmönnun- um á allmörgum tónleikum, þ. á m. í Borgarleikhúsinu á listahátíð í vor. Caoz greip hugmyndina og að aðlaga og spila tónlistina fyrir teiknimyndina. Freyja, Hel og Hilmar Örn Þegar Anna verður fullbúin tek- ur enn metnaðarfyllra verkefni við hjá Caoz, teiknimynd í fullri lengd um þrumuguðinn Þór og för hans Hver leikur gotharann? Raddirnar sem Caoz fékk til liðs við sig eru ekki minniháttar. Björk leikur aðalhlutverkið, in- dælu stúlkuna önnu sem á einni nóttu breytist í uppstökkan ung-. ling. Terry Jones úr Monty Python er sögumaður. Damon Albarn leik- ur föður Önnu, sem er búinn að gleyma þvi hvernig hann var sjálf- ur sem unglingur og höfundurinn Sjón er Dr. Artmann, brjálaður vísindamaður sem sérhæfir sig í vandræðaunglingum. Aðrar per- sónur myndarinnar eru móðir Önnu, bróðir hennar og framtíðar- kærastinn, Pétur gothari. „Við gef- um ekki upp hverjir leika þær per- sónur. Verðum að eiga einhver tromp eftir," segir Hilmar. Sagan varð til þegar hinn virti Gunnar Karlsson, sem á einnig heiðurinn af Litlu lirfunni, hann- aði myndrænu hliðina. Kvartett- inn og Nott voru síðan fengin til tónlistin er í höndum viðeigandi aðila, allsherjargoðans Hilmars Arnar Hilmarssonar. Gunnar Karlsson er sem fyrr ábyrgur fyrir myndrænu hliðinni en ekki er ákveðið hver leikstýrir. „Það eru algjörir snillingar hérna en þetta er flókið ferli, flóknara en að búa til leikna kvik- mynd,“ segir Hilmar. Það eru því nokkur ár í að Þór komi fyrir augu okkar. til Þryms að ná í hamarinn sinn. Caoz breytir sögu Snorra Sturlu- sonar örlítið, Freyja slæst í for með þeim Þór og Loka og seinna kemur í ljós að Hel er aðalógn sögimnar. Sjón leiðir handritaskrifin og Næsta verkefni Caoz er Thor. Jafnvel er búist við að myndin veröi dýrust ís- lenskra hingaö til, kosti tæpa tvo milljarða króna. f Ó k U S 22. október 2004 lceland Yard svo átti löggan að reyna að ná bófanum í átta leikjum eða svo. Einhverra hluta vegna vildi mað- ur alltaf vera bófinn. Vera á flótta undan réttvísinni, snúa á lögg- una, komast undan og vinna spil- ið. Og ennþá eimir af þessari hugsun hjá manni í dag. Væri það til dæmis ekki skemmtilegra (og réttlátara jafnvel) ef ríkið gæfi manni viö tvítugsaldurinn, nokkra flugmiða, lestarmiða, pen- ing og síðan svolítið forskot áður en útsendari ríkisins hæfi eftir- för. Og svo ef útsendarinn næði manni á innan við, segjum átta mánuðum, yrði maður skyldaður til að búa á íslandi; En annars - annars fengi maður ævilangan lífeyri í öðru landi, sunnar, þar sem fuglarnir hætta aldrei að syngja á laufguðum greinum trjánna sem á heitum dögiun, varpa svölum skuggum á brúna fótleggi, klædda litríkum mini- pilsum? Höskuldur Ólafsson Það gerist í hvert skipti sem hitinn fer niður fyrir frostmark og vindhraðinn yfir 20 metra á sekúndu að ég spyr sjálf- an mig, hvern fjand- ann ég sé aftur að gera á þessu landi. Þannig er nefnilega mál með vexti að ég bý hvorki yfir miklu langlundargeði þegar nátt- úruöflin eru annars vegar, né er ég sérstaklega ævintýragjarn þeg- ar kemur að líkamlegu erfiði, eins og því að skafa af bílnum eða ganga mót vindi. Mér leiðast hvers kyns öfgar sem ekki eru mínar eigin og finni ég fyrir því að einhver er að hafa mig út í eitthvað misjaftit, minnist ég þessa máltækis: Varast skal hvert þaö framtak, sem krefst fata- skipta. Ég er líklega ekki sá eini sem spyr sig þessarar spumingar og liklega er ég ekki sá eini sem einnig verður svarafátt um leiö. Þessi spuming er af þeim toga að ekki er ætlast til að maður svari henni. Það er eins og hún komi frá þeim kimum sálarinnar þar sem svörin hafa enga þýðingu og í raun er hún til þess gerð að hitastigið fellur um enn eitt stig- ið á annars ísköldum októberdegi þegar fuglasöngur er hvergi, mini-pils eða lauf á trjánum. Erfiðast af öllu er þó að sætta sig við að við lifum á eyju. Eyju sem er staðsett úti á reginhafi í sundfæri við ekki nokkum skap- aðan hlut. Þessi staðreynd kemur liklega oftast upp í hugann þegar fangar sleppa úr fangelsum á ís- landi. „Hvert þykist hann ætla að flýja?“ spyr maður sjálfan sig furðu lostinn. „Ætlar hann að fara huldu höfði úti á Gróttu næstu þrjátíu árin eða kannski bara safna yfirvaraskeggi og vona eða að húka í marga daga í velt- ingnum um borð í Norrænu. Ef til vill skárra en að vera læstur á bak við lás og slá - en samt hel- víti hart fyrir fátæka námsmenn eins og mig. Scotland Yard, kallaðist borð- spil sem ég spilaði þegar ég var yngri. Glæpamaðurinn fékk svo- lítið forskot, nokkra miða í neð- anjarðarlest, strætó og leigubíl og það besta.“ Það sem maður hugs- ar yfirleitt ekki í sömu andrá, er að maður er nú varla mikið hetur af kominn. Við getum til dæmis ekki ferðast til annars lands án þess að leggja út himinháar fjár- hæðir og viljum við flytja þangað, gengur ekki að henda húslóðinni upp á bílþakið og keyra yfir landamærin. Nei. Það er annaö hvort að leigja gám hjá Eimskipi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.