Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Síða 16
22. október 2004
16
e f t i r
v i n n u
Troðið hom í horn
„Mér fannst þetta alveg geðveikt bara [Tón-
leikar Prodigy og Quarashi í höllinni]. Þrátt
fyrir að ég hafi verið baksviðs. Hvorug hljóm-
sveitin olli mér vonbrigöum. Ég hef aldrei
séð böndin, hvorki Prodigy né Quarashi, í
betra formi. Samt eru þetta uppáhalds-
livehljómsveitirnar minar, útlensk og íslensk,
og vil ég þakka Quarashi sérstaklega fyrir
aö taka Race city. Þaö var alveg troöiö í
Höllinni, horn i horn, og allir hoppandi. Þaö
voru reyndar einhver böst fyrir utan tónleik-
ana, en það var ekkert inni. Ég er mjög
ánægöur með gæsluna og lögregluna. Þeir
stóöu sig mjóg vel í sínu starfi. Þeir hjálp-
uöu tónleikagestum aö njóta tón-
leikanna meö því aö halda
óæskilegum tónleika-
gestum úti. Ég lít á þessi
böst sem Ijósan punkt og
merki um framúrskar-
andi gæslu."
Baldur Baldurs-A
son tónlelka-i
haldarii
Hrollvekja sem stendur
undir nafni
.Ég fór að sjá Excorcist: The Beginning ný-
lega og var meö afar takmarkaðar vænting-
ar. Gerö myndarinnar gekk víst
hörmulega og þegar búiö var aö taka upp
90% af henni var skipt um leikstjóra og byrj-
aö aftur, nánast frá upphafi. Þaö kom því
skemmtilega á óvart að Renny Hariin hefur
tekist aö skapa trausta hrollvekju sem er
óvenjutrú upphaflegu Excorcist-myndinni frá
1973, sem er náttúrulega klassísk. Myndin
fer hægt af staö en í seinni
hálfleik fer allt að gerast.
Þessi hrollvekja stóö undir
nafni og á eflaust eftir aö
valda andvöku hjá mörg-
um."
Helgl Páll Helgason,
tölvunarfræölngur >
og kvikmyndagúrú.
Fékk exótískan kolkrabba
.Ég fór á Sjávarkjallarann. Ég pantaöi mér
exótískan kvöldverö. Viö fengum alveg fullt
af framandi réttum, meöal annars lyng-
hænu, kolkrabba, einhverja litla hákariateg-
und, túnfisk og margt fleira. Þetta var meira
og minna allt hrátt og marinerað. Þetta er
alveg geöveikt gott. Þeir flytja sjálfir inn alls
konar framandi dót, japanska ávexti og
t krydd sem maður hefur aldrei
i smakkaö áður. Þetta er eng-
j in hamborgarabúlla, þetta
er mjög fínn staður. Ég hef
[, boröaö þarna áöur og það
• var líka mjög gott,
■ en þessi máltíö var
I alveg framúrskar-
landi."
I (DJ) Sóley Kristjáns-
dóttlr
í
Það er
sjálfur dr.
Love, DJ Páll Óskar sem verö-
ur i Sjallanum á Akureyri ann-
aö kvöld. Kappinn mun spila
allt það flottasta og taka
sjóvlö eins og honum einum
er lagið. Húsið opnar á miö-
nætti og mun gleðin standa
fram á rauöa.
Be there or be 9 Haustfagnaður!
Breiöfiröingafélagsins er haldinn í
Breiðfiröingabúð klukkan tíu á
morgun. Hljómsveitin S.M.S.
treður upp og aö sjálfsögöu eru
allir velkomnir.
helgina.
Hya£
er aq ^erast
úti a landi?
Það veröur haldið mikið ball á
Suöureyri annaö kvöld. Þaö hefur
veriö áviss viðburður að halda ball
sem kallast Sralliö en vegna
meintrar ósæmllegrar hegöunar
nemenda viö Menntaskólann á
fsafirðl fyrir skemmstu hefur það
nú verið blásiö af. Ballið annaö
kvöld mun aftur á móti ganga
undir nafninu Dralliö og trúa aö-
standendur samkomunnar aö ung-
mennin veröi til fyrirmyndar á
samkomunni. Ballið verður í
Vélsmlöjan er skemmtistaður
á Akureyrl. Þar leikur hljóm-
sveitin Byltlng i kvöld og
annað kvöld. Frítt inn til tólf.
félagshelmlll staöarlns
A morgun ætla stúdent-
ar og starfsfólk Mennta-
skólans á Egllsstöðum
aö fagna því aö 25 ár
eru liöin frá því aö hann
tók til starfa. Hist klukk-
an 13 I stífa dagskrá yfir
daginn og svo verður
dansað fram eftir nóttu í
Valaskjálf.
rÞat
Þaö má eflaust rekast á
nokkra útúrsvala Akureyringa
á Dátanum í kvöld. Tveir
drengir aö nafni Skari og
Rikkl sigla aö sunnan í
heimabæinn til að halda
tjúttkvöld, sem þeir nefna
Substance, i sjötta skiptiö.
Fjöriö hefst á miðnætti og
veröur spiluö hústónlist til
klukkan fjögur.
/T
r A \
A veitingastaönum Básnum
í Ölfusi er fagnað í kvöld.
Tilefniö er 50 ára afmæli
þýsk-íslenska vinafélagslns
á Suöurlandi. Veisluhlaö-
borö og skemmtidagskrá á
þrjú þúsund kall. Þess viröi
fúr die gröBte Partei aller
Zeiten.
Stórhljómsveitin Traffic spilar í
Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld og á
morgun. Eins og menn þekkja verö-
ur stemmarinn rafmagnaður.
/bÍ
Bó og Brimkló munu fagna vetri meö dans-
leik í Hvíta húsinu á Selfossi
annað kvöld. Þeir fagna þar
útkomu nýrrar plötu sem
verður komin í verslariir eftir
’ A morgun er frumsýnd
skemmtun I Egilsbúð í Nes-
kaupstaö. Hún heitir Rokk-
velslan: Glímt viö þjóö-
veginn. Þar eru sung-
in íslensk stuðlög á
meöan gestir skúffa
í sig máltíð. Að lok-
inni veislunni leikur
hljómsveitin Tilþrlf.
Á sunnudagskvöld mætir
svo söngvaskáldiö á faralds-
fæti, Hörður Torfason, og
, heldur tónleika klukkan 21. j
▼opnanir
Laugardaginn 23. október kl. 15 veröur opnuö
I Baksalnum í Galleríi Fold, Rauöarárstíg 14,
sýning á verkum Jóhannesar Geirs.
Verkin á sýningunni koma úr dánarbúi lista-
mannsins.
Á morgun, laugardag, opnar í Þjóöarbókhlöðu
sýningin 100 ára ártiö íslandsvinarins og
skákáhugamannsins Daniels Willards Rske.
Hann var mikill áhugamaður um skák og leit á
hana sem list. Hann skrifaði m.a. Chess in
lceland, sem fjallar um sögu skáklistarinnar á
[slandi og að hennar sé jafnvel getiö í íslensk-
um miöaldabókmenntum. Willard Rske átti
gott safn skákrita á ýmsum tungumálum.
Hann gaf Landsbókasafni íslands allt þaö
safn og þótti það á þeim tíma besta skákrita-
safn á Norðurlöndum. Safnið, sem hefur að
geyma marga fáséöa dýrgripi, vekur jafnan
athygli kunnáttumanna. Ritin bera öll bók-
merki Fiskes.
▼ sýningar
í Hafnarhúsinu er grafísk hönnunarsaga á ís-
landi rakin í gegnum hina ýmsu miðla og birt-
ingarmyndir fram til dagsins í dag. Þetta er
fyrsta yfirlitssýning Félags íslenskra teiknara,
sem varö 50 ára á síðasta ári. Efnisflokkar
spanna allt frá spegilmynd liöins tíma í formi
auglýsinga, áróöurs, peningaseðla, umbúöa
og myndskreytinga, frá fyrstu sjónvarpsgrafik-
inni, sjónvarpsauglýsingunum, bókunum og
prentefninu til þess ferskasta sem á sér staö
í grafískri hönnun í dag.
Viö Tryggvagötuna er sýningarsalurinn íslensk
Grafík. Þar er sýning Ragnheiðar Ingunnar,
Helgir staöir, og sýning Þórdísar Erlu, Minning-
arbrot.
Lopameyja, annað sjálf Ólafar Björnsdóttur
listamanns, sýnir í Kling og Bang gallerii,
Laugavegi 23. Ólöf býr í London en Lopameyja
er flakkari, sem fer víös vegar um heiminn.
„Listræn úrvinnsla hennar er of græskulaus,
grunn og á margan hátt frumstæö, og fellur
þvi of Ijúflega inn í þá skrælingjalist sem
ýmsir íslenskir starfsbræður hennar, sem sótt
hafa á sömu miö, hafa gert á undanförnum
árum," sagöi Hannes Lárusson í myndlistar-
dómi i DV.
Sigrún Hrólfsdóttir, meölimur Gjörningaklúbbs-
ins, sýnir nýjar teikningar og skúlptúr í Banan-
anas, Laugavegi 80. Sýningin er opin í sam-
ráöi viö hana.
Norður og niður, farandsýning ungra, nor-
rænna listamanna, stendur yfir í Norræna hús-
inu. Þar er aö finna skúlptúra, málverk, teikn-
ingar, vídeó, hljóöverk og innsetningar. ís-
lensku listamenn hópsins eru Sólveig Einars-
dóttir, Ragnar Jónasson, Rakel Gunnarsdóttir,
Guðný Rúnarsdóttir og Guömundur Thorodd-
sen. Einnig var átta öðrum boöið aö sýna
meö: Darra Lorenzen, Doddu Maggý, Hildig- '
unni Birgisdóttur, Hugin Þór Arasyni, Höm
Harðardóttur, Kolbeini Huga Höskuldssyni,
Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Pétri Má Gunnars-
syni, stjórnarformanni Nýlistasafnsins. Sýning-
in fer til Stokkhólms og Helsinki á næsta ári
þar sem þarlendum listamönnum veröur boðið
að sýna með.
Guöbergur Bergsson er sýningarstjóri í
blóma/En cierne, spænsk nútímamyndlist
unnin á pappír, f Geröarsafni. Þar er myndlist
á Spáni frá árinu 1948 til umfjöllunar. Á sýn-
ingunni eru hundrað og tuttugu verk úr söfn-
um og í einkaeign eftir þekktustu myndlistar-
menn landsins, málara og Ijósmyndir. Hún er
opin til 7. nóvember.
aö sjá sýningu Boyle-fjölskyldunnarfí Listasafni Ak
Síöasti
kveður Akureyri
„Það hefur mikill fjöldi fólks
lagt leið sina hingað í safnið til að
virða þessa sýningu fyrir sér en
henni lýkur núna á sunnudag-
inn,“ segja starfsmenn Listasafns
Akureyrar um sýningu Boyle-fjöl-
skyldunnar, sem staðið hefur yfir
í safninu frá 15. ágúst. Sýningin
var opnuð af Cherie Blair, forsæt-
isráðherrafrú Bretlands, undir lok
sumars. Boyle-fjölskyldan saman-
stendur af fjórum listamönnum,
þeim Mark Boyle, Joan Hill og
börnum þeirra, Sebastian og
Georgiu. Þau vinna saman sem
einn listamaður að öllum verkefn-
um sínum.
Meginuppistaða sýningarinnar
í Listasafninu á Akureyri er jarð-
verk sem eru hluti af langtíma-
verkefninu Ferö að yfirboröi jarö-
ar. Það verkefni hófu þau Mark og
Joan á árunum 1964-1968. Tak-
mark þeirra var að gera nákvæma
eftirmynd af 1.000 hlutum jarðar,
sem valdir væru af handahófi.
Þau hafa síðan ferðast víða um
heim, kastað ramma á loft og látið
lendingu hans marka þau jarð-
svæði sem þau taka afsteypu af.
Eins og áður sagði lýkur sýning-
unni á sunnudag þannig að það
fer hver að verða síðastur að
virða þetta fyrir sér. Listasafn
Akureyrar er opið alla daga nema
mánudaga frá kl. 12-17.
Slelpudiykkir
„Uppáhaldsvínið
mitt er Absolout
ég líka rauðvín og
hvítvín, bæði með
mat og áður en ég
fer á djammið. Ég
er voða hrifin af
áströlsku rauð-
víni.“
Ásdís
Guömunds-
dóttir, þjónn á
Vegamótum.
Kurant í Sprite
með lime. Mér
finnst það æðislega
gott. Annars finnst
mér líka Brjálaða
Bína góð. í henni
er Baleys, Kahlúa
og Vodka, hrist
saman með klaka.
Uppáhaldsskotið
mitt er svo Oln-
bogi, bananalíkjör
og Baleys. Annars
drekk