Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Side 17
I
16 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004
Fréttir DV DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004 17
Táknmál líkams-
stellinga
Rannsóknir
sérfræðinga
sem hafa verið .
aðskoða T'W'
hvernig lík- !p-**
amstiáning * y 'MkftS
virkar á heil- ,
ann hafa jvjl
komistað - ■
ýmsu sér-
kennilegu.
Þegar þeim
sem tóku þátt
í rannsókninni voru
sýndar myndir af manni i
ógnandi stellingu sýndu
svæði heilans sem stjórna
hreyfingu virkni. En þegar
sama fólki var sýnd mynd
af manneskju sem augljós-
lega leið vel sýndu ein-
göngu sjónstöðvar heilans
virkni. Búið var að afmá
andlit fyrirsætanna af
myndum svo þátttakend-
urnir i rannsókninni gátu
eingöngu gert sér mat úr
likamsstellingunum.
Tölvuskjárinn
veldur gláku
Japanskir sérfræðingar
segja að langar setur nær-
sýns fólks fyrir
framan tolvu-
skjái geti ^-'QSÍS
leltttil
gláku og
siðarsjón-
leysis.
Skemmdirá »**»-
sjóntauginni
valda gláku og
hingað til hafa þeir
sem reykja og eru með of
háan blóðþrýsting verið i
áhættuhópi en samkvæmt
rannsókninni hafa nærsýn-
ir tölvunotendur bæst í
hópinn. Sérfræðingarnir
rannsökuðu lOþúsund
japanska tölvunotendur og
var meðalaldurinn 43 ár.
| Gerðist mormóni „Fálk hefur
ýmsar hugmyndir um hvað það er að
vera mormóni. Flestar eru þær
rangar," segir Gerhárd Ó. Guðnason.
BIUKO
BIL'AÞVOT.TUR
Jiiitiueswiit
poibr!
bilko.is
Betri verð!
Smiðjuvegi 341 Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
hætta við
og ég er
ánægður og
sáttur í dag við
mitt val.“
Fann sína guði í !
náttúrunni
„Ég gerði mér
- fyrst grein fyrir
* því að kristna
i Vw trúin
...
í DV á miðvikudögum
• Fyrsti DVD-diskurinn sem fjall-
ar um vín hefur
verið gefinn út
hérlendis. Disk-
urinn, sem er á
íslensku, kallast
Vínsmakkarinn
er hugsaður sem
hjálpartæki fyrir
fólk sem hefur
áhuga á víni og
vill læra meira um helstu vímækt-
arlönd heimsins. Það er Stefán
Guðjónsson vínþjónn sem er
leiðbeinandi á disknum og hann er
einnig ritstjóri á smakkar-
inn.is. Þá heldur Stefán líka
námskeið í vínsmökkun.
• Á heimasíðu verslunarinn-
ar Ólavíu og Ohvers er
að finna nokkur
ágæt tilboð.
Voyager kerra
fæst á 31.800 kr.
í stað 37.000 áður og
auk þess er StarWay
barnabílstóll á 9.700
Smekkur hvers
og eins
Breski heimspekingurinn
David Humer sagði snemma
á W.öldaðsmekksdómar
væru huglægir og byggðust
á reynslu. Þeirlýstu tilfinn-
ingalegri afstöðu
einstaklingsins en ekki
raunverulegum eiginlelkum
hluta. Þegar einhver bendir
á landslag og segir:„Sjáið
hvaö þetta er fallegtI"
merkir þaö ekki að landslag-
ið sjálft sé fallegt heldur vis-
ar til þeirrar ánægjutilfinn-
ingar sem landslagið vekur.
Franski félagsfræðingurinn
Pierre Bordieu sagði á slð-
ustu öld að smekkur fólks
samsvarði félagslegri stig-
skiptingu og væri mismun-
andi þvi þjóöfélagið skiptist
í fjölbreytilega hópa sem
noti ýmsar aðferðir til að
bera kennsl á þá sem tll-
heyra þeim.
krónur í stað 14.700 kr. áður.
Slóðin er www.oo.is.
• Nú stendur yfir skrán-
ing á nokkur ljósmynda-
námskeið á vegum Ijos-
myndari.is. Um er að
ræða þriggja daga nám-
skeið og helgamámskeið á staf-
rænar myndavélar Á báðum
þessum námskeiðum verður
tekið fyrir myndataka, mynd-
bygging, ljósmæhng, lýsing,
myndataka í stúdíói og fleira. Farið
er ítarlega í allar helstu stihingar
vélarinnar og ýmsir möguleikar
hennar eru útskýrðir. Grxmnhugtök
eins og ljósop, hraði og dýptar-
skerpa verða útskýrð.
• Jólastjörnur fást á til-
boðsverði í Blómavah og
kosta 490 krónur stykkið.
Þær eru th rauðar, hvítar,
bleikar, stórar og lidar.
Svo fæst lítill jólasýpris á
aðeins 299 krónur og fal-
legir rauðir jólapottar til
að setja blómin í kosta aðeins
199 krónur.
• Nýjasta nýtt í vefverslun
femin.is er svokahaður
svitastoppari frá Maxim.
Svitastopparinn er sér-
staklega hannaður fyrir
svitna mjög mikið
höndum, í andliti
og fótum og missa mikinn
vökva. Stopparinn kotar
2.985 en þess má geta að
hann er afskaplega drjúgur.
Stjörnur gegn einelti
Herferð gegn einelti hófst á Bretlandi á
dögunum og hafa fjölmargir þekktir
einstaklingar stigið fram og sagt frá
einelti sem þeir hafa orðið fyrir. Meöal
þeirra eru Jodie Walsh fyrirsæta, Kate
Winslet leikkona og Ronan Keating
söngvari.Jodie Walsh segisthafa orðiö
fyrirsvo miklu einelti afhálfu skóla-
félaga í æsku að hún hafi ihugað alvar-
lega að fremja sjálfsmorð og Kate
Winslet segist hafa grátið oft og
iöulega undan bekkjarsystrum sínum
sem kölluðu hana bollu. Ihverri viku
veröa 450 þúsund bresk börn fyrir ein-
elti i skólanum og talið er að um 500
þúsund verði fyrir áreitni og einelti i
hverfínu sem þau búa i. Samkvæmt
rannsókn verður helmingur allra barna
i Bretlandi fyrir einelti áður en hann
nær 16 ára aldri og einn afhverjum
fímm þolendum íhugar alvarlega að
fremja sjálfsmorð.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
Á hverju ári segir fjöldi manns sig úr þjóðkirkjunni og finnur nýjan vettvang fyrir trúariðkun sína, í annarri
trú eða hjá öðrum trúfélögum. DV talaði við þrjár manneskjur sem hafa gengið úr þjóðkirkjunni og fundið sig
á öðrum sviðum trúarinnar og spurði það um skrefin þungu og álit annarra.
Mikilvægt að finna sína trú
Sagði engum frá því að hann
væri mormóni
„Ég kynntist mormónum í
menntaskóla og fékk áhuga á því
sem þeir voru að gera. Ég var alin
upp við kristni en þegar ég byrjaði
að sækja samkomur fann ég innra
með mér að þetta var það sem ég
hafði leitað að. í Mormónakirkjunni
var eitthvað meira og stærra í gangi,
eitthvað sem hægt var að
byggja á. Ég ákvað
því eftir mikla
íhugun að
skipta um
trú og
gerði
það af . . " ‘.
heh
um
hug,“ segir Gerhard Ó. Guðnason,
sem hefur verið meðlimur í Kirkju
Jesú Krists, Mormónakirkjunni, í 26
ár. Gerhard segir að það séu ahtaf
átök í kringum trúarsldpti. „Ég sagði
í fyrstu engum frá því að ég hefði
skipt um trú. Ég vissi að pabbi yrði
ekki hrifinn. Þegar ég sagði loksins
frá varð líka raunin sú, pabbi varð
reiður en að lokum tók hann þetta í
sátt. Mamma var ánægð með að ég
hafði fundið mig. Nokkrir af ættingj-
um mínum og vinum ohu mér von-
brigðum, margir
hlógu, gerðu
grín og báru
enga virðingu
fyrir því að
ég hafði
fundið
minn veg í
trúnni. Það
hvarflaði
samt aldrei
höfðaði ekki th mín þegar ég byrjaði
í fermingarfræðslu sem stelpa. Þar
skynjaði ég sterkt að kristni þjónaði
ekki minni trúarþörf. Mínir guðir
eru frá náttúrunni. Ég hef ahtaf verið
tengd frumkröftum jarðarinnar og
leitað þangað th stuðnings. Fyrir níu
árum gekk ég svo í Ásatrúarfélagið
eftir að hafa fylgst með því í langan
tíma,“ segir Jóhanna Harðardóttir,
blaðamaður og Kjalnesingagoði.
Aðspurð hvernig fólk taki trú hennar
segir Jóhanna að viðbrögðin séu
margs konar. „Sumir verða hissa,
spyrja hvort ég sé að grínast og aðrir
hneykslast. Hugmyndir fólks um
ásatrú eru oftar en ekki byggðar á
vanþekkingu. Það komu ahs kyns th-
finningar upp á yfirborðið hjá mín-
um nánustu þegar ég sagði frá
minni trú. Þegar einhver tekur sig
útúr hópnum er hann kominn frá
norminu og því eru slfic
viðbrögð skhjanleg.
Ég er ánægð með
É ásatrúna og hef
fundið mig
henni."
Vildi nálgast
guðá annan
hátt
„Ég starf-
aði innan
þjóðkirkj-
unnar í
nokkurn
tíma en
var síð-
ati
an
með
Alþjóðlegur lungnadagur er í dag
Lungnateppa er tímasprengja
„Áætlað er að mihi 10 og 14 þús-
und íslendingar séu með lungna-
teppu og talað er um sjúkdóminn
sem tímasprengju í hehbrigðiskerf-
inu,“ segir Ingi Dóri Einarsson, for-
maður Samtaka lungnasjúklinga, en
alþjóðlegur lungnadagur er í dag.
Ingi segir aðeins þriðjung hópsins
hérlendis hafa fengið viðeigandi
greiningu en orsakirnar megi m.a.
rekja th hækkandi meðalaldurs og
þess að stórir árgangar reykingafólks
eru að komast yfir miðjan aldur.
Fyrir átta árum var lungnateppa í
fimmta sæti yfir helstu dánarorsakir
í heiminum en því er spáð að árið
2020 verði þessi sjúkdómur orðinn
þriðja algengasta dánarorsökin.
„Kostnaðurinn er gríðarlegur í
kringum þennan sjúkdóm - nemur
2 til 3 milljörðum á ári,“ segir Ingi en
hann ætlar ásamt félögum sínum í
Samtökum lungnasjúklinga að
dreifa bæklingi um lungnasjúk-
dóma í dag.
\i Nt,y. •
Ingi Dóri Einarsson Núna eru að
koma stórir hópar miðaldra reykinga-
fólks sem er i mestri hættu gagnvart
lungnateppu.
hópi fólks í að stofna Veginn árið
1982. Stuttu síðar fengum við lög-
ghdingu sem trúfélag," segir Högni
Valsson, forstöðumaður Vegarins.
„Við fundum okkur ekki farveg í
þjóðkirkjunni, við vhdum tjá okkur
öðruvísi, bæði í lofgjörð og bæn.
Samkomumar hjá okíoir em öðm-
vísi. Munurinn á Veginum og Þjóð-
kirkjunni er ekki hugmyndafræði-
legur heldur aðferðarfræðhegur."
Högni segir að fjölskylda sín og að-
standendur hafi ekki tekið því iha að
hann hafi sagt sig úr þjóðkirkjunni
th að ganga í annað trúfélag. „Þvert
og móti, fólki fannst þetta fullkom-
lega eðlhegt. Ég fann mig ekki í þjóð-
kirkjunni og fylgdi Jesú annað. Þegar
maður hefur skýrt hlutina út og sagt
heiðarlega frá af hverju maður velur
þessa leið þá skhur fólk mann. Við
þurfum ekki að vera og emm ekki
öh eins og eig-
um því að
viðurkenna
hvert ann-
að.“
Gekk í Veginn „ Við fundum o
ekki farveg i þjóðkirkjunni, við i
um tjá okkur öðruvlsi, bæðiílol
gjörðog bæn, ‘ segir Högni Vals
forstöðumaður hjá Veginum.
Á barnið erfitt með mál?
Þeir sem fyrst taka eftir
málfarslegum erfiðleikum
barna em að sjálfsögðu
foreldrar og fagfólk á heilsu-
gæslustöðum, dagvistar-
stofnunum og í skólum. Ef
um bam á leikskóla er að
ræða em það læknar, tal-
meinafræðingar, sálfræðing-
ar og þroskaþjálfar sem sjá
um greininguna og meðferð-
arúrræði. í gmnnskólum eru
það sérkennarar, talkennar-
ar, skólasálfræðingar og
starfsfólk hehsugæslu sem
greina barnið og þjálfa síðan.
Frábærverðtilboðá
heilsársdekkjum/vetrardekkjum.
155/80R13 frá kr. 4.33S
185/65R14 frá kr. 5.300 }MÚ
195/65R15 frá kr. 5.900 §MÚ
195/70R15 8 pr.sendib.frá kr.8.415 tfrTOO
VISA
Léttgreiðslur
Sækjum og sendum
bílinn þinnl