Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004
Skagamaðurinn Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á úrtökumótinu fyrir
Evrópumótaröðina í gær. 35 efstu kylfingarnir fá fullan þátttökurétt á mótaröðinni
og Birgir Leifur var grátlega nálægt því að komast i þann þrönga hóp.
^,*****0^ ekki að
'^*****'^ falli að þessu
sinni. Stundum falla
hlutimir bara ekki alveg og það
gerðist að þessu sinni."
Það er ekki eintóm gleði sem
fylgir því að komast svona langt því
heilmikill kostnaður fylgir því að
taka þátt í þessum mótum og næst á
döflnni hjá Birgi Leif er að koma
heim og safna peningum svo hann
geti haldið áfram að elta drauminn.
Á mikið
mm
Birgir Leifur er á því að hann sé
sífellt að bæta sig sem golfari og
hann efast ekki um að hann eigi
mikið inni.
„Ég finn að ég er miklu betri —
kylfingur í dag en ég hef nokkm
sinni verið. Ég er alltaf að bæta mig
og á helling
inni. Það get ég /■
sagt þér. Eg var UHl j 0111111]
núna að klára _____
fyrsta árið í HlSlIlllll
þriggja ára
áætlun hjá mér . Andrés Davíðsson, þjálfari
og vonandi Birgis Leifs, var verulega kátur í
tekst mér að 8ær enda strákurinn hans aftur
uppfylla kominn inn úr kuldanum. „Við
drauma mína erum orðnir meðlimir á „túmum'
á næstu og því erum við bara í ffnum
tveimur P^í11111’” sagði Andrés en Birgir
árum. Ef það “ælr má taka þátt á átta mótum
verður áfram ^ tæplega þrjátíu á Evrópumóta-
stígandi þá er r°ömm. „Nú setjumst við bara
ég bjartsýnn n*o;ur og plönum næstu ár hjá
á að það okkur en stefnan er klárlega sú að
takist," sagði komast mn og fá fullan rétt á
Birgir Leifur Evrópumótaröðinni. Þetta er
Hafþórsson. náttúrlega ffábær árangur hjá
henry@dv.i5 Leif og hann sýndi mikinn
styrk á síðustu holunum og við
Búinn að opna dyrnar
Birgir Leifur segir að það sé mikill
léttir að vera kominn aftur inn í
„kerfið" og fá að taka þátt á áskor-
endamótaröðinni sem gerir honum
auðveldara fyrir að vinna sér fullan
þátttökurétt á Evrópumótaröðinni.
„Það er fullt af dyrum opnum
núna en þær voru allar lokaðar fyrir
þannig að það er jákvætt. Ég er líka
búinn að spila vel í ár og ég reyni að
einblína á það jákvæða í stað þess að
velta mér upp úr því neikvæða,"
sagði Birgir Leifur en honum gekk
hörmulega á fjórða hring og kom í
hús á 80 höggum eftir að hafa leikið
hringina tvo á undan á 69 höggum.
Hann neitaði því ekki að þessir
hringir hefðu tekið mikið á andlega.
„Þessi mót gera það alltaf en ég
var samt sáttur við spilamennskuna
og andlegu hliðina. Ég missti aldrei
einbeitinguna og gafst aldrei upp
eins og sást á síðustu tveimur
holunum. Ég sannaði fyrir sjálfum
mér þá að ég get unnið vel undir
pressu. Þannig að hausinn varð mér
Birgir Leifur Hafþórsson
Emu höggi frá þvíað komas
á Evrópumótaröðina.
Islenska handboltalandsliðið sýndi ágætis takta i fyrsta leik Viggós Sigurðssonar
liðsins í gær. Leikgleðin og baráttan
var í fyrirrúmi og greinilegt var að
nýju strákarnir ætluðu að sanna sig
fyrir nýja landsliðsþjálfaranum.
Róbert Gunnarsson sýndi Sigfúsi
Sigurðssyni að hann gengur ekki í
liðið á nýjan leik með sjö mörkum úr
sjö skotum og þar að auki fiskaði
hann tvö víti.
Markús Máni og Einar
Hólmgeirsson komu sterkir inn
x en Jaliesky Garcia Padron og
Ub Dagur Sigurðsson voru í
VL sömu steypunni og á
1 síðasta móti.
Markverðirnir
vörðu ágætlega á
Frumsýning Viggós Sigurðs- ágæta tilburði tókst
sonar með nýtt íslenskt handbolta- þeim ekki að jafna
landslið lofaði góðu. Liðið stóð í leikinn. m
Evrópumeisturum Þýskalands allt Það var m
til loka í fyrsta leik sínum á World gaman að sjá til ,#|j|
Cup en varð að sætta sig við eins íslenska
marks tap, 29-28. rtii' -1
Þjóðverjar höfðu yfirhöndina
nánast allan leikinn en íslenska
liðið neitaði að gefast upp og .
kom alltaf til baka.
Þrautseigja íslensku
strákanna bar árangur í
síðari hálfleik þegar þeir
komust yfir, 21-20, en '
Þjóðverjar svöruðu með áHfe
þrem mörkum og létu j
forystuna ekki aftur >%;
afhendi. ÆMStfJÍ
íslenska liðið
djöflaðist allt til j
enda en þrátt fyrir S
köflum en duttu algjörlega út þess á
milli. Viggó reyndi nýjan
framsækinn varnarleik sem gekk
ótrúlega vel miðað við lítinn
undirbúning og lofar hann góðu.
Það var löngu kominn tími til að
prófa nýjan varnarleik.
henry@dv.is
Róbert Gunnarsson
Atti stórleik gegn
Þjóðverjum igær.
Hræktí á
áhorfanda
Senegalinn skapbráði, E1
Hadji-Diouf, er enn
•v eina ferðina kominn
ívandræðien
/ lögreglan
/ < j rannsakarnú
ásakanir um að
■v hann hafi hrækt á
áhorfanda
'■ broughíleik
í brough. 11 ára
áhorfandi segir að
Diouf hafi látið væna
slummu flakka í
andlitið á sér. „Ég
sat fyrir aftan
j Bolton-bekkinn og
Diouf snéri sér við og
hrækti upp í stúkuna og
beint í andlitið á mér. Hann
var að hrækja appelsínusafa eða
orkudrykk. Bragðið var þannig,"
sagði stuðningsmaðurinn
svekkti. Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem Diouf verður uppvís að slfku
en hann hrækti á stuðningsmann
Celtic er hann lék með LiverpooL
Silvestre
gagnrynir
Mikael Silvestre,
varnarmaður Man. Utd, var
ekki valinn í landslið
Frakklands gegn Pólveijum og
hann vandar landsliðsþjálfaran-
urn, Raymond Domenech, ekki
kveðjurnar. „Ég er ekki svekktur
yfir því að hafa ekki verið valinn.
Ég er gjörsamlega btjálaður. Það
eiga mikil samskipti sér stað á
milli þjálfarans og blaðamanna
en hann talar ekkert við
leikmennina. Þetta er alveg
ótnileg framkoma," sagði
Silvestre. Domenech vildi ekkert
tjá sig um þessi ummæli.
Haukar tíl
Króatíu
íslandsmeistarar Hauka
drógust gegn króatíska liðinu
Medvescak Infosistem Zagreb í
16-liða úrslitum í Evröpukeppni
bikarhafa. Þetta verður seint
tahnn mikill happadráttur enda
dýrt og langt ferðalag fiamundan
og andstæðingurinn án vafa mjög
erfiður enda Króatía mikil
handboltaþjóð og núverandi
Ólympíumeistarar.
Dýr mistök
hjá Kanu
Nígeríumaðurinn Nwankwo
Kanu klúðraði ótrúlega góðu færi
undir lok leiksins gegn Middles-
brough en hefði hann skorað
hefði leiknum lyktað með
jafntefli. Bill Leslie knattspyrnu-
áhugamaður er enn að gráta þetta
færi því hefði
Kanu skorað . •—
þá hefði
Leslie
unnið •
tæpar ^
fimm Æ JWH
milljónir S,
króna.
Starfsmaður
veðbankans IjH
William Hill fann
til með Leslie.
„Að missa af svo
miklum peningum
út af einu versta
klúðri
knattspymusögunnar
hlýtur að vera rosalega
sárt," sagði
starfsmaðurinn.
MÖRK ÍSLANDS
— Róbert Gunnarsson 7
Markús Máni Michaelsson 4^
Einar Hólmgeirsson 4
Logi Geirsson 4/2
Dagur Sigurðsson 3
Þórir Ólafsson 2
Ásgeir Hallgrfmsson 2
Jaliesky Garcia Padron 2|
Varin skot:
Roland Valur Eradze 6/2
Birkir Ivar Guðmundsson 6