Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Síða 23
DV Fókus MIÐVIKUDAGUR 7 7. NÓVEMBER 2004 23 Gunna Gunn í Salnum Útvarpsmærinjog söngkonan Guðrún Gunnarsdótt- ir ætlar aö troða upp I Salnum í Kópavogi I J kvöld og fanga útkomu plötu sinnar Eins og vindurinn. Platan hefur að geyma átta lög eft- : ir Valgeir Skagfjörð auk tveggja laga úr smiðju m- í hinna norsku Lars og Kari Bremnes við texta * Aöalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Guðrún hlaut Islensku tónlistarverðlaunin í fyrra fyrir plötuna Óður til Ellýar en Æk sú plata var einmitt tekin upp i 1 Salnum á sérstökum tónleikum til minningar um söngkonuna goðsagnakenndu Ellý Vilhjálms. Tónleikamir hefjast ki. 21 og fer miðasala fram I { 'M Salnum en hvorki meira né \minna en 2000 kallkostará V A* tónleikana. ’i Risarokk í Ölfusi X-ið 977, Lager og Allrahanda standa fyrir heljarinnar rokkfestivali í Ölfushöll, á milli Hveragerðis og Selfoss, næstkomandi laugar- dag. Stærstu rokksveitir landsins ætla þar að sameina krafta sína með miklum hávaða og rokki. Sveitirnar sem þarna troða upp eru ekki af verri endanum því við erum að tala um Mínus, Brain Police, Jan Mayen, Solid IV, Hoffman, Halta hóru og Perfect Disorder. Miðasala er þegar hafin í verslunum Skíf- unnar, BT á Selfossi, Hh'ðarenda Hvolsvelli og á Oh'sstöðinni á Hellu. Miðaverð á allt dæmið er 1500 kah og athugið að rútuferðir verða frá Ork- unni, Kringlumegin við jf|| , Wk-. Miklubraut, lagt af stað M klukkan 20.00. Einnig verða sætaferðir frá Hvollsvelli. Æ INDIGO Dúettinn Indigo heldur útgáfutónleika á Gauki á Stöng I kvöld. Bandiö hefur nýverið sent frá sér fimm laga skffu sem kallast To LateTo Shine en hún var tekin upp í hljóöveri þeirra sem heitir Slátur. Indigo hefur verið dugteg við að . fara utan og spila síöustu misserin j og því verður forvitnilegt að sjá sveitina troða upp Ikvöld. Þá mun hljómsveitin Úlpa einnig koma fram en húsið opnar kl.2l og kost- ar 500 kall inn. Thorbjörn Egner á Næsta bar Það verða skemmtilegar uppákomur á Næsta bar í kvöld því þá munu alls konar fastagestir birtst í hki kunningja eins og Mikka refs, Soffi'u frænku, Karíuss og Baktuss, bakaradrengsins, Kamillu o.fl. Eins og sést af þessari upptalningu verða verk Thorbjörns Egner höfð í forgrunni í kvöld og lofað er ahs kyns skemmtilegheitum fram eftir kvöldi. Gleðin hefst kl. 22 en rétt er að taka fram að aldurstakmark er 20 ár þótt svo að umræddar kynjaverur séu hvað þekktastar fyrir að skemmta yngrikynslóðinni. Hljómsveitin „Það voru eiginlega Benni og Sigtryggur sem skipulögðu þetta, Sigtryggur er að spila með Perculator og svo verður Benni Hemm Hemm þama sjálfur. Ég hitti Benna svo bara úti á götu og hann bauð okkur að vera með," segir Elís Pémrsson, meðhmur hljómsveitar- innar Jeff Who? sem treður upp í KUnk og Bank í kvöld ásamt Perculator, Benna Hemm Hemm og Ske á stórtónleikum sem hafa feng- ið nafnið Kjúklingurínn upprísinn. Hljóm- sveitin Jeff Who? er ný af nálinni þótt meðlim- imir séu ekki alls ókunnir tónhstinni. Þannig er Þorri trommari bandsins einnig í Skakka- mannage og Elís plokkar gítarinn með Ghost- igital þegar hann er ekki að spila með Jeff Who? „Böndin sem em að spila þama koma ekki oft fram þannig að þetta verður skemmti- legt," segir Elís en liljómsveit hans hyggur á mikla sigra á næstu vikum og mánuðum. „Jeff Who? er þessa dagana að velta sér upp úr frekara tónleikalialdi og upptökupælingum. Svo ædum við auðvitað að sigra fsland." Meðlimir Ske hyggja ekki á landvinninga á næstunni enda löngu búnir að sanna sig fyrir „Þeir æfa aldrei en ætla engu að síður að troða upp í kvöld. Við höfum reynt að k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.