Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Síða 29
DV Sjónvarp
MIÐVIKUDACUR 17. NÓVEMBER2004 29
Hvað veistu
um Michelle
Pfeiffer?
Taktu prófið _
1. Michelle Pfeiffer vann i verslun
þegar hún var uppgötvuð. Hvernig
verslun?
a. Matvörubúð
b. Fatabúð
c. Skóbúð
d. Bakaríi
2. Michelle hafnaði hlutverki ■ þessari
vinsælu mynd:
a. Schindler's List
b. Unforgiven
c. Basic Instinct
d. The English Patient
3. Hvernig lit augu hefur hún?
a. Blá
b. Brún
c. Gráblá
d. Græn
4. Eiginmaður Michelle er þekktur
sjónvarpsþáttaframleiðandi. Hvað
heitir hann?
a. David E. Kelley
b. Harry Hamlin
c. Jonathan London
d. David Harbowitz
5. Michelle á tvær systur sem báðar hafa
leikið í kvikmyndum. Hvað heita þær?
a. Laura og Margaret
b. Sophie og Lori
c. Melanie og Margaret
d. Lori og Dedee
6. Michelle hefur þrisvar verið til-
nefnd til óskarsverðlauna. Tvær
þeirra eru Love Field og Fabulous
Baker Boys. Hver er þriðja myndin?
a. Dangerous Liasions
b. Batman Returns
c. Deep end ofthe Ocean
d. Tequila Sunrise
7. Michelle tók þátt (fegurðarsam-
keppni (Kalifornfu á unga aldri.
Hvaða titil fékk hún?
a. Ungfrú Fresno County
b. Ungfrú Orange County
c. Ungfrú Santa Clara County
d. Ungfrú San Diego County
8. Michelle tók að sér hlutverk sem
áður hafði verið ætlað Annette Ben-
ing. í hvaða mynd var það?
a. Married to the Mob
b. Batman Returns
c. Frankie andJohnny
d. Scarface
■sujnje y uounog ■g
■Aiunoj ebuojo njgöuo L 'suoisdij sno
-jsöuoa 9 'eepea &° P°T ’S vía//a>/ 3 pi/\oa >
■uæj£> T Touusu/ oisog -gnqnjgMOi/y ■/
:joa$
Textílfélagið er 30 ára á þessu ári og af því tilefni stendur nú
yfir að Kjarvalsstöðum alþjóðlega sýningin Textillist 2004
Norhern Fibre V. Þar sýna 19 listamenn verk sín, 13 íslend-
ingar og 6 útlendingar.
Mnskír og mjúkir
Inur ii Kjarvalsstlitn
orðabók þýðir orðið
Samkvæmt ------ - -
textíll hlutur gerður úr vefjaefm, prjon,
hekl, vefnaður og fleira. Verkin á syn-
ingunni að Kjarvalsstöðum eru atar
fjölbreytt og óhætt er að seSa a®
ímyndunaraflinu hefur víða vertö
hleypt lausu. í sýningarskranm segir:
„Oft er talað um 30 ára hringrás tisku
eða strauma í menningu samtímans.
Um 30 ár eru síðan femínisminn og
textíllistinn náðu hámarki í myndlist-
arheiminum, en eftir það fór þessi
Orangerie Verkið er eftir finnsku listakon■
una Önnu Maiju Aarras, frá árinu 2002. Lis,
verið er unnið úrpallíettum og trefjaplasti.
unina sem herur irounuiu
löndum á síðustu 10 árum." Sýningm að
Kjarvalsstöðum er opin alla daga vikunn-
ar frá kl. 10 til 17 en hún stendur til 16,
janúar á næsta ári.
Risastór númer tvö Bandaríski lista-
maðurinn Andy Yoder vann þetta
skemmtilega verk árið 2000 með þvtað
flétta efni yfirpappa og tré.
Polychrome Acumulation frá árinu
2003 Bandaríska listakonan Sarah VZolt
Newlands notar upprúlluð, marglit ullar-
teppi í þetta glæsilega verk.
Flétta (út frá Murakami) HlynurHelga■
son vann verkið með bómullarefni, silki-
málningu og reipi á þessu ári.
Án titils Listakonan Elana
iunum vann
Herzog fráBandarfkji........
. þetta skemmtileg verk með efni
og hefti á gipsvegg árið 2002.
Virki Ingibjargar Styrgerðar Haraldsdóttur
Verkiðóf listakonan á þessu ári úr handlitaðri ís-
lenskri ull og handspunnum Islenskum hör.
| Bylgjur Guðrúnar
Marinósdóttur Verkið
vann listakonan á þessu
ári og þvi sfðasta úr
hrosshári.
Vinstra og hægra heilahvel Hrafn-
hildur Arnardóttir fléttaði verkið I fyrra úr
hári og gervihári. Listakonan vann
einnig skrautið sem Björk notaði á
umslagi nýjustu plötu sinnar, Medúllu.
Stjörnuspá
Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri
er 56 ára í dag. „Hún virkar hrokafull þegar
að henni er sótt, enda finnst henni þá að
enginn skilji sig. Hún trúir þvi að ástin
komi aðeins einu sinni, sem getur hamlað
því að hún finni sér lífsförunaut. Henni
líkar hins vegar vel að falla öðrum i geð og
myndi ganga á vatni ef félagi
hennar bæði hana um það.
\ Hér svífur hún um á vængjum
, ástleitninnarog þarfnast
\ mikillar ástar og verndar og
henni hlotnast sú upplifun
f sannarlega," segir í stjörnu-
spánni hennar.
Kristín Jóhannesdóttir
W Vatnsberinneo./an.-w.few
Vertu viðbúin/-n að breyta því
sem hefur neikvæð áhrif á þig tilfinn-
ingalega með því að beina orku þinni í
réttan farveg.
V\SkmU (19. febr.-20.mars)
Stundarósigrar mega ekki
koma í veg fyrir að þú haldir áfram að
vinna að draumum þínum. Hafðu þetta
hugfast dagana framundan ef þú til-
heyrir stjörnu fiska.
M
T
Hrúturinní2;.ma/s-i9.ú
Þú ert lagin/-n við börn og
fólk yfirleitt og ættir ekki að hika við að
hlusta af athygli ef aðrir leita til þín en
haltu aftur af þér ef ástæðulaus afbrýði-
semi einkennir líðan þína þessa dagana
gagnvart þeim sem þú elskar innilega,
kæri hrútur.
Ö
NaUtÍð (20. apnl-20.mal)
n
Þú berð tilfinningar í brjósti
sem ýta undir undarlegar en góðar
tilfinningar innra með þér. Þetta er
eðlilegt og þú ættir ekki að örvænta því
ástin er komin til að vera.
Tvíburarnirp;. mal-2ljúnl)
Útlitið er óspennandi varðandi
mál sem virðist eiga huga þinn og þú
ert á góðri leið með að gefast upp.
Heppni virðist ætla að vefja örmum
sínum utan um stjörnu tvíbura og þess
vegna mátt þú alls ekki leyfa þér að
gefast upp.
Krabbinnf22/M-22 jú/)j_______
Þú hjálpar þeim sem biðja þig
um aðstoð en á sama tíma er þér ráð-
lagt að vera vakandi gagnvart þeim
sem ekki eru sannir vinir þínir.
Ljónið Í23.JÚIÍ- 22. ágist)
Nýttu þér aðstöðu þína og
ákveddu framhaldið með því að hlusta
á hjarta þitt. Reynsla þín hefur kennt
þér margt sem snýr að mannlegu hlið-
inni en hérna birtast vegamót sem
tengjast ákvarðanatöku hvað varðar
framhaldið. Breytingar birtast í janúar
2005.
n
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Þú ert ein/-n af þeim sem
þrffst á að framkvæma það sem veitir
þér innri frið og ánægju.
Q Vogin (23.sept.-23. okt.)
Haltu jafnvægi þínu og deildu
hugsunum þínum og áhugamálum
með þeim sem þú treystir. Njóttu þess
að eiga rólega stund með vinum á
sama tima og þú ættir að íhuga öll
smáatriði áður en þú tekur fyrsta skrefið
sem tengist breytingum einhvers konar.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0v.)
Ekki láta annir koma niður á
störfum þínum eða einkalífi næstu vik-
ur eru kjörorð til fólks fætt undir stjörnu
sporðdrekans.
Beckham hefur ekki útilokað að
hann taki að sér hlutverk í kvik-
myndum í framtíðinni og kveðst
hafa fengið fjölda tilboða. Einu
tilboði hefur hann tekið en það
er í kvikmyndinni Goal sem
eins og titillinn gefur til kynna
fjallar um fótbolta. „Ég hef
aldrei lýst því yfir að ég vilji
snúa mér alfarið að leiklist-
inni. Mér hafa borist nokk-
ur tilboð en eins og staðan
er nú þá er fótboltinn í
fyrsta sæti. Hvað gerist
síðar verður bara að
koma í ljós,“ segir
David Beckham.
David Beckham Veðurf
kvikmyndatilboðum. Hafnar
þeim og vill frekarstanda sig
vel með Real Madrid.
David Beckham vill einbeita sér að fótboltanum þrátt fyrir gott
Tekur boltann fram yfir Bleika pardusinn
Fótboltasnillingurinn David
Beckham hefur hafnað boði um
að leika í nýrri Hollywood-
mynd um Bleika pardusinn
sem að er stefnt að verði sýnd
í kvikmyndahúsum um veröld
alla næsta sumar. Ástæðan er
einföld að sögn Beck-
hams; hann viU ein-
beita sér að því sem
hann er bestur
í, nefnilega
fótboltan-
um.
Þetta afsvar
hefur komið
nokkuð á óvart
enda missir Beckham þarna af tæki-
færi til að vinna með stórleikar-
anum Steve Martin og Beyonce
Knowles. Martin ætlar að feta í
fótspor Peters Sellers og leika
lögregluforingjann Clouseau.
Plottið mun fjalla um morð á
knattspyrnuþjálfara auk
þess sem demantur í
eigu Bleika parduss-
ins hverfur.
Steve Martin Leikur Inspector
Clouseau I nýrri kvikmynd um
Bleika pardusinn. Verður að gera
það án Beckhams.
boð
/
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desi
Þú leggur þig fram við að
hjálpa þeim sem minna mega sín og
samhliða því er þér ráðlagt að forðast
bægslagang og undirróður ef þú ætlar
þér stærri hlut í framtíðinni.
z
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þú villt láta dekra við þig en
samt upphefja þig þessa dagana þegar
stjarna þín er skoðuð en ert jafnvel
hrædd/-ur við að sleppa þeim tökum
sem felast í að hafa fulla stjórn á
aðstæðum og vera á valdi eigin lang-
ana.
SPÁMAÐUR.IS