Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2004, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Samráð er helvíti hart.
Á sleða á skólatíma - verkfallsbarn fótbrotnaði
Lögreglan í Reykjanesbæ fékk til-
kynningu um ungan dreng sem
hafði slasað sig á sleða í Grindavík
snemma í gærmorgun. Mun dreng-
urinn hafa verið að renna sér á sleð-
anum þegar hann datt og
fótbrotnaði. Líðan drengsins sem er
13 ára mun eftir atvikum góð.
Athygli vekur að slysið varð á
skólatíma og vekur það spurningar
um það hvort drengurinn hafi verið
að skrópa, eins og það er jafnan
i mmt nefnt að mæta ekki í skól-
Ll££l ann. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Grunnskólanum í Grinda-
vík er því þó ekki fyrir að fara að
drengurinn hafi skrópað í skólann
heldur voru það kennarar hans sem
sáu sér einhverra hluta vegna ekki
fært að mæta í skólann í gær, en svo
var reyndar um nær alla kennara í
Grindavík þann daginn.
Mun því fótbrotni pilturinn hafa
verið að drepa tímann þar til kenn-
urum hans þóknaðist að mæta til
kennslu. Honum og öðrum skóla-
börnum landsins ætti enda ekki að
verða skotaskuld úr því að gera sér
glaðan dag eftir langt verkfaUið.
Fórnarlamb kjaradeilu Þrettán ára
Grindvlkingur fótbrotanði í leik með sleða i
gærmorgun. Hefði að öllu eðlilegu átt að
vera Iskólanum á sama tlma, kennarar hans
mættu hins vegar ekki I gærmorgun. Börnin
á myndinni tengjast ekki efni greinarinnar.
Hvað segir
mamma
„Ég er
bara mjög
ánægð
með
drengina í
Spaugstof-
unni. Mér
fannst
þeir alveg
eiga þetta
skilið,“ ,
segir Sigur
borg Sigurgeirsdóttir, móðir
Pálma Gestssonar leikara og
Spaugstofumanns en þátturinn
vann Edduverðlaun á dögunum.
„Ég horfi alltaf á Spaugstofuna.
Stundum tvisvar. Pálmi hefur
alltaf verið svo hress. Var byrjaður
í leiklistinni í barnaskóla. Fór á
kostum með ungmennafélaginu
hér í Bolungarvík. Hann er mikill
landsbyggðarmaður þó að hann
hafi búið á höfuðborgarsvæðinu
síðan hann fór í Leiklistarskólann.
Svona er þetta nú. Börnin fljúga úr
hreiðrinu og á endanum eru allir
famir frá manni. Pálmi kemur
manni þó alltaf til að brosa á laug-
ardagskvöldum. Stundum hrekk-
ur mamma þó við þegar hann
birtist í skrýtnu gervi eða í hiut-
verki misviturra manna. Þú getur
nú rétt trúað því.“
Pálmi Gestsson er einn afástsælustu leik-
urum þjóðarinnar. Hann hefur um árabil
leikið I Spaugstofunni en þeir Spaugstofu-
menn fengu Edduverðlaun á dögunum
fyrir besta skemmtiþáttinn.
Ekki Börkur
skráma
„Nei, ég kannast ekki við þetta uppnefni,"
segir Börkur Birgisson sem ernú fyrir rétti
vegna axarárásar á skemmtistaðnum A.
Hansen I Hafnarfirði. DV greindi frá því á
mánudaginn að Börkur hefði fengið viður-
Börkur„skráma“ á Hrauninu. Fannst
reyndum föngum það ekki góður
árangur að ráðast á sitjandi mann
öxi en gera ekki
beturen svoað
fórnarlambið fékk
aðeins skrámur.
Kom Börkuraffjöll-
um þegar viðurnefn-
ið var borið upp á
hann en aðalmeð-
ferð I máli hans lauk i
gær.
_______L_\\rA\N/\ __________J______
Uppákoma í Listasafni ASI
lyppi sem talar um sköp
Blóðvaskur Eitt afhinum
undarlegu verkum Erlings.
Vídeóverk á sýningu Erlings
Klingenberg í Listasafni ASÍ hefur
vakið mikla og óskipta athygli eftir
að fólk uppgötvaði að um er að
ræða talandi getnaðarlim í nær-
mynd. Myndbandið sýnir fremsta
hluta getnaðarlimsins þar sem
þvagopið beyglast
eins og talandi
munnur og
mælir sömu
orðin,
„Skapa,
sköpum" í
belg og biðu.
Verkið heitir
reyndar Skapa
sköpum.
„Þetta
er
talandi
kóng-
ur
sem
minnir á nauðsyn þess að allir eigi
að skapa,“ segir Erling listamaður.
Hann segir að áhorfendur hafi gert
góðan róm að verkinu. „Fólk segir
mér að þetta sé eins og hugleiðsla,"
segir listamaðurinn.
Erling sýnir með bandarískum
félaga sfnum í Listasafni
ASí og tengjast verkin inn-
byrðis. Sjálftir er hann með
þrjú tengd verk. Auk talandi
typpisins má sjá stöpul sem
er eins konar vaskur með
sírennandi rauðvíni. Þriðja
ið er talandi köttur sem
situr á barstól og end-
urtekur „Asslick, 25
thousand". Er-
segir að
það verk sé í
raun fram-
hald af verki
sem hann skóp
fyrir nokkru.
„Það verk var
tilraunarotta
bauð
á asslick
Talandi köttur Endurtekursömu
setningarnar sitjandi á barstól.
fyrir 25 cent.
Nú er köttur-
inn búinn að
éta rottuna og
verðið hækk-
ar,“ segir
hann.
Erling segir að þótt sumum þyki
verkin djörf þá hafi þau ekki valdið
neinum usla.
„Það hefur enginn hneykslast enn
sem komið er. Fólki finnst ég stund-
um ögrandi en ég minni á að sann-
leikurinn er ögrandi," segir hann.
Erling upplýsir að talandi kóng-
urinn á myndbandinu eigi sér raun-
verulega og lifandi fyrirmynd.
Aðspurður hverjum líffærið tilheyri
segist listamaðurinn ekki ætla að
upplýsa það en fólk megi geta sér til
um það mál. Aðalatriðið sé hinn
tvíræði boðskapur.
„Það skiptir ekki máli hver á
þennan kóng," segir hann.
* *
Allhvasst
>|e % r
Hvassviðri
* *
Allhvasst
* * ■
Allhvasst
Allhvasst
Allhvasst
eöa
hvasst
Strekkingur
Veðrið
Lárétt: 1 þrjósku, 4 lif-
andi,7 flókni, 8 viðbót,
10 hryðjan, 12 svefn, 13
áformi, 14 dvelst, 15
eyktamark, 16 uppkast,
18 nálægð,21 röðum,
22 dreifir, 23 fjas.
Lóðrétt: 1 kvelja, 2
kvenmannsnafn,3
æskumaður, 4 ættarllna,
5 hagur,6 smáfiskur,9
seinagangur, 11 dugleg-
ur, 16 gyðja, 17 gjaf-
mildi, 19 kerald, 20 dolla.
Lausná krossgátu
•S9p 07 'blu? 61 'uo 21 'sjp 91 'uuiQ! 11 'JnjO| 6 '994 9 'li* S 'JnuunJ9U>|
t, 'jn6ui|6un £ 'esy z '?íd l snej ££ 'j^ys zz 'ujnunj iz 'puyu 81 '6ojp
91 'U9U s l 'J|un y l 'ipæ £ | 'jn| 21 'Q!|9 o l '6e|e 8 '|unus z '>ua>í y 'nejcj l :»3Jn
/ S J
-7 * * r ,---- .
Hvassviöri C A J
Hvassviðri
eða stormur
~ T c JUUi
KjVfvassvlðri eða stormur