Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 3
I3V Fyrst og síðast
Eyrúner 715
áhæð
„Ég er 176 sentímetrar á hæð,"
segir Eyrún Magnúsdóttir, sjónvarps-
kona í Kastljósinu. Eyrún hefur staðið
sig vel í Kastljósinu síðan hún hóf þar
störf fyrir rúmum mánuði og er óhætt
að fullyrða að hún sé aufúsugestur í
stofum landsmanna. í vikunni var
Eyrún á meðal gesta á Edduverð-
launahátíðinni og vakti það athygli
viðstaddra, sem og þeirra sem horfðu
á beina útsendingu sjónvarps frá at-
höfninni, að Eyrún er nokkuð hávax-
in. Fólk hafði einfaldlega ekki pælt
mikið í þessu, enda Eyrún jafnan sitj-
^ ______________________________
andi í útsendingum Kastljóssins. Sjálf
vill hún sem minnst úr þessu gera:
„Já, það voru einhveijir sem
nefridu það, hvað ég væri hávaxin.
Það er samt ekkert meira en þetta,
176 sentímetrar."
Varstu þá á svona háum hælum ?
„Nei, þetta voru nú bara svona
meðal hælar, kannski aðeins yfir því."
Þú ert þá ekki hærri en samstarfs-
menn þínir, eins og einhverjir höfðu
giskað á?
„Nei, strákamir eru báðir hærri en !
ég“
Eyrún Hd og
tignarleg.
HíTi
Laugard. 12-16 Smiðsbúð 6 Garðabæ Sími 564 5040
NYJAR VORUR
DAGLEGA
Næg bílastæði
Opnunartími
10-18
Laugard 10-16
Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433