Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 Helgarblaö DV Hinir leyndardómfullu glæpasagnahöfundar á Grand Rokk fögnuöu útkomu bókar sinnar á fimmtudags- kvöldiö. Friðrik Indriðason blandaði sér í málið. „Allir velkomnir." Þannig hófst tölvuskeytið sem barst inn á skrif- stofuna hjá mér síðdegis á frosnum fimmtudegi. Það var undirritað af Rakel, skutíu sem ég hafði aldrei séð, en hún vildi að ég kíkti við á Grand rokk í tilefni útkomu bókarinnar „Smáglæpir og morð" sem inniheld- ur bestu smásögurnar úr glæpa- sagnakeppni barsins fyrr í sumar. „Hvað gerist þegar vammlausan borgara fer að gruna að hann hafi í lyfjavímu misnotað meðviúmdar- lausa eiginkonu sína - löngu áður en þau kynntust? Hvaða ástæða getur legið að baki því að handritafræðing- ur finnst látinn á skrifstofu sinni í Árnagarði með með penna merktan Mjólkursamsölunni standandi upp úr hnakkanum? Er hægt að finna eðlilega skýringu á því að háöldruð kona finnst frosin í hel í frystígeymslu á heimili sínu?" hélt skeytið áfram. Ég sá að þetta yrði erfitt og flókið mál. Flestir hinna grunuðu mættir Meðan ég fitíaði við músina á skjánum reyndi ég að gera mér í hug- arlund hvemig Rakel leit út. Karmski var þetta þrýstin ljóska. Kannski var þetta nett og grönn ljóska. Kannski var þetta gamall kennari með rembihnút í hakkanum, kattargler- augu og afsláttarvaralit úr Bónus á vörunum. Kannski var hún í stíl við eitt af ljóðum Dags: „Sjá roðan á vör- um Rakelar." Ég slökktí á tölvunni, skelltí mér í slitínn rykfrakkann og hélt niður á Grand rokk. Flestir hinna venjulega grunuðu voru samankomnir á efri hæðinni á Grand rokk. Þetta var dimmur og drungalegur salur. Annar veggurinn hlaðinn úr múrsteinum líkt á sjá má á Höfundar Nokkrir þeirra sem eiga aöild aö bókinni Smáglæpir og morö, bók sem inniheldur bestu smásögurn■ ar úr glæpasagnakeppni Grand Rokk. á Þrekpöllum. ðeins kr. 2.990 stgr. Handlóð margar þyngdir, verö fró kr. 700 . 5% staögr. afstáttur Kreditkortasamningar, upplýsingar velttar i verslunlnni Lyftingabekkur og lóö 50 kg. Tilboö kr. 22.914 stgr. Lóöasett 50 kg. frá kr. 9.405 stgr. Bekkur kr. 16.055 stgr. Varahluta- og viögerðarþjónusta - Versliö þar sem þjónustan er AMRKIÐ www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40 Frábært verð á þrektækjutn! Hvergi ineira úrvai! Vandaðar vörur! Prekhjól Verö frá kr. 25.565 stgr. Mynd: Kettler Corsa kr. 38.950 stgr. Rafdrifin hlaupabönd Rafdrifin hækkun, 0,8-16 km/klst og tölvumælir meö púls. Verð frá kr. 109.250 stgr. Trampólín Verö kr. 5.605 stgr. 'apm mík. wm gPTfW 1x^X3 O0€> Borötennisborö með neti Verö kr. 29.925 stgr. Borötennisspaðar og kúlur Eiliptical fjölþjálfi frábærar æfingar fyrir þrek, fætu og handleggi. Verö frá kr. 28.130 stgr. Mynd: York kr. 42.750 stgr. Joga æfingadynur, ^verö frá kr. 1.500 Boxvörur á góöu veröl Boxhanskar frá kr. 3.900 Boxpúöar frá kr. 12.900 AB megrunarbelti Verö frá kr. 2.375 Kettler Astro Elliptical fjölþjálfi Verökr. 66.405 stgr. betri hóruhúsum í Kaupmannahöfn. Hinn veggurinn úr timbri, gamali og máður, og leit út fyrir að hafa verið klambrað saman um svipað leyti og flísalögðu baðherbergin komust í tísku hér á landi. Kristinn eða capo di tuttí capo glæpagengisins sem saman var kom- ið messaði yfir mönnum og hvatti þá til dáða. Von væri á sendingu frá Sví- þjóð með „Smáglæpir og rnorð" á hverri stundu. Það þyrfti að láta hendur standa fram úr ermum og plögga þessu „dópi" hratt og örugg- lega inn á landsmenn. Gámur í vanskilum Einn af undirforingjum Kristins bað um orðið. Sagði að gámurinn væri enn fastur um borð í Dettifossi. Þeir ætíuðu að reyna að ná honum út fyrir helgina. En það yrði erfitt. Skip- ið var vaktað af fíkniefnalögreglunni, víkingasveitinni, efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og Hjálpræðis- hernum. Ég velti því fyrir mér hvað Herinn væri að gera á hafnarbakkan- um. Kannski að syngja jólasálma. Kannski hafði sú háaldraða og stíf- frosna verið foringi í hernum. Ýmsir af áhangendum glæpa- gengisins byrjuðu að týnast inn í sal- inn á meðan ég skellti mér á barinn og bað um einn lítinn. Hinir ný- komnu voru hver öðrum krimma- legri. Ævar Öm, nauðrakaður um skallann með þykk gleraugu og hring í eyranu, Davíð Þór, nýbúinn að fara í „extreme makeover" í helgarblaði DV, og Karl sem á staðinn og stendur að bald útgáfunni bættust á hsta minn yfir mögulega gemingsmenn að öllum þessum glæpum. Þeir sóm þó af sér að vera nokkuð viðriðnir máhð. Rannsókn mín gekk hægt svo ég bað um annan lítinn á barnum. Það hjálpaði ekki mikið svo ég yfirgaf sal- inn. En eitt var víst. Ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að vakna á morgun með með með penna merkt- an Mjólkursamsölunni standandi upp úr hnakkanum. Út er komin bókin Smáglæpir og morö. Um er aö ræða það besta iír glæpasögusamkeppni Grand rokks sem haldin var s.l. sumar. Höfundar eru: Þorfínnur Guðna- son, ViktorArnar Ingólfsson, Jón Hallur Stefánsson, Hjörvar Péturs- son, Eirikur Brynjólfsson, Helgi Már Barðason, Ragnheiður Gests- dóttir, Jón Karl Helgason, Her- mann Stefánsson og Sigurður Sig- urðarson. Gröndal, Ellen Fyrsta sunnudag í aðventu teflir Steinar Berg fram þeim tónlistar- mönnum sem hann gefúr út núna fyrir þessi jól. Stórtónleikar verða þegar þau koma saman, reyndar sitt í hvom lagi, á tónleikum í Aust- urbæ. Steinar hefúr sagt að þetta sé „svona fullorðins" enda rekur hann sína útgáfustarfsemi frá Borgamesi í kyrrð og ró. Og þeir tónlistarmenn sem hann hefur á sfnum snærum | emekkiaf - lakara tag- inu: Ragn heiður Gröndal, Ellen Kristjáns- dóttir, Bjöm Thoroddssen og Helgi Pétursson sem öll hafa nýverið'Sent frá sér plötur. Meðal hljóðfæraleik- ara á tónleikumun verða þeir Eyþór Gunnarsson, Guðmundur Péturs- son, Erik Quick, Jón Rafiisson og Stefán S. Stefánsson. Aðeins verður selt í tæplega fimmhundmð sæti. Listamennirnir hans Steinars Glæsilegur hópur, óneitanlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.