Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004
Helgarblaö DV
Hinir leyndardómfullu glæpasagnahöfundar á Grand Rokk fögnuöu útkomu bókar sinnar á fimmtudags-
kvöldiö. Friðrik Indriðason blandaði sér í málið.
„Allir velkomnir." Þannig hófst
tölvuskeytið sem barst inn á skrif-
stofuna hjá mér síðdegis á frosnum
fimmtudegi. Það var undirritað af
Rakel, skutíu sem ég hafði aldrei séð,
en hún vildi að ég kíkti við á Grand
rokk í tilefni útkomu bókarinnar
„Smáglæpir og morð" sem inniheld-
ur bestu smásögurnar úr glæpa-
sagnakeppni barsins fyrr í sumar.
„Hvað gerist þegar vammlausan
borgara fer að gruna að hann hafi í
lyfjavímu misnotað meðviúmdar-
lausa eiginkonu sína - löngu áður en
þau kynntust? Hvaða ástæða getur
legið að baki því að handritafræðing-
ur finnst látinn á skrifstofu sinni í
Árnagarði með með penna merktan
Mjólkursamsölunni standandi upp
úr hnakkanum? Er hægt að finna
eðlilega skýringu á því að háöldruð
kona finnst frosin í hel í frystígeymslu
á heimili sínu?" hélt skeytið áfram. Ég
sá að þetta yrði erfitt og flókið mál.
Flestir hinna grunuðu mættir
Meðan ég fitíaði við músina á
skjánum reyndi ég að gera mér í hug-
arlund hvemig Rakel leit út. Karmski
var þetta þrýstin ljóska. Kannski var
þetta nett og grönn ljóska. Kannski
var þetta gamall kennari með
rembihnút í hakkanum, kattargler-
augu og afsláttarvaralit úr Bónus á
vörunum. Kannski var hún í stíl við
eitt af ljóðum Dags: „Sjá roðan á vör-
um Rakelar."
Ég slökktí á tölvunni, skelltí mér í
slitínn rykfrakkann og hélt niður á
Grand rokk.
Flestir hinna venjulega grunuðu
voru samankomnir á efri hæðinni á
Grand rokk. Þetta var dimmur og
drungalegur salur. Annar veggurinn
hlaðinn úr múrsteinum líkt á sjá má á
Höfundar Nokkrir þeirra sem eiga
aöild aö bókinni Smáglæpir og morö,
bók sem inniheldur bestu smásögurn■
ar úr glæpasagnakeppni Grand Rokk.
á Þrekpöllum.
ðeins kr. 2.990 stgr.
Handlóð
margar
þyngdir,
verö fró
kr. 700 .
5% staögr. afstáttur
Kreditkortasamningar,
upplýsingar velttar i verslunlnni
Lyftingabekkur og lóö 50 kg. Tilboö kr. 22.914 stgr.
Lóöasett 50 kg. frá kr. 9.405 stgr. Bekkur kr. 16.055 stgr.
Varahluta- og viögerðarþjónusta - Versliö þar sem þjónustan er
AMRKIÐ
www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40
Frábært verð á þrektækjutn!
Hvergi ineira úrvai! Vandaðar vörur!
Prekhjól Verö frá
kr. 25.565 stgr.
Mynd: Kettler
Corsa
kr. 38.950 stgr.
Rafdrifin hlaupabönd
Rafdrifin hækkun, 0,8-16 km/klst
og tölvumælir meö púls.
Verð frá kr. 109.250 stgr.
Trampólín
Verö kr. 5.605 stgr.
'apm mík. wm gPTfW 1x^X3 O0€>
Borötennisborö með neti
Verö kr. 29.925 stgr.
Borötennisspaðar og kúlur
Eiliptical
fjölþjálfi
frábærar
æfingar
fyrir þrek, fætu
og handleggi.
Verö frá
kr. 28.130 stgr.
Mynd: York
kr. 42.750 stgr.
Joga æfingadynur,
^verö frá kr. 1.500
Boxvörur á góöu veröl
Boxhanskar frá kr. 3.900
Boxpúöar frá kr. 12.900
AB megrunarbelti
Verö frá kr. 2.375
Kettler Astro
Elliptical fjölþjálfi
Verökr. 66.405 stgr.
betri hóruhúsum í Kaupmannahöfn.
Hinn veggurinn úr timbri, gamali og
máður, og leit út fyrir að hafa verið
klambrað saman um svipað leyti og
flísalögðu baðherbergin komust í
tísku hér á landi.
Kristinn eða capo di tuttí capo
glæpagengisins sem saman var kom-
ið messaði yfir mönnum og hvatti þá
til dáða. Von væri á sendingu frá Sví-
þjóð með „Smáglæpir og rnorð" á
hverri stundu. Það þyrfti að láta
hendur standa fram úr ermum og
plögga þessu „dópi" hratt og örugg-
lega inn á landsmenn.
Gámur í vanskilum
Einn af undirforingjum Kristins
bað um orðið. Sagði að gámurinn
væri enn fastur um borð í Dettifossi.
Þeir ætíuðu að reyna að ná honum út
fyrir helgina. En það yrði erfitt. Skip-
ið var vaktað af fíkniefnalögreglunni,
víkingasveitinni, efnahagsbrotadeild
ríkislögreglustjóra og Hjálpræðis-
hernum. Ég velti því fyrir mér hvað
Herinn væri að gera á hafnarbakkan-
um. Kannski að syngja jólasálma.
Kannski hafði sú háaldraða og stíf-
frosna verið foringi í hernum.
Ýmsir af áhangendum glæpa-
gengisins byrjuðu að týnast inn í sal-
inn á meðan ég skellti mér á barinn
og bað um einn lítinn. Hinir ný-
komnu voru hver öðrum krimma-
legri. Ævar Öm, nauðrakaður um
skallann með þykk gleraugu og hring
í eyranu, Davíð Þór, nýbúinn að fara í
„extreme makeover" í helgarblaði
DV, og Karl sem á staðinn og stendur
að bald útgáfunni bættust á hsta
minn yfir mögulega gemingsmenn
að öllum þessum glæpum. Þeir sóm
þó af sér að vera nokkuð viðriðnir
máhð.
Rannsókn mín gekk hægt svo ég
bað um annan lítinn á barnum. Það
hjálpaði ekki mikið svo ég yfirgaf sal-
inn. En eitt var víst. Ég hafði ekki
lengur áhyggjur af því að vakna á
morgun með með með penna merkt-
an Mjólkursamsölunni standandi
upp úr hnakkanum.
Út er komin bókin Smáglæpir og
morö. Um er aö ræða það besta iír
glæpasögusamkeppni Grand
rokks sem haldin var s.l. sumar.
Höfundar eru: Þorfínnur Guðna-
son, ViktorArnar Ingólfsson, Jón
Hallur Stefánsson, Hjörvar Péturs-
son, Eirikur Brynjólfsson, Helgi
Már Barðason, Ragnheiður Gests-
dóttir, Jón Karl Helgason, Her-
mann Stefánsson og Sigurður Sig-
urðarson.
Gröndal, Ellen
Fyrsta sunnudag í aðventu teflir
Steinar Berg fram þeim tónlistar-
mönnum sem hann gefúr út núna
fyrir þessi jól. Stórtónleikar verða
þegar þau koma saman, reyndar
sitt í hvom lagi, á tónleikum í Aust-
urbæ. Steinar hefúr sagt að þetta sé
„svona fullorðins" enda rekur hann
sína útgáfustarfsemi frá Borgamesi
í kyrrð og ró.
Og þeir tónlistarmenn sem
hann hefur
á sfnum
snærum |
emekkiaf -
lakara tag-
inu: Ragn
heiður Gröndal, Ellen Kristjáns-
dóttir, Bjöm Thoroddssen og Helgi
Pétursson sem öll hafa nýverið'Sent
frá sér plötur. Meðal hljóðfæraleik-
ara á tónleikumun verða þeir Eyþór
Gunnarsson, Guðmundur Péturs-
son, Erik Quick, Jón Rafiisson og
Stefán S. Stefánsson. Aðeins verður
selt í tæplega fimmhundmð sæti.
Listamennirnir hans
Steinars Glæsilegur
hópur, óneitanlega.