Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Blaðsíða 7
UV Helgarblað LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 7 Margþvældur stöðugleikinn „Maður óttast að árásin á Falluja sé hræðilegri en sagt hefur verið frá í vest- rænum fjölmiðlum og geti þvi orðið ill- ræmd síðar meir í sög- BÞí unni.Hérheimahef- Wm \ ur kennaradeilan W ' j verið manm mikið , j umhugsunarefni. ■ Ég held að staðan sésúaðíslenskthag- kerfi, eða hvernig við hugsum það, sé löngu hætt að gera ráð fyrir öflugri almannaþjónustu. Hið margþvælda orð stöðugleiki er orðið helst til innihaldslítið í munni margra, svo margt getur eflt eða ógnað stöð- ugleikanum og athyglinni er aðeins beint að hinum efnahagslega stöðug- leika. Við verðum að taka ákvörðun um hvort við ætlum að búa í þjóðfél- agi líku þeim á Norðurlöndum eða hvort við ætlum aðrar leiðir, en ég leyfí mér að efast um að Islendingar vilji fjarlægjast norræna módelið" Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur Samtaka iðnaðarins. LSTJÖRA Mikið farið úrskeiðis „Frétt vikunnar ersjálfsmorð þriggja barna móðurí kvennafangelsinu. Þetta er sláandi og hræðilegt til þess að vita. Auðvitað eru tvær hliðar á öllum málum en þarna hefur eitthvað ansi jf' mikið farið úrskeið- Ml isog þarfaðskoða Hp' 1 málið ofan í kjöl- 9ft •*- _ inn, allra vegna." Heiðar Austmann, út- ^ varpsmaður. --- Kennarasamningar „Það er nú margt sem manni dettur í hug en ég held að ég verði að nefna samningana í kennaradeilunni. Og ipwtr ^ ég ætla bara að vona A að við getum björt- 1 <a£r.. um augum fram í Ww ágrunnskóla- -.t ' • T veginn.Afer- JJ lendum fréttum SflL V/ siturfastastimér stríöið um Falluja og bara fréttirnar það- an slðustu dagana." Þóra Briet Pétursdóttir, fatahönnuð- ur. Öll ábyrg „Lok kennaraverkfallsins erað mínu mati frétt vikunnar. Ég á barn I grunn- skóla og get ekki með nokkru móti sagt að ég hafí verið sáttur við fram- gang manna í því máli, og þá er ég að tala um alla deiluaðila. n Afþessu máli má Ijóst vera hversu lltils is- /R lensktsamfélag jjfc! Ss *s|í meturböm.efverk- r fallið hefði verið i ál- . iðnaði eða orkugeir- ‘ \ anum hefði það verið leyst í hvelli. Og við sem munum stríð Bandaríkjamanna í Víetnam verðum ekkerthissa þegar fréttir berast afdrápi hermanna á særðu fólki og liggjandi i Falluja þó vissulega sé ógeðslegt að mennirnir skuli ekki hafa vanið sig afþessum hryllingi. Þótt við séum í hópi stað- fastra þjóða er þetta ekki gert í mínu nafni en auðvitað erum við öll ábyrg.' Benóný Ægisson, fulltrúi hjd Hinu húsinu. i * 'J* * » FRETT VIKUNNAR Kynntu þér málið: vsfi.is Rammamiðstöðin hefur opnað nýtt myndlista- gallerí, hefur það fengið nafnið Listmunahúsið. Fyrsta sýningin er einstök sölusýning á verkum Valtýs Péturssonar listmálara. Allir velkomnir. Opið laugardag 13-17 • sunnudag 14-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.