Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 10
1 0 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV Tímamótadómur féll í Héraösdómi Reykjavikur í gær. Annþór Kristján Karlsson var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir hrottalega líkamsárás. Félagi hans Ólafur Valtýr Rögnvaldsson fékk tveggja ára dóm fyrir aðild sína aö málinu. Faðir fórnarlambs Annþórs segir Símon Sigvaldason héraðsdómara vera hetju. Dómur- * inn taki mið af þeirri umræðu sem skapast hafi um handrukkara siðustu vikur. * Annþór undrast að vera dæmdur jafn harkalega og líkmennirnir í Neskaupstað. Olbeldishrottinn Annþor vsr dæmdur í gær en nennur samt laus Annþór Kristján Karlsson gengur enn laus, þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í gær. Hann var dæmdur fyrir að berja með kylfu mann sem lá mjaðmagrindar- brotinn á sjúkrabeði. Með því rauf hann skilorð. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Anna handrukkara úr Vog- um á Vatnsleysuströnd í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa geng- ið í skrokk á Birgi Rúnari Benedikts- syni. Símon Sigvaldason héraðs- dómari segir í dómnum að árásin sé alvarleg og ófyrirleitin. Hún hafi verið framkvæmd að beiðni þriðja aðila og valdið miklu líkamstjóni. Faðir Birgis Rúnars segir auðséð að dómarinn sé að senda skilaboð út í þjóðfélagið. Handrukkanir verði ekki liðnar. „Við erum ofsalega ánægð. í skýjunum," segir Benedikt Arason, Ólafur Valtýr Rögnvaldsson Aðstoðarmaðurhandrukkara fékk tveggja ára dóm fyrir aðild slna að árásinni. „Það er greinilegt að dómarinn tekur mið afþeirri umræðu sem hefur skapast undan- farið um handrukk- ara" faðir Birgis Rúnars, sem Annþór réðst á þar sem hann lá á sjúkrabeði. „Það er greinilegt að dómarinn tekur mið af þeirri umræðu sem hefur skapast undan- farið um handrukkara. Við héldum að þessir menn yrðu aðeins dæmdir í þriggja til sex mánaða fangelsi. Þessi niður- staða kom á óvart." Framhaldá o næstu opnu Annþór Kristján Karlsson segir það Ijóst að hann muni áfrýja dómnum. Hann segir niður- stöðu dómarans hafa komið sér á óvart. Refsingin sé vissu- lega þung. „Ég fæ jafn þunga refsingu og likmennirnir i Neskaupstað," segir Annþór.„Það er Ijóst að ég mun áfrýja dómnum. Þetta erskritin niðurstaða, sérstak- lega þar sem Birgir Rúnar dró framburð sinn til baka og sagðist hafa dottið istiga." Spurður um fyrstu viðbrögð sín við dómnum segist Annþór ekki hafa fengið sjokk.„Nei. Þetta verður bara að hafa sinn gang. Maður er sterkur fyrir og ég mun áfrýja dómnum." Mazda3 fjölskyldan Hvaða meðlimur Mazda3-fjölskylduininar herrtar þér? Mazda3 sedan 1,6 I, 105 hestöfl. Verð frá 1.805.000 kr. Leiga frá 31.663 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 er einnig fáanlegur með 107 hestafla díselvél. Mazda3 5 dyra 1,6 I, 105 hestöfl. Verðfrá 1.795.000 kr. Leiga frá 31.486 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 Sport 2 I, 150 hestöfl. Verð frá 2.355.00 kr. Leiga frá 40.520 kr. í 36 mánuði.* Mazda3 Sport er einnig til í sedan-útgáfu. | RÆSIR HF Komdu, reynsluaktu og berðu samanverð og gæði. Opið fró 12—16 lougardaga SöluumboS: Bílássf., Hkranesi - BSH, Hkureyri Betri Skúlagötu 59, sfmi 540 5400 www.raesir.is Leigugreiðslur eru háðar gengi og því aðeins til viðmiðunar. Innifalið: akstur allt að 20.000 km á ári, olíuskipti og þjónusta samkvæmt þjónustubók.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.