Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Side 16
16 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 Helgarblað PV Hin heimsþekkta kynlífs- og daðurdrottning Tracey Cox er á leið- inni til landsins. Hún segist, í einkaviðtali við DV, vera á lausu og hún hlakkar til að sjá hvernig íslendingar standa sig þegar kynlífið og daðrið er annars vegar. „Þetta sem ég veit um ísland er ekki mikið. En þó þetta: Allir á íslandi líta út eins og módel - þið eruð greinilega alveg æðisleg. Og mér skilst einnig að í tveimur efstu sætunum, sé litið til áhugamála landsmanna, séu partí og kynlíf. í ljósi þessara upplýsinga, og kannski óþarfi að segja það, þá get ég vart beðið þess að vélin lendi," segir Tracey Fox, sjónvarpskona, rithöfund- ur og blaðamaður. Tracey Cox hefur aldrei komið til íslands áður en segir að sig hafi ætt'ð ast heltekin af þessu þrennu, það er samböndum, kynh'fi og líkamstján- ingu. Ég meina... þetta er einfaldlega frábært starf sem ég gegni. Ennþá, eftir öll þessi ár, ligg ég í rúminu á kvöldin og hugsa: Ég trúi því ekki að ég sé að fá borgað fyrir þetta." Og ég legg núna verulega hart að sjálfri mér og fer ekki út með neinum í bráð. En ég sakna kossaflensins og kynlífsins óstjórnanlega ... samt er ekki nema vika liðin síðan..." Kynlíf ótrúlega öflugt fyrirbæri Þrátt fyrir að vera heimsþekktur rit- höfúndur hefur hún í seinni tt'ð einbeitt sér að sjónvarpi. Og þá tók stjama hennar að skína skærar en nokkru vandamál mitt núna er það landsins í tilefhi af útkomu aQ QQ hef lOSOÖ mÍQ VÍð alla kæra- bókar hennar sem heitir í . þýðingu Magneu J. Matthías- stana og er a lausu sem stendur. dóttur: „Súperflört-dúndur daður“ en heitir á ensku „Superflirt". í fyrra kom út hérlendis bókin „Súpersex - krassandi kynlíf' en þá var það Ævar Öm Jósepsson sem þýddi. JPV forlag gefur út og hefur útgáfufyrirtækið mik- inn viðbúnað vegna komu Cox enda konan heimsþekkt. Nánast heltekin af samböndum, kynlífi og líkamstjáningu JPV-menn kalla Cox kynlífsgúrú og bjóða til lokaðs hófs á mánudagskvöld þar sem boðið verður upp á daður og sexí veitingar - og verður spennandi að komast að því hvað felst í því. Blaða- maður DV hefur vitaskuld skráð sig til leiks. Og það fer ekkert á milli mála að hér er rætt við sérfræðing á þessu sviði. Iæsandinn verður að fyrirgefa en blaðamaðurinn er sem bráðið smér í höndum viðmælanda síns. Símalínan sinni. Hún á að baki sálfræðigráðu og hefur starfað í fjölmiðlum um tveggja áratuga skeið á hinum ýmsum tímarit- um. Nú er hún á fullu við að gera þátt sem heitir „The Sex Inspectors", þar sem hún fer yfir kynlífsvandamál para eftir að hafa skoðað tökur af bólförum þeirra! Hvernigkom það eiginlega til að þú fórst að einblína á kynlífog að það varð þessi þungamiðja í starfí þínu? „Faðir minn yfirgaf mömmu fyrir konu sem hann hafði verið í sambandi við. Ég man að þegar ég var fimmtán ára þá leit ég á mömmu, sem er gullfal- leg, og svo þessa konu, sem lítur hreint ekki eins vel út en hreinlega geislandi af kynþokka, og hugsaði með mér: Guð minn almáttugur, þetta er öflugt fyrirbæri." á milli London og Reykjavíkur titrar beiniínis af kynþokka. Enda segist hún sjálf vera bfygðunarlaust daðurdýr og daðri við ljósastaur ef enginn annar stendur kyrr nógu lengi. Þannig að það er best að vaða bara í vélamar. Ertugift? „Nei, en ég var það reyndar. Ég var gift besta vini mínum í ein sjö ár. En það gekk ekki upp.“ Þáerþaðfrá. Tracey er kynnt sem kynlífsgúrú, sérfræðingur á sviði líkamstjáningar og daðurs. Það hlýmr að vera talsvert mál að rísa undir slíkum lýsing- um. Hvernig er það eiginlega að vera sögð kyn- lífsdrottning? „Það er skrít- . ið. Og á stundum ! hugsa ég: Gosh, allt væri þetta nú einfaldara og öruggara ef ég hefði sérhæft mig í garðyrkju eða einhverju slíku. En þannig er nú einfaldlega í pottinn búið að ég er nán- Er á lausu og saknar kynlífs óstjórnanlega Tracey Cox verður seint sökuð um tepruskap, satt best að segja er hún ákaflega hispurslaus og það sést glögglega í verkum hennar. Verður fólk ekki móðgað, hneyksl- að eða bregður því ekki við þegar bækur þínar eru annars vegar? „Ég hef ekki orðið vör við það að fólk hafi hneykslast á bókum mínum. En nú er ég að vinna að gerð nýs sjón- varpsþáttar þar sem við setjum kvik- myndatökuvélar í svefnherbergi fólks og greinum svo það sem fyrir augu ber og gaumgæfum hvað má gera betur. Þetta hefur vakið gríðarlega mikla athygli!" Nú hefurþú verið að fjalla um kyn- líf um tveggja áratuga skeið. Ertu ekki orðin leið á þessu? „Leið á kynlífi??? Ertu bjálaður?" Já, nei, égséþað núna... „Eina vandamál mitt núna er það að ég hef losað mig við alla kærastana og er á lausu sem stendur." Já, erþað virkilega? „Já, Ég held reyndar að það sé gott fyrir fólk að vera á lausu um tíma á mismunandi aldursskeiðum lífs síns. Bíður þess spennt að sjá frammistöðu íslendinga Kynlíf og kossaflens, sambönd... þar höfum við það góðir hálsar. En hvað um daður sem kemur nú öllu þessu af stað? Er líkamstjáning mismunandi milli landa? Tjá Frakkar sig tii dæmis öðru vísi en Bandaríkjamenn? „Já, Bandaríkjamenn eru miklu síður „flamboyant" en Evrópubúamir. Og nú bíð ég þess spennt að sjá hvemig þið á íslandi standið, já, og standið ykkur, í þeim samanburði.“ En hvernig má greina milli sak- lauss daðurs þar sem engin meining býr að baki og svo þess þar sem v komandi er reiðubúinn að gar leið? . „Ef þú ert óviss, þá skaltu leggja til að þið hittist annars staðar. Efviðkom- andi er á föstu án þess að hafa nefnt það sérstaklega þá leggur sá yfirleitt spilin á borðið þegar sú staða kemur upp.“ Kynlífshegðun er ólík milli landa að sögn Tracey en það munar ekki nema um tæplega 20 prósentum hversu frá- bmgðið kynlífið getur verið. Þegar allt kemur til alls em kynlffsvandamálin alls staðar þau sömu. Og hún segir, nokkuð kokhraust, að ef svo væri ekki þá væri fyrsta bók hennar ekki fáanleg í 140 londum. „Og ég hef ekki þurft að breyta einu einasta atriði." Ekkert að óttast þegar Tracey er annarsvegar Tracey Cox gengst fúslega við því að teljast sérfræðingur á þessu sviði. Því er kannski ekki úr vegi, svona í lok- in, að spyrja hana hvort menn óttist hana þá ekki? „Jú, jahh, ég held að hugmyndin, eða ímyndin: Kynlífssérfræðinginn, vekji einhvern ótta en þegar fólk kynnist mér þá kemst það fljótt að því að það er alis ekkert að óttast. Ég er alls ekki „scary" týpa. Fyrrverandi eig- inmaður minn orðaði þetta ágætlega þegar hann var einmitt spurður þess- arar sömu spurningar, hvort ekki væri erfitt að rísa undir væntingum. Þá sagðist hann ekki vera með kynlífs- fræðingi heldur Tracey." Aðspurð hvort hún fái nokkum frið fari hún út á skemmtistaði og slíkt segist hún vissulega verða fyrir því að vera króuð af og spurð út í ýmis vandamál sem snúa að kynh'finu. „En það er gefandi ef ég get hjálpað fólki." Ekki er hægt að sleppa Tracey án þess að spyrja hana hvort hún telji sig vera femínista? „Ef þú meinar sterk og sjálfstæð kona þegar þú segir femínisti, þá er ég femínisti án nokkurs vafa. Ég tel reyndar að enginn þurfi að vera femínisti í hinni fomu merkingu leng- ur því karlar og konur teljast án nokk- urs vafa jöfn (ef ekki hreinlega að kon- ur standi mönnum framar í margvís- legum skilningi) Ég held að bækur mín efli konur ef eitthvað er án þess þó að vera niðurlægjandi fyrir karl- menn." jakob@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.