Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Page 26
26 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004
Helgarblað DV
<íkt
A'nir/'tfiHuitluna
Alltaf með alls staðar ,
„Treo-höfuðverkjapillu- j
staukurinn er alltaf með H
för. Ég er hausverkjakona og
verð því að hafa hann við
höndina."
Mikið er best
„Maskarinn
minn er svartur
og heitir Diors-
how. Ég vil nota
mikið af honum,
meira því
Detra að mínu
mati.“
Slóveníugl-
Toppurinn
„Sólarpúður frá Guer-
iain hentar mér best og ég
nota það svona til að setja
punktinn yfir i-ið!"
oss
„Þetta frábæra
gloss er frá Revlon
og heitir Sherry Mel-
on nr. 19, bleikt án þess
að vera væmið. Ég keypti
það í Slóveníu um daginn,
féll eiginlega fyrir pakkn-
ingunni, glossið virkar eins
og skrúfblýantur."
Vanilluspreyið
„Ég á auðvitað ilm-
vatnsglös heima en
vanilluspreyið frá
Body Shop nota ég
hvunndags. Enda
þarf ég að spreyja
mig mörgum
sinnum á dag."
Valgerður Rúnarsdóttir er fastráðinn dansari hjá íslenska dansflokkn-
um. Þar eru menn við æfingar alla virka daga en um helgar tekur Val-
gerður þátt í Chicago og sýningu dansflokksins sjálfs, Screen Saver.
„Þannig að alla virka daga er maður að svitna og þorna til skiptis og
um helgar er maður svo með lag eftir lag af kökumeiki á andlitinu.
Þess vegna þarf maður að taka smá tillit til húðarinnar, hreinsa hana
vel og nota góð raka- og næringarkrem. Húð mín er nokkuð viðkvæm
fyrir sól en að öðru leyti bara til fyrirmyndar. Ég nota krem, maskara
og gloss hvunndags og ef eitthvað stendur til skelli ég á mig sólar-
púðri."
Kvikmyndin Bridget Jones á barmi taugaáfalls er nú sýnd í
íslenskum kvikmyndahúsum og margir geta ekki beðið eftir
að sjá hana klúðra sambandinu við Mark Darcy.
Það er eitthvið et BririOGt
Jones í okkur öllum
Þegar breska blaðakonan Helen
Fielding fór að vinna fyrir The Inde-
pendent á síðasta áratug liðinnar ald-
ar var henni meðal annars falið að sjá
um fastan dálk um málefni sem kon-
um væru ofarlega í huga. Fielding bjó
úl Bridget Jones og dagbókarfærslur
hennar urðu gríðarlega vinsælar á
síðum blaðsins, en útgefendur
The Independent létu sér fátt
um finnast. Önnur bresk blöð
vOdu ólm fá Fielding tO sín.
Þegar hún fékk ekki launa-
hækkun sagði hún upp,
skrifaði Dagbók Bridget Jo-
nes og varð metsöluhöf-
undur. Ekki dró samnefrid
kvOanynd úr vinsældum
bókarinnar. Fielding
skrifaði svo um
Bridget Jones á
barmi taugaáfaUs
og hafa bækumar báðar komið út í ís-
lenskri þýðingu Sigríðar HaUdórs-
dóttur. Og nú hefur seinni bókin ver-
ið kvikmynduð og frumsýnd hér á ís-
landi.
Konur eru margar sagðar sjá eigin
vandamál og áhyggjur í Bridget Jones,
femínistar saka Fielding um að hafa
svildð femínismann en hún segir
sjálf að konur verði að hafa nægt
sjálfsöryggi tíl að geta gert grín
að sjálfum sér ætU þær að ná
jafnrétti. Hún hefur einnig
sakað íhaldsflokkinn breska
um að eigna sér Bridget Jones;
talsmaður flokksins sagði op-
inberlega að Bridget væri
íhaldskona sem þráir að
festa ráð sitt og eign-
ast fjölskyldu. Field-
ing svaraði því tíl
að eins og aUar nú-
Helen Fielding Höfundur bókanna um
BridgetJones. Bridget dúkkaöi fyrst upp I
föstum dálkum hennar um málefni kvenna I
The Independent.
tímakonur vOdi Bridget hafa sjálfs-
virðinguna í lagi, hún reyndi eins og
hún gæti að ná jafnvægi miUi sjálf-
stæðis, jafnt í einkalffi sem efnahag og
þarfarinnar tíl að elska og vera elskuð.
DV talaði um Bridget Jones við nokkr-
ar íslenskar konur.
^ Bridget góð kona „Ég las ekki bókina en sá fyrri myndina og svo þekkja auövitaö allir hana Bridget. Hún er erkitýpa; vandræöaleg, talar áöur en hún hugsar, óánægö meö sjálfa sig en samt meö sjálfstraust, fer samt á bömmer eftir á og fær sér meira vln. Og reykir og borðar og fær samviskubityfir þvl. Hún hefur flesta þá galla sem konur vilja ekki viöur- kennal eigin fari. En lestir hennar eru ekki mjög alvarlegir, þeir eru verstir fyrir hana sjálfa. Bridget er góö kona - gæöablóö. Viö könnumst flestar viö hana og þess vegna verður þetta svo óborganlega fyndiö. Eitthvaö I Bridget hittir gjörsamlega Imark og þaö hlýtur aö þýöa aö konur kannist viö sumt I henni. Ég hlakka til að sjá seinni myndina þótt ég sé enginn sérstakur Bridget-áhangandi. Hún á auövitaö eftir aö klúöra sambandinu viö Darcy, annars heföi ekki þurft aöra mynd.“ Birna Anna Björnsdóttir rithöfundur ik m
jfiygjftv _j Líka skotin f Darcy ' „Ég sé mjög mikiö afsjálfri mér 1 Bridget Jones. Hálffertug, einstæö, sjálfstæö kona og viö eigum báöar til aö velta okkar upp úr hlutum sem fjölskyldufólki finnst frekar fánýtir. Þegar ég las bókina fannst mér ég smellpassa inn I hana, velta mér upp úr áti, reykingum og vlndrykkju þótt ég hafi aldrei gengiö svo langt aö halda um þaö dagbók. Og hún gerir asnalega hluti, klúörar þeim jafnvel og fer i kastyfírþvl, þetta þekkjum viö auövitaö allar. Og falla svo fyrir kolvitlausum gæja. En mér finnst ég samt aðeins vera að ráöa fram úr því, ég var hins vegar mjög góö 1 þvl einu sinni. Heilbrigöa týpan er að verða meira áberandi hjá mér með aldrinum, er til dæmis sjálf drepskotin íMark Darcy. Hún er bara erkitýpan afkonu á mlnum aldri og Iminni stööu.“ Arndis Hrönn Egilsdóttir leikkona
r Konur gerðar of hlægilegar „Efég á aö vera alveg hreinskilin þá kannast ég ekki viö BridgetJones 1 sjálfri mér. Mér finnst hún eiginlega of mikil skopstæling tilþess. Kona sem ræöur ekki viö karlamálin og Köur fyrirþaö. Auðvitaö haföi ég gaman af myndinni sem slikri, henni og dyntóttum manninum, en þetta eru auðvitað hrikalegar erkitýpur. Eftir á að hyggja finnst mér hins vegar svolltiö veriö aö gera grln að púkalegu konunni. Eöa bara aö okkur öllum, aö minnsta kosti gera okkur hlægilegar. Þetta er svona að renna upp fyrir mér núna.“ Elín Edda Árnadóttir, leikmynda- og búningahönnuöur V
Fullt af Bridget Jones ' „Ég kannast viö fullt afBridget 1 mlnu fari. Allar konur eiga notalegar nærur sem þær vilja helst ekki vera í þegar þær fara heim meö karlmanni, en eru bara svo hlýjar. Og aö standa eins og asni á sokkunum, nærunum og brjóstahaldaranum fyrir framan draumaprinsinn. Og hver hefur ekki klúörar matarboðinu, eldaö slna bláu, óætu súpu. Og höfum viö ekki allar lent 1 þvíað vera skotnar ieinhverjum sem veitir manni ekki athygli fyrr en allt 1 einu og þá hefur maöur snúiö sér aö öörum. Hafa samviskubityfír drykkjunni, móralyfír þvl aö gera sig aö flfli aö eigin mati - ég kannast viö eitthvaö afþessu öllu imlnu fari.“ Ragnheiður Guðnadóttir þáttastjórnandi J
f Hvemig klúðrar hún Darcy? „Þaö er ekki spurning aö BridgetJones er til 1 mér. Vangaveltur einhleypu konunnar um lífiö, tilveruna, ástina og rómantlkina. Hún fellur auövitaö ekki fyrir þeim mönnum sem hún ætti aö falla fyrir, og þaö kemur fyrir besta fólk. Og þótt maöur kannist kannski viö öll hennar mörgu og flóknu samsviskubit og mórala held ég aö allir geti fundiö einhvern hluta afsjálfum sér I Brigdet Jones. Mér finnst Helen Fielding og Zellweger lýsa þessu rosa- lega vel og nú er bara aö sjá hvernig þeim tekst að klúöra sambandiþeirra Darcy.“ Sigriður Lund Hermannsdóttir útvarpskona V
Bridget og ég
„Hún heitir Bridget en ég heiti Björg. Bridget er stundum neyöarlega óheppin og Iárbók minni úr menntaskóla
segir aðégsé stundum ofsalega neyöarleg. Bridget á það til aö klæöast vígklæöum miklum, ekki ég. Bridget er
fjölmiðlakona, ég var þaö. Hún er skotin IColin Firth og Hugh Gran t, ég er skotin I Hugh Gran t og Colin Firth.
Bridget er einhleyp, tvíhleyp og þrlhleyp en ég hleyp. Hún er Jones en ég á frænda sem heitir Jón. Sem þýöir aö
öllum llkindum aöéger Bridget, Björg, Jones og frænka Jóns. “
Björg Björnsdóttir kynningarfulltrúi