Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Side 29
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 29
Ragnar Fjalar Lárusson prófastur Einhver helsti bibllusérfræðingur okkar og mikitl safnari.
Sjálfur á hann tvær Guðbrandsbibiíur.
Titilsfða biblíunnar Þarna getur að lita
myndskreytingu og svo tvær áritanirsem
gerir þetta eintak sérlega merkilegt og segir
sína sögu.
hann áhuga á því, þessi geipilega dug-
legi maður, að gefa út biblíur og
þýða."
Og Ragnar segist ekki þurfa að velta
neinum vöngum yfir þessu fyrirhugaða
uppboði sjálfur, sem betur fer ef miðað
er við flórar milljónir, hann á sjálfur
tvær Guðbrandsbiblíur. „Annar þeirra
sem ég veit að mun reyna að eignast
hana er í sambandi við uppboðsfyrir-
tækið. Og hann segist halda að hópur
manna muni bjóða í og ekki eingöngu
íslenskir."
Báðar Guðbrandsbiblíur Ragnars
Fjalars mega heita merkar. „Önnur
þeirra er með handletruðum gulum
og rauðum myndum, fyrstu myndir í
Guðbrandsbiblíu og aldrei fyrr höfðu
birst myndir í íslenskri bók áður. Þær
lyfta henni upp, sumum finnst það
neikvætt, öðrum ekki,“ segir Ragnar
Fjalar lítillátur. Biblíuna fékk hann frá
Noregi á sínum tíma eða árið 1987.
„Kunningi minn safnar frímerkj-
um og fékk verðlista frá Osló. Við lok
listans stendur svo: Við erum með
gamla íslenska biblíu, höldum að
hún sé 1. útgáfa. Ég spurði þennan
vin minn hvort hann væri að hugsa
um þetta og hann sagði nei við því.
Guðbrandsbiblía í eigu Ragnars Fjalars
Prófasturinn eignaðist þessa fyrirlítið fé,
keypti hana óséða frá Osló og þar hljóp
heldur betur á snærið, úr pakkningunni kom
fágætt eintak.
Ég hringdi þá beint til þeirra í Osló og
sagðist vilja kaupa hana óséða væri
hún blaðheil. Þeir segja mér að blöð-
in séu eilítið skemmd. Ég er heilmik-
ill safnari en aldrei hef ég verið með
meiri hjartslátt en þegar ég tók biblí-
una upp úr pakkningunni. Ég gaf
mjög lítið fyrir miðað við fágæti
bókarinnar." jakob@dv.is
sé meira sagt. Hún var reiðubúin að
láta hana til baka á því verði sem hún
keypti hana á. Árið 1913 fór þjóð-
minjavörður til London og gaf fyrir
bókina 25 pund!
Úr andvirði þriggja kúa í íbúð og
svo jeppa
Þrjú kýrverð var hún metin á. Síðar,
á öndverðri þeirri öld sem leið, 20. öld-
inni, var talað um að þegar um fágætan
dýrgrip á borð við Guðbrandsbibh'u
væri að ræða mætti meta hann á sem
nemur verði tveggja herbergja íbúðar.
Ragnar Fjalar segir nú svo komið að
það væri þá einhver afar léleg kjallara-
íbúð. Líklega má tala um að Guð-
brandsbibh'una megi í dag meta á sem
nemur andvirði góðs jeppa.
Bibhan sem um ræðir er fágæt.
Ragnar Fjalar hefur haft það sem
tómstundagaman að skrá niður allar
Guðbrandsbibhur sem hann veit að til
eru bæði hér á landi og annars staðar.
Og hann hefur skráð niður hjá sér milli
30 og 40, flestar þeirra eru hér á landi.
En þær eru þó víða, til dæmis eru fimm
eihtök í Cambridge og annað eins í
Oxford. Að auki hefur Ragnar Fjalar
skráð niður Þorláksbiblíur sem eru
nokkru fleiri.
„Það var nú reyndar svo að ég vissi
um tilvist þessarar biblíu sem verður
boftin upp hjá Bruun Rasmussen.
Þannig var að ég gaf út bók um gömlu
biblíumar íslensku og komst
þá í kynni við mann sem
skrifaði mér fyrir
tveimur árum
og bað mig
um að þýða
áletmnina
fyrir vin sinn
sem þá var ný-
lega búinn að
kaupa biblíur
úr ensku
safni."
. Þegar
fombókasah
keypti bibhuna
og seldi hana
svo aftur
dönskum Guðbrandsbiblfa á upp-
manni að Þoði Þetta eintak verður
nafhi Sax slegið einhverjum áköfum
* safnara um manaoamótin.
verö' Guðbrandsbiblíur liggja
gildi hennar e^t ^ \ausu 0g m£j æf/0 ag
metið 15 til bókin fari ekki á minna en
20 þúsund fjórar milljónir.
pund. Ekki
liggur þó fyrir hversu mikið fé þurfti í
raun að gefa fyrir hana þá en vitað er að
hún fór á nokkm hærra verði en matið
kveður á um. Gæti viðmiðið verið um
þrjár milljónir íslenskra króna. Varla
hægt að hugsa sér að hún fari á lægra
verði nú. Ekkert er um það vitað hvem-
ig bókin fór úr landi en á sínum tíma
fóm erlendir menn, ekki síst enskir, hér
um og fengu bibhur fyrir htið fé. Menn
gerðu sér enga grein fýrir því að í þessu
væm nokkur verðmæti fólgin. Þessi til-
tekna bibha hefur því verið í enskum
bókaskáp í nokkrar aldir og þaðan berst
hún til Danmerkur.
Með hjartslátt við að taka við
Guðbrandsbiblíu
Sem fyrr segir safnar Ragnar Fjalar
biblíum. „Já og les. Ég á bæði Gustav
Vasa bibhu sem kom út 1541 og líka
Kristjáns III biblíuna frá 1550 en biblí-
an er kennd við konungana ytra en
ekki biskupana eins og hér. Og 1550 er
einmitt sá tími sem Guðbrandur er við
nám í Kaupmannahöfn og þá fær
VIÐ MÆLUM MEÐ
* Verð miðast við léttgreiðslur Visa eða Euro til fimm mánaða
fjM Kodak
GÆÐAFRAMKOLLUN
Laugavegi 178 • Krínglunni • Smáralind • Bankastræti • Austurveri • Hamraborg • Spönginni ■ Myndval f Mjódd b Filmur og framköllun, Firði, Hafnarfirði
Framköllun Garðabæjar a Hljómval, Keflavik s Siglómyndir, Siglufirði ■ Pedromyndlr, Skipagötu 16* Glerártorgi, Akureyrí * Fossmynd, Selfossi
Bókaverslun Andrésar Nfelssonar, Akranesi .. Bókaverslun Brynjars, Sauðárkróki ■ Bókverslun Jónasar Tómassonar, ísafirði
‘"áHisðs
^^^CTWWliálmax V70
^^^^WiMljón pixla
3x optískur og 5x stafrænn aðdráttur
Schneider linsa
2,0” hreyfaniegur skjár
Lithium lon rafhlaða og hleðslutæki
Tekur video eins og minniskortið leyfir
Taska fylgir
Verð: 49.950 kr
KDGBGDCO Caplio R1
4ra milljón pixla
4,8 x optískur og 3,6 x stafrænn aðdráttur
(28-135 mm, 28 mm víðlinsa)
• 16 raðmyndir á 1,6 sekúndum
• 1 cm nærmyndir
• Aðeins 150 gr að þyngd og 25 mm þykk
Tekur video eins og minniskortið leyfir
Mjög hröð, aðeins 0,05 - 0,1 sek að smella af
. Verð: 29.950 kr
Kodak EasyShare DX7590
5 milljón pixla
Schneider gæðalinsa
10 x optískur og 3 x stafrænn aðdráttur (38-380 mm)
♦ 2.2” skjár
Tekur video eins og minniskortið leyfir
Lithium lon rafhlaða fylgir og hleðslutæki
• Verð: 59.900 kr
n,áijuð|*
Kodak EasyShare LS743
4ra milljón pixla
Schneider gæðalinsa
3 x optískur og 3,6 x stafrænn
Tekur video eins og minniskortið leyfir
Lithium lon rafhlaða fylgir og hleðslutæki
. Verð: 34.900 kr