Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004
Helgarblað DV
i
Þó að Tommi togvagn se bara litil lest
getur hann einnig verið svolítill prakkari
og hrekkir stundum stóru eimreiðirnar.
En Tommi er góður í sér og því hjólpar
hann líka stóru lestunum úr vandrœðum
ef illa fer.
MYMHORM
^kki gleyma að allt þetta fólk sem er
með er bara eins og við öll hin.
Þannig var ég og er í raun enn.“
Kalli Bjarni segir tónlista skipa
stóran sess í lífi sínu. Hann hafi alltaf
átt þennan draum, hann hafi ræst
og fyrir það sé hann þakklátur. „Ný
Idolstjama verður brátt ljós og þá
verð ég á eigin vegum. Ég hlakka til
og hvað sem verður mun ég halda
áfram að fást við tónhst á meðan ég
hef gaman af því. Skemmtilegast
finnst mér að koma einn fram með
Grétari Matthísassyni, sáiufélaga
mínum í tónlistinni. Hann á
kassagítamum og ég að syngja fyrir
fólk sem er næst mér. Barstemning-
in á vel við mig. Nú í desember ætla
ég að troða þannig upp,“ segir hann
og bætir við að auðvitað fylgi hann
plötunni eftir líka.
Hann neitar að í kringum þenn-
an bransa sé eitthvað mgl. „Nei,
maður er vaxinn upp úr því og auk
þess hef ég ekki krafta til þess. Þegar
ég er búinn að sitja og spila í nokkr-
ar klukkustundir er ég orðinn þreytt-
ur og vil þá bara komast heim í rúm
við hlið minnar konu,“ segir hann
hlæjandi og klappar henni á lærið.
Engin karlremba
Þau segjast vera samrýmd og
ftiikið saman. ,Ætli við séum ekki
háð hvort öðru?" segir Aha. Þau
vinna heimilisverkin saman en
Kalli bendir á að Alla sé mjög mikil
húsmóðir í sér, mikill snyrtipinni
og vilji alltaf hafa fínt hjá sér. Hún
sé búin að öhu áður en hann átti sig
á að það þurfi að gera hlutinn.
„Það er ekki vegna þess að ég
vilji ekki eða geti ekki staðið í elda-
mennsku eða þrifum. Hún gerir
þetta. Ef það þarf hins vegar að
skrúfa fasta skrúfu, þá er kahað í
mig.“
„Já, og mér finnst gott að hafa
það þannig. Kalli Bjarni er laginn að
gera við það sem bilar og ég við hitt.
Það felst engin mismunun í því að
við skiptum þannig með okkur
verkum," bendir hún á. „Karl-
remba, jú kannski er hann það,“
segir hún hlæjandi en hann grípur
fram í og er greinileg sár.
„Nei, Alla það er ekki satt!“. Hún
mótmælir og hann segir að þá viti
hún ekki hvað karlremba sé. Og Alla
bakkar og dregur orð sín til baka.
„Það er alveg satt, hann eldar góðan
mat og vinnur öll þessi venjulegu
heimilisstörf ef því er að skipta. Og
er engin karlremba, það er ekki rétt
hjá mér,“ segir hún og lítur ástúð-
lega á hann.
Áhugamálin fyrir utan tónlistina
eru ekki mörg. Aha segir þau samt
hafa skroppið í golf í sumar og haft
gaman af, en golf sé tímaffekt
áhugamál. „Skíði er mín íþrótt,"
segir Kalli og Aha tekur undir og
segir að í vetur ætli þau ekki að láta
brekkurnar bíða eftir sér. „Það er
líka góð fjölskyldufþrótt og við höf-
um svo gaman af að vera með
krakkana með í því sem við erum að
gera. Okkar bestu stundir eru úti í
náttúrunni þar sem ekkert heyrist
nema fuglakvak og þytur í golunni,"
bendir Aha á og Kalli tekur undir.
„Já, ætli okkar bestu stundir séu
ekki þegar við erum ein með börn-
unum í sumarbústað þar við getum
baðað okkur í heitum potti, grillað
og verið th,“ segir hann brosandi og
bendir að allt beri þetta að sama
brunni. Fjölskyldan sé svo mikil-
væg.
Eykur tekjur Öllu við beitn-
inguna
Þegar þau kynntust á sínum
tíma var Álla nýlega búin að slíta
sambandi við barnsföður sinn og
var ein með tveggja ára telpu. Kahi
Bjarni átti þá einnig litla stelpu sem
hann hefur samband við en ekki
eins mikið og hann vhdi. Hún heitir
Sigríður Elma og býr í Ólafsvík.
Dóttir Öhu heitir Súsanna Margrét
og saman eiga þau Maríus Mána,
sem nú er þriggja og hálfs árs. Kalli
segist vera í góðu sambandi við
Súsönnu, sem nú er átta ára, hún
eigi föður í Grindavík sem hún um-
gangist reglulega. „Sambandið er
gott og við erum fín saman en það
er eins og það er; við erum best
þegar mamma hennar er hvergi
nærri. Þannig er þetta bara oft í
þessum samsettu fjölskyldum,"
segir hann.
Þau eru ánægð með að vera kom-
in í íbúðina sína og hlakka th að
halda jól á nýja heimilinu. Aha hefur
nokkuð frjálsar hendur við beitning-
una. Skreppur stundum og á kvöldin
Ævintýri Tomma halda áfram !!!
Tommi togvagn 3 er komin út
Á sölumyndbandi og DVD
Krakkakiúbbslelkur Tommal
Allir krakkar sem skró sig í Krakkaklúbbinn merki
"Tommi togvagn" geta unniö Tomma togvagns
rriyndir ó vsh eða dvd. Kliptu út þennan miöa og sendu
til Myndforms. Trönuhraunl 1, 220 Hatnorflröi, Myoaumn
eða sendu okkur tölvupóst ó netfangiö krakkalubbur@myndform.is.
Nafn:____________________________________________________________
Aldur:
Heimilisfang:
Póstnr:______
Staöur:
og tekur eitt, tvö bjóð og Kahi segist
oft fara með henni að beita. „Það er
svo miidl breyting að fá ekki fasta
innkomu og þegar engra peninga er
að vænta þá er gott að geta bætt við
tekjum öhu,“ segir hann og Aha tek-
ur undir og segist ahtaf láta Kaha í
flækjubalana og þá muni sannarlega
um Kaha í beitningunni.
Gaman að eiga mann sem
allir þekkja
Þau eru bjartsýn á framtíðina og
ánægð með árið sem er að h'ða. Aht
sem þau hafa upplifað hefur orðið
þeim th góðs. Þau kunna vel við
athyglina og segjast bara vera
mannleg. Hvað sem verður um tón-
listarferih Kaha benda þau á að hann
hafi fengið tækifæri sem sé æðislegt.
Þau sjá hvorugt nokkra vankanta á
því að vera þekkt.
„Það hefur bara verið gaman að
eiga mann sem ahir vita hver er,“
segir Aha og reiknar ekki með að
hún eigi eftir að finna fyrir skugga-
hliðum frægðarinnar. Kalli Bjarni
ætíar að halda ótrauður áfram og
reyna að láta drauminn rætast.
Hann hefur verið að semja tónhst og
langar til að kynna afraksturinn.
„Hvað sem verður með þessa
plötu sem nú er komin út þá breytir
það ekki neinu. Ég hef getað lifað
þokkalega af tónlistinni í ár og stefni
auðvitað á að geta gert það áfram. Ef
ekki þá fékk ég að minnsta kosti
tækifæri. Er hægt að biðja um nokk-
uð meira?"
Og hún bætir við að ahir þeirra
draumar hafi verið að rætast, nú eigi
þau bara eftir að fara utan og gera
það sem hana langar. „Ég byrjaði á
að læra hárgreiðslu en lauk því ekki.
Fór í snyrtískóla hjá Iinu Rut. Mig
langar að læra meira í þá áttina. Fara
th Danmerkur og læra förðun. Það
er á framtíðarplaninu og þá rætast
mínir draumar líka,“ segir Aha þessi
sæta stúlka sem Kahi fann á Staðar-
fehi og ætíar ekki að sleppa aftur.
bergljot@dv.is
Komin í verslanir