Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Síða 45
DV Helgarblaö
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 45
Stjörnuspá
Elín Helena Evertsdóttir myndlistarkona
er 28 ára (dag. „Vinnusemi, skipulag,
dugnaður og metnaður einkennir
konuna sem hér um ræðir. Hér er henni
hins vegar ráðlagt að hvíla sig. Hún ætti
að hlusta mun betur á
líkama sinn sem
mun fyrr en síðar
láta hana vita að
komið er að því að
hún gefi eftir og
hugi beturað eigin
áhugamálum/'segir
í stjörnuspánni
hennar.
Elín Helena Evertsdóttir
Mnsbemn (20. jan.-18. febr.)
w
Skoðaðu vandlega hvers þú
væntir af þeim sem þú unnir og hvað
þú kýst að leggja sjálf/-ur af mörkum
um helgina. Hófsemi er lykillinn að
framhaldinu þar sem jákvæðar tilfinn-
ingar upphefja þig sannarlega. Þú hefur
ákveðnar hugmyndir um hvað eigi að
gerast og ef þú ert njörvaður niður við
þá hugmynd þá ertu jafnframt búin/-n
að útiloka óteljandi möguleika sem eru
enn ókannaðir.
Fiskarnir qftfeár.-20. marsj
Yfir helgina skaltu reyna að
átta þig á því hvenær þú heldur aftur af
þér og hvenær þú ættir að hlusta betur
á hjarta þitt, kæri fiskur. Þú ert fær um
að velja ávallt bjartsýnt viðhorf gagn-
vart öllu og ættir að láta allan drunga
og neikvæðni hverfa. Þegar þú ert ást-
fangin/-n finnst þér þú vera heilsteypt
manneskja og opnar hjarta þitt og allar
skyldur verða blandnar ánægju en
einmitt þannig líður þér best.
H
T
Hrúturinnf2J.mflrs-í0í
Draumar þínir verða að veru-
leika ef þú leyfir þér að horfa fram á við
meðjákvæðum huga. Þú kemurfram af
hlédrægni við náungann þessa dagana
ef marka má stjörnu þína og beitir skyn-
semi. Það kemur reyndar einnig fram að
hugur hrútsins hefur vægast sagt mjög
mikið aðdráttarafl þessa dagana því
hann hefur snilligáfu til að bera og
hjarta hans teygir sig greinilega til
stjarnanna.
ö
Nautið (20.aprll-20.mal)
Kynþokki og andlega þroskað
viðhorf virðist einkenna fas þitt um þess-
ar mundir þar sem þú ert fær um að
opna vitund þína fyrir sjálfu lífsundrinu.
Það er án efa mjög mikils virði fyrir þig
að kanna rækilega gildi þín því þú stend-
ur frammi fyrir ævintýri sem eflir heims-
sýn þína á góðan máta.Tilfinningar eins
og minnimáttarkennd eða óöryggi
hverfa þegar umfangsmiklar breytingar
ganga í garð hjá þér innan tíðar.
Tvíburamir (21. mat-2i.júno
Þú kýst að vera fálát/-ur um
þessar mundir af einhverjum ástæðum
en þú ert aldrei eins ánægð/-ur og þegar
allt sem þú unnir fellur saman í eina
heild með þig sjálfa/-n sem miðju. Þú vilt
í einlægni að fólkinu í kringum þig líði
vel. Líttu á viðkvæmni þína sem guðs-
gjöf og notaðu hana í þágu málstaðar
og fólks sem er þér kært, kæri tvíþuri.
Krabbinnf22.jM-22.jújfl
Q** Sanngirni og hjálpsemi ein-
kenna krabbann um þessar mundir.
Orðum þínum má treysta fullkomlega
og þú virðist ekki segja neitt nema þú
meinir það. Þú leitar án efa sannleikans
og trúir því að hann sé aðeins einn þeg-
ar ástin er annars vegar. Veistu, þú ert
fær um að draga að þér það sem þú
þarfnast og þegar þú færð að ráða
nærð þú stórgóðum árangri. Þú ættir
ekki að laga þig að væntingum annarra.
Ljónið (2ljúlí-22.égústl
Yfir helgina upplifir þú há-
punkta gleðinnar og finnur frið, hlýju og
samruna við alheiminn. Þú virðist vera
komin/-n í samband við náttúruna,
stjörnurnar og hafa fundið þinn eigin
dularfulla innri frið. Þú ert friðsæl/-l og
elskandi og ættir að leyfa tilfinninga-
gáttum þínum að opnast gagnvart
manneskjunni sem hlúir að hjarta þínu
um þessar mundir.
Meyjan (21 ágúst-22. septj
Þú ert heillaður/heilluð hérna
og verður ástfangin/-n hratt. Þú getur
um þessar mundir átt erfitt með að
greina á milli langvarandi ástar og
stundarhrifningar reyndar, miðað við
stjörnu meyju, en þú upplifir ástina af
öllum mætti og tekur jafnvel sjálfið og
eigin lífsgildi til algerrar endurskoðunar.
Skynjun þín og tilfinningar eru fyllri og
opnari á þessum tímapunkti í Iffi þínu.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Þegar þú ert ástfangin/-n lærir
þú að gefa ekki síður en þiggja og ástin
kennir þér að þarfir og tilfinningar ann-
arra eru jafn mikilvægar og þfnar eigin.
Á sama tíma gætir þú lært að leyfa per-
sónu þinni að blómstra þegar þú deilir
lífi þinu með öðrum.
ITl
Sporðdrekinn (24.okt.-21.aiv.)
Af einhverjum ástæðum ættir
þú að læra að skynja betur um þessar
mundir ef þú tilheyrir stjörnu sporð-
drekans. Þú birtist hér upptekin/-n
mjög af eigin ímynd og gleymir á sama
tfma að næra þitt innra sjálf. Ekki hætta
að elska sjálfið, sköpunargáfu þína og
vald til að hjálpa þeim sem verr eru
staddir, kæri sporðdreki, og á þetta sér-
staklega vel við yfir helgina.
/
z
Undir pilsi maddömu Karitasar
Séra Benedikt Pálsson á Stað á
Reykjanesi þótti óstýrilátur strax í
Hólaskóla. Piltar þar höfðu skóla-
meistarafrúna,
maddömu Karit-
as Guðmunds-
dóttur, grunaða
um að liggja
gjarnan á hleri
þegar þeir kjöft-
uðu saman á
kvöldin og voru
þeir iðulega
ávítaðir
ógætilegt
Gerðu
henni þá
þann að
eitt hófu
mikið hávaða-
skvaldur og létu ósiðlega svo
maddama Karitas rann á hljóðið.
Laumaðist hún í niðamyrkri upp
stiga að baðstofuloftinu þar sem
þeir voru en Benedikt lá í leyni,
læddist á eftir henni upp stigann,
smeygði höfðinu undir pils henn-
ar og þreifaði með höndunum
allfast þar sem hann náði til „um
Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.)
Það er mannlegt að einblína á
það sem hefur mistekist. Þú birtist sem
gjafmild manneskja sem nýtur þess að
deila fjármunum þínum sem og tíma
með náunganum og þú virðist einnig
búa ríkulega yfir innra jafnvægi með
heiðarleika að leiðarljósi. Sálarfriður
einkennir þig yfir helgina.
Steingeitin (22.des.
Gyðjan Júnó birtist hér en
hún segir skýrt og greinilega til um að
það verða orustur á leið þinni í átt að
hamingjunni, kæra steingeit. Þú ert
minnt/-ur á að þessar orustur eru hugs-
aðar sem prófraun og eru í raun lykill-
inn að því sem þú sjálf/-ur þráir.
SPAMAÐUR.IS
hana neðanverða" eins og það var
orðað. Ennfremur: „Sviptust þau
svo ýmislega og var
hann all-
fimleik-
inn við
þetta og kallaði hátt og í sífellu:
Hvar er ég staddur? Hvar er ég
staddur?" Þóttist hann eiga mjög
erfitt með að komast undan pils-
um maddömu en hún mun aldrei
framar hafa legið á hleri.