Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Page 49
I
I
Ein magnaðasta bygging Reykjavíkur á daginn.
Eitt besta veitingahúsið á kvöldin.
26. og 27. nóvembe;i?ý//3. og"4. desember
Veislan hefst með glasi affreyðivíni og magnaðri villibráðarsúpu. Því næst er hægt að
gæða sér á reyktum laxi, graflaxi, heitreyktum silungi, síld, kalkún, hreindýrapaté,
purusteik, hreindýrabollum, hamborgar-hrygg, hangikjöti, rússnesku salati og
fleira góðgæti. Að lokum er boðið upp á Riz a l’allamande sem gæti innihaldið
möndlugjöf, sem er gjafabréfí Perluna að verðmæti 10.000 krónur!
Aðeins 3.900 kr
Léttvín með hlaðborðinu í kaffiteriunni er á aðeins 2.500 kr. flaskan
Skötuveisla á Þorláksmessu
Frá hádegi á Þorláksmessu og fram eftir degi bjóða meistarakokkar Perlunnar
upp á sannkallaða skötuveislu sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Jóla-
hlaðborðið er einnig opið á meðan. Verð aðeins 3.590 kr.
Perlan Restaurant • Öskjuhlíð • 125 Reykjavík • Sítni: (354) 562 0200 • Fax: (354) 562 0207 • Tölvupóstur: perlan@petian.is • Vefir \wwperlan.is