Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2004, Side 61
DV Helgarblað LAUCARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 61 ■áí** Hálfttonn af klinkitil London Hálft tonn af klinki fór í gærmorgun með vél Iceland Express til London Stansted. Um var að ræða mynt sem farþegar Iceland Express hafa að undan- förnu gefið í söfnun Rauða krossins til hjálpar stríðs- hrjáðum bömum. Pening- arnir verða flokkaðir og taldir hjá bresku fyrirtæki og andvirði þeirra afhent Rauða krossinum. Iceland Express dreifði söfiiunar- öskjum Rauða krossins um borð í vélum sínum í sum- ar. Flugfarþegar tóku söfn- uninni fyrir Rauða krossinn afar vel. Mátti byggja bílageymslu Eigandi Laugarásvegar 24 má hafa bílageymslu við húsið samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Með dómn- um er felldur úr gildi úr- skurður Úrskurðamefnd- ar skipulags- og bygging- armála um að leyfi sem borgarstjórn Reykjavíkur hafði veitt fyrir bíla- geymslunni væri ólög- mætt og ógilt. Vélsleðar í Hafnarfirði Þegar snjór er á jörðu er alltaf eitthvað um kvartanir vegna aksturs vélsleða innanbæjar, en samkvæmt lögreglusam- þykktum er akstur slíkra tækja bannaður á götunum. Lög- regan í Hafnarfirði hefur haft afskipti af þremur öku- mönnum vegna þessa í lið- inni viku og þeim var vísað með tæki sín út fyrir þétt- býlið. Leiðrétting í Fókus, sem fylgdi með DV í gær, var myndum af Margréti Hugrúnu blaðamanni og Helgu Óskars- dóttur mynd- listarmanni víxlað. Leið- réttist það hér með. Þær vom álitsgjafar í út- tekt á bestu og verstu plötu- umslögum jólavertíðarinn- ar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Margrét Hugrún. Helga Ósk- arsdóttir. Gengið hátt Gengi krónunnar hef- ur ekki verið hærra í níu mánuði. Gengisvísitala krónunnar fór undir 119 stig í gær og þarf að fara aftur til loka febrúar á þessu ári til að finna lægri vísitölu. Erlendar lántökur hafa verið mikl- ar að undanförnu og krónan styrkst vegna þeirra. Nokkur börn lesbía, sem ekki eru getin á heföbundinn hátt, hafa fæðst á íslandi. Mæðurnar hafa þá leitað aðstoðar vinar sem hefur lagt til sæði til frjóvgunar. Ekki mikið mál að búa tilbarn Jafnvel þó ekki séu notaðar hefðbundnar aðferðir karlsog konu. V .-'aL L:? ( m ~'sv _ j Æ . T s'jSm ■f Í " ■* X*" *■ ** M iik. k\-.'í ' * jjfi ’ 1 > Heimabrugguð born hafa fæðst hér Á íslandi hafa nokkur heimabrugguð börn, sem ekki hafa verið getin á hefðbundinn hátt, fæðst á undanförnum árum og verið fædd eðlilega af lesbískri móður. Eins og kunnugt er og fram hefur komið í DV, þá hafa lesbískar konur leitað til Danmerkur eftir sæði sem þær em síðan frjóvgaðar með á einkastofu þar. Nokkur slfk böm hafa fæðist og vitað er um enn fleiri sem væntanleg em í heiminn. Þessi möguleiki opnaðist fyrir nokkrum árum en fram að því áttu lesbískar konur sem ekki kærðu sig um að lifa hefðbundu kynlífi með körlum ekki kost á að verða bamshafandi. Sæði í sótthreinsað glas Dagblaðið ræddi við tvö Iesbísk pör sem ekki fóm til Danmerkur en tóku þess í stað ráðin í sínar hendur með aðstoð karlkyns vinar. Vinurinn lagði til lifandi sæði í sótthreinsað glas og parið sjálft sá síðan um áframhaldið. í báðum þeim tilfellum sem DV er kunnugt um afsöluðu feðumir sér væntanlegum bömum og koma ekki nálægt uppeldi þeirra. Konumar íjórar sem við ræðum um treystu sér ekki til að koma fram og segja frá reynslu sinni. En eftir því sem DV kemst næst er ekki um flókið ferli að ræða. Konan þarf að vera viss um að egglostími sé nákvæmur og sæðisgjafinn þarf að vera á staðnum og ná frá sér sæði en það lifir í nokkr- ar mínútur utan líkamans. Ömggara er að frjóvgunin fari einnig fram dag- inn fyrir og eftir. Lögin taka aðeins til frjóvgun- ar undir læknishendi Lög um tæknifrjóvgun nr. 55 frá 1996 em sérstaklega sniðin með það í huga að aðgerð sé gerð á sjúkrahúsi. í þeim er ákvæði um að bamið, sem verði til vegna gjafasæðis þar sem gjafi óskar ekki eftir nafrúeynd, geti þegar það nær 18 ára aldri óskað eft- ir aðgangi upplýsingum um faðemi. Misjafnt er hvemig gengið er frá hnútunum á milli þeirra þriggja sem koma að því að því að bmgga bam í heimahúsi. í flestum tilfellum er gengið frá því í byijun að faðirinn af- sali sér baminu. Séu lesbíumar í staðfestri sambúð, þurfa þær eigi að síður að ganga frá ættleiðingu þeirrar sem ekki á bamið, þegar við fæðingu, til að báðar hafi sama rétt til þess. Engin lög ná yfir frjóvgun í heimahúsi Ættíeiðingin gagnvart dómsvald- inu fer þá fram eins og bamið hafi verið getið af föðumum á eðlilegan máta. Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlög- Konan þarfað vera viss um að egglostími sé nákvæmur og sæð- isgjafinn þarf að vera á staðnum og ná frá sér sæði en það lifir í nokkrar mínútur utan líkamans. maður segir að mál af þessu tagi hafi ekki komið til kasta dómsvaldsins en á ekki von á öðm að í framtíðinni eigi eftir að reyna á lagastoð í þessum efiium. Lögin um tæknifrjóvgun taki ekki á máli ef faðir sem hefur I sam- krulli við mæðumar látið af hendi sæði og aðeins munnlegt samkomu- lag látið duga. Hann kunni síðar meir viljað eiga þess kost að umgangast bam sitt eða jafnvel fá viðurkenningu á faðerni þess. Á sama hátt gæti bam- ið síðar vtíja fá staðfestingu á faðemi. Þá yrði væntanleg stuðst við bama- lögin og málshöfðun færi fram eins og um eðltíegan gemað hafi verið að ræða. bergtjot@dv.is Ríkisstjórnin boðar skattalækkanir Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga fjárhæðir tekjuskatts, eignaskatts og bamabóta um 3%. Árið 2006 tekur Glaðningur4/- menningur má bú- astviðýmsum skattaglaðningi frá stjórnvöldum á næstu þremur árum. Rfldsstjómin samþykkti í gær- morgun frumvarp sem felur í sér íjög- urra prósenta lækkun tekjuskatts ein- staklinga, afnám eignarskatts á ein- staklinga og fyrirtæki og tæplega helmings hækkun bamabóta. Þessi ákvörðun er í samræmi við stefriuyfir- lýsingu rfldsstjómarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar breytingar komi ttí framkvæmda í áföngum á árunum 2005-2007. Árið 2005 kemur fyrsti áfangi lækk- unar tekjuskatts einstaklinga ttí ffarn- kvæmda og verður skatthlutfallið þá lækkað um 1%, úr 25,75% í 24,75%. Ennfremur hækka allar viðmiðunar- annar áfangi tekjuskattalækkunar gildi og þá lækkar skatthlutfallið aftur um 1%, í 23,75%. Ennfremur kemur til framkvæmda fyrri áfangi hækkunar bamabóta sem felur í sér 25% hækkun tekjuskerðingarmarka og ótekju- tengdra bamabóta og 10% hækkun tekjutengdra bóta. Þá er gert ráð fyrir að eignaskattar einstaklinga og fyrir- tækja verði felldir niður frá og með ár- inu 2005 sem kemur ttí framkvæmda við álagningu 2006. Árið 2007 kemur lokaáfangi tekju- skattalækkunar, og sá stærsti, til fram- kvæmda þegar skatthlutfallið verður lækkað um 2%, í 21,75%. Óhætt er að fullyrða að þessar breytingar leiði ttí umtalsverðs kaupmáttarauka heimil- anna í landinu. Auk 4% lækkunar tekjuskatts er gert ráð fyrir að persónuafsláttur hækki um 8% þannig að samanlagt felur þetta í sér 20% hækkun skattíeysismarka á tíma- bilinu, úr 71.270 kr. á þessu ári í 85.836 árið 2007. Dóphundur í Kirkju Fíkniefhahundurinn Bassi lék listir sínar í Þorlákskirkju í Þor- lákshöfn á fimmtudagskvöldið undir fyrirlestri Þorsteins Þor- steinssonar tollvarðar. Foreldrar fermingarbarna vom hvattir ttí að mæta. Samkvæmt tilkynningu ffá Séra Baldri Kristjánssyni í blaðinu Dagskránni átti ekki að ferma neinn í Þorlákshöfn nema hann vissi hvemig fíkniefttahundurinn væri á litinn. Þorsteinn tollvörður lauk ffæðslu sinni um hryllings- stræti fíkniefna með gospelsöng.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.