Barnadagurinn - 25.04.1935, Blaðsíða 2

Barnadagurinn - 25.04.1935, Blaðsíða 2
2 BARNADAGURINN 1935 / Katipfélag Reyfeíavíktir, Bankastræti 2. — Sími 1245. Hefir fjölbreytt úrval af matvörum, nýlendu- vörum, hreinlætisvörum, snyrtivörum, tóbaks- vörum og sælgæti. — Einn.ig all-mikið úrval af vasahnífum, eldhúshnífum, rakspeglum, ilm- vatnssprautum o. fl. Kaupfélagsbrauðgerðin, —ó Simi 4562, selur allskonar kökur og brauSvörur meÖ lœgsta verSi bnjarin*. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR. Verið íslendingar! Kaupið og notið „álafoss-föt fis r AlafOSS, Þingholtsstræti 2. Kaupið timbur, glugga, hurðir og listd hjá stærstu timburvcrsl- un og trésmiðju ldndsins. livergi bctrq^ timburverð. Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós, að 'pað margborgar sig- Timburverslunin VÖLUNDUR Li F. Reykjavík- Sími 1431, Símnefni: Völundur. r Avarp. Dagur baraanna er senn runninn upp. Dagurinn, sem börnin hjer í Reykjavík hlakka til eins og jólanna. Blað dagsins, „Barnadagurinn", kemur nú út í annað sinn og minnir á minnstu bræðurna, börnin. Beinn og óbeinn bagn- aður af útgáfu blaðsins varð svo mikill i fyrra, að stjórh Barnavinafélagsins þótti sjálfsagt að láta það halda áfram að koma út. Þess ber að geta hér með þakklæti, hve aug- lýsendur hafa verið fúsir að styrkja blaðið. Sumir bafa jafnvel boðið auglýsingar. Og er þessa hér getið sem góðs fordæmis, er léttir mjög starf þess, sem sér um útgáfu blaðsins. Það skal viðurkennt, að auglýsingarnar eru ó- beinn styrkur til blaðsins, enda þessi leið valin til að gefa verzlunum og verzlunarfyrirtækjum kost á að leggja lið góðum málefnum, æskulýð borgarinnar til heilla. En sá greiði er goldinn með meiri útbreiðslu auglýsinga en hér tíðkast, með því að blaðið kemur út í 9000 eint., og verður séð um, að það komist til almennings. Ekkert mál, sem börn varðar, er Barnavinafélaginu Sumargjöf óviðkomandi. ,,Barnadagurinn“ hefir leitað til ýmsra þekktra skólamanna og hafa þeir sýnt þá vinsemd, að skrifa í blaðið greinar um ýms aðkallandi vandamál uppeldisins. Dagskrá hátíðahaldanna er sem sjá má fjölbreytt að vanda. Hefir undirbúningur hennar reynst forstöðunefnd barnadagsins erflðari nú en áður, sökum veikinda í bænum. En vegna vaxandi skilnings á starfsemi fél. og góðs.vilia þeirra, sem skemmt geta, hefir allt farið vel og betur en áhorfðist. Skrúðganga barnanna hefir vakið mikla eftir- tekt undanfarin ár og mun ekki síður gerá það nú. Inni- skemmtanirnar fara fram í 4 húsum, og tvær skemmtanir í tveimur þeirra. Skemmtiatriði þessara hátíðahalda eru í 30 liðum alls, og einstaklingarnir sem skemmta eru allt frá þeim óþekkta til þess víðfræga. en yngsti skemmtand- inn er aðeins 3 ára. í fyrra fylltust öll hús á svipstundu. Margir urðu óánægðir frá að hverfa. Þeim má gefa þetta ráð : AthugíS vel skemmt:skrána, ákveðiS ykkur fl jótt, — tryggiS ykkur aSgöngumiSa í tíma! Barnadagurinn er aS- eins e’nu sinni á ári. Þegar rætt er um starfsemi „Sumargjafar" og hátíðahöld barnadagsins, kemur eitt orð eins og kökkur upp í hálsinn á einstaka manni: „Góðgerðastarfsemi". Og þetta orð hefir þá sérstakan hljóm og ákveðna merkingu. Þessu skal nú hér svarað: Það er mankmið „Sumargjafar" að hefja og styðja góðgerðastarfsemi í þess orðs víðustu og beztu merkingu, — þá góðgerðastarfsemi. sem öllum mönnum þykir sér skylt að vinna dags daglega, með hægri og vinstri hendi, fyrir yngri sem eldri, — nema þeim, sem enn spyrja: Á ég að gæta bróðnr míns? Það eru, sem kunn- ugt er, einkum þeir vngri, sem „Sumargjöfin" ber fyrir briósti. I daglegu vafstri og hringiðu hraðans vilja oft þeir minnstu gleymast. Virðist kenna nokkuð afls og hæðar- munar í þeim viðskiptum, svo að land er telrið nesnámi, og leikvöllum gleymt. Barnavinaf-élagið Sumargjöf velur einn dag á ári til þess að minna á börnin og vekja stemningu Framh. á 3. síðut

x

Barnadagurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnadagurinn
https://timarit.is/publication/869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.