Barnadagurinn - 25.04.1935, Síða 3
BARNADAGURINN 1935
3
Dagskrá barnadagsins 1935. Framh. af 1. síðu.
*
8. Gullbrá, systir hennar: Einara Þ. Einarsdóttir.
9. Laufey, systir hennar: Ástríður Ingvarsdóttir.
10. Gullveig, systir hennar: María Geirsdóttir.
11. Síðskeggur dvergur: Kristinn Guðsteinsson.
12. Landsynningur: Ásgeir Magnússon.
Kl. 5 í K. R.-húsinu:
1. Kórsöngur barna úr Miðbæjarskólanum (telpur). Jón
Isleifsson stjórnar.
2. Upplestur og söngur, börn úr 6. bekk B. úr Miðbæjar-
skólanum, Böðvar frá Hnífsdal og Jón ísleifsson
stjórna.
3. Edda Kvaran fer með kvæði.
4. Dóra Haralds les upp.
5. Smáleikur barna, undir umsjón frú Soffíu Guðlaugs-
dóttur.
6. Danssýning barna (8—10 ára). Stjórnendur: Helene i
Jónsson & E. Carlsen.
.
KI. 8V2 í ISnó:
Henrik og Pernilla. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Lud-
vig Holberg, leikinn af menntaskólanemendum. Leik- |
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Lengst hlé eftir 2. þátt.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á miðvikudag kl. 4—7 og
frá kl. 1 á sumardag'nn fyrsta og kosta kr. 2.50 niðri,
kr. 3.00 á svölum og stæði kr 2.00.
Kl. 9l/2 í K. R.-húsinu:
Dans til kl. 3. (Sjö manna bandið spilar).
Húsinu lokað kl. 11*4.
Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir
í anddyrum húsanna frá kl. 1 fyrsta sumardag og kosta
að skemmtununum í Nýja Bíó, Iðnó kl. 41/4 og K. R.-hús-
inu kl. 5, kr. 100 fyrir börn og kr 1.50 fyrir fullorðna; að
Gamla Bíó, kr. 1.00 fyrir börn, kr. 2.00 fyrir fullorðna. Að-
göngumiðar að dansinum kost-a kr. 2.00 fyrir manninn.
Forstöðunefnd barnadagsins.
Ávarp. Framh. af 2. síðu.
um hverskonar mál, sem verða mega börnunum til heilla.
Það notar til þessa1 gamalt herbragð, hátíðahöld, og grípur
þá jafnframt tækifærið til þess að aura saman einu mál- i
efni sínu til styrktar — dagheimilinu. I flestum menningar-
löndum hefir þessi venja verið tekin upp löngu fyrr en |
hér. Á Norðurlöndum mun það hafa verið byrjað fyrir um ;
30 árum, sbr. grein hér í blaðinu eftir Sigurð Guðmunds-
son, skólameistara. Þykir það erlendis hinn mesti heiðijr
að starfa og skemmta við hátíðahöld barnadagsins, og
beztu kraftar bjóðast. Það er réttur skilningur að hylla
þá, sem/koma eiga og landið munu erfa, Gerum það 4
sumardaginn fyrsta.
Gleðilegt sumar!
ísak Jónsson,
CABESO
hinn nýi gosdrykkur, fer
sigurför um allan heim.
CABES
inniheldur mjólkursýru,
sem styrkir Jíffærin.
hefur ljúffengan og
svalandi súran keim.
CABESO
hefur með réttu verið nefnt
heilbrigði á flöskum.
CABESO
er aðeins framleitt
hér á landi hjá:
H.f. Ölgei ðin
Egill Skallagrímsson
Reykjavík.
Sími 1390. Símn.: Mjöður.