Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 10
„Sérstök fagnefnd hefur verið skipuð til að skera úr um” ..." Hverjum er ekki sama um fagnefndirnar? Ekki endur- spegla þær það sem almenningi þykir best hverju sinni. Nú þegar jólastuðið er í hámarki er búið að líma tilnefn- ingarlímmiða á þær plötur og bækur sem hlutu náð um- ræddra fagnefnda. Þá er alltaf lokahnykkurinn eftir, að skera úr um sigurvegara. Fókus nennti ekki að bíða, fékk frekar álit alvöru fólks, strákanna á Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar og stelpnanna í 17 á Laugavegi. Þar er sko engin pólitík í gangi og kalt mat lagt á bækur og plötur. fjöllunar. Arnl rafvirki byrjar á því að taka hanskann upp fyrir Hannes Hólm- stein. „Ég er pirraður yfir þvi að menn mega ekki skrifa lélegar bækur,“ segir hann og bendir á það að Laxness hafi sjálf- ur notað annarra manna texta. „Ég myndi aldrei lesa þessa bók. Hef aldrei fílað Lax- ness. Hann er alltof hátt skrifaður. Las það líka inn daginn að það hefðu ekki allir ver- ið sammála um það að hann ætti að fá Nóbelsverðlaunin." Sigurður er ekki sammála þessarri blammeringu, finnst bókin rosaleg og vill ekki sjá Hannes Hólmstein. Emil er hins- vegar ekki fyrir ævisögur og afskrifar Hall- dór því strax. Niðurstaðan er því einföld. íslendingar bera höfuð og herðar yfir aðrar fræðibæk- ur tilnefhdar til íslensku bókmenntaverð- launanna, að mati Hjól Vest. Það er aftur orðið rólegt á hjólbarðaverkstæðum borg- arinnar eftir vetrardekkja- vertíðina. Á Hjólbarðaverk- stæði Vesturbæjar við Ægi- síðuna er aðeins einn bfll inni með mann graftnn und- ir húddinu. „Hún stóð ekki nema í tvær vikur,“ segir Emil Jakobsson um vertíðina. „Þetta er víst alltaf að styttast." Emil er einn af þremur starfsmönnum dekkjaverkstæðisins þennan morgun. Hann hefur unnið þar í fimm mánuði. Reynsliuneiri í dekkjum og smumingu eru þeir Magnús Hákon Hákonarson yfirmað- ur og Sigurður Helgason, „ekki forstjóri Flugleiða.“ Allt komið í fokk Þegar kom að því að velja bestu bækum- ar sem em tilnefhdar til Islensku bók- menntaverölaunanna tvínóna strákamir ekki við verkið. Fara inn á kaffistofu og hefjast handa á flokki fræðibóka. Þar em tilnefndar Saga íslands, 6. og 7. bindi, eftir Sigurö Lindal og Helga Þorláksson, íslend- ingar eftir Unni Jökulsdóttur og Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndara, Halldór Lax- ness ævisaga eftir Halldór Guðmundsson, Ólöf eskimói eftir Ingu Dóm Bjömsdóttur og íslensk spendýr eftir Pál Hersteinsson og Jón Baldur Hliðberg. „Helvítis! Þetta er allt komið í fokk!“ heyrist kallað úr salnum. Maðurinn sem er grafinn undir húddinu er vinur Hjól Vest „að nýta sér aðstöðuna." Hann er að skipta um tímareim. Magnús hleypur til hjálpar. Fyrst er Ólöf eskimói skoðuð. Sigurði lýst vel á hana. „Góðar myndir. Það er lika búið að auglýsa hana mikið.“ Hann segist ekki lesa mikið. Aldrei hafa tíma til þess. Emil er ekki hrifinn en skoðar bókina. Jú, hann væri kannski til í að lesa hana. Laufey Eiþórsdóttir, Geröur Wendel og Kría Dietersdóttir eru stelpurnar í 17. Rafvirkjarnir fá sér kaffi Það kemur annað upp á teninginn þegar íslendingar er tekin fyrir. í bókinni spila myndir Sigurgeirs og texti Unnar saman og strákamir beinlínis límast á hana. „Ótrú- lega skemmtilegar myndir,“ segir Emil. Hann þekkir ekki fólkið í bókinni en skoð- ar hana alla. „Djöfull vildi ég að ég væri með stækk- unargler núna! Þessi mynd er úr Lauf- skálarétt," hrópar Sigiu-ður. „Ég er ömgg- lega á henni. Fer þangað á hverju ári.“ Nú heyrist í jeppa renna upp að einni bílalyftunni. Þar em á ferð tveir rafvirkj- ar, Ámi og Finnur. Magnús yfirmaður skil- ur vininn eftir með tímareimina og hefst handa við að smyrja jeppann. Raf- virkjamir koma inn í kaffistofuna og ráð- ast beint á könnuna. „Nú, emð þið að dæma á svona stuttum tíma? Bara hviss bang? Þetta em helvíti flottar myndir,“ segir Finnur rafvirki og kfltir með Sigurði á íslendinga. „Hefurðu komið hingað? Á Steinasafnið á Stöðvar- firði?“ spyr Sigurður en lokar fljótt bók- inni . Hún fær háa einkunn. Næst er litið yfir doðrantinn íslensk spendýr. Hún fellur einnig í kramið og strákamir segjast vera fyrir svona bækur, þær séu alltaf góðar. „Þetta er fyrir veiði- menn. Ég er veiðimaður," segir Ámi raf- virki. „Á þetta að vera íslenskt spendýr?“ spyr Sigurður og bendir á mynd af sverða- blöku í kaflanum Ættbálkar spendýra. „Þetta hef ég aldrei séð. Kannski býr þetta í einhverjum helli.“ Aldrei fílað Laxness Sjötta og sjöunda bindi Sögu íslands kveikir ekki í strákunum. „Þetta er hillu- bók,“ segir Ámi rafrirki. Sigurður vill ekki afskrifa hana strax. „Hún er þung af- lestrar. Ég þyrfti nokkrar vikur til að lesa hana,“ segir hann en viðurkennir þó að það sé lfltiega ekki að fara að gerast. Emil htur ekki rið henni. Það skapast öllu líflegri umræða þegar Halldór Laxness Ærisaga er tekin til um- Að lokinni yfirferö eru þaö Jagú- ar, Quarashi, Hjálmar og Mugi- son sem standa upp úr. Rafvirkjarnir Árni og Finnur komu meö jeppa í smurningu. Þeir slógust í hópinn og tóku þátt í bókadómnum. Emil grandskoöaöi Islendinga. Þaö var sameiginlegt álit á Hjól Vest aö hún stæöi upp úr í fræöibókum. ... með ógeð á Stun Gun „Kría, ertu upptekin?" spyr ein af- greiðsludama. „Ég ætlaði að biðja þig um að máta kjól. Þú ert ákkúrat í réttri stærð.“ Það þarf að bíða því Kría er byrj- uð að berjast fyrir því að Jenni í Brain Police sé valinn söngvari ársins með sína kröftugu rödd. Það er hægara sagt en gert. Gerður er hrifin af Páli Rósinkrans og ætlar ekki að gefa sig. Laufey heldur tryggð rið Mugison. „Hann er pottþétt söngvari ársins. Ekki kristaltær heldur með hráa rödd.“ Þegar kemur að því að velja björtustu vonina útiloka þær Þóri, Stranger og Jan Mayen. Eftir standa Hjálmar. „Æ, ég veit ekki. Jú, ég segi Hjálmar. Fyrst þeir gátu gert íslenska reggíplötu hlýtur að vera mikið spunnið í þá.“ segir Laufey og Gerður og Kría eru henni sammála. Það sama er uppi á teningnum hvað Jón Ólafsson og Bubba varðar í besta lag- inu og var í dægurplötunni. Búnir að fá nóg. Dís með Ragnheiði Gröndal er spilað rið litlar undirtektir en Murr Murr eftir Mugison vekur riðbrögð. „Ég er alveg að kaupa hann,“ segir Laufey. „Ég veit ekki. Ætli ég sé ekki sammála. Ég er komin með ógeð á Stun Gun, annars hefði það orðið fyrir valinu,“ segir Gerður. Kría lætur útvarpsspilunina ekki stjórna skoðun sinni. Finnst Stun Gun enn þá best. Þá er bara eftir að velja besta umslagið. Það fer ekki milli mála hvaða tvö vekja hrifningu. Slowblow og Mugison. Ske, Brain Police og Múm eru í kuldanum. „Það er eitthvað rið Slowblow sem heillar mig,“ segir Kría og skoðar það lengi. Hin- um finnst Mugison flottari. „Það er svona ... öðruvísi.“ Sigurvegarar dagsins eru því nokkrir hjá stelpunum í 17 en Jagúar, Quarashi, Hjálmar og Mugison standa upp úr. Hvort þær eigi eftir að kaupa plötumar er hins- vegar annað mál. Þær eru ófáar plöturnar sem eru tilnefhdar 1 hin- um og þessum flokkum ís- lensku tónlistarverðlaun- anna. Popp, rokk, dægur, sígilt, djass. Það er auðvelt að tapa sér í frumskógi listamanna, erfitt að greina kjamann frá hisminu. En ... nei, þetta er ekkert flókið. Það þarf bara að setjast niður og hlusta aðeins á plötumar, heyra hvað virkar og hvað ekki. Stelpumar í 17 á Laugavegi gerðu það og vom fljótar að ákveða hverj- ar væru bestu plötumar. Dekkjavertíöin er búin og aftur oröiö rólegt á Hjólbarðaverkstæöi Vesturbæjar. þokkafullur, þrátt fyrir að vera kosinn kynþokkafyllstur poppara í DV nýlega. er skrýtið að heyra reggí á íslensku. Skemmtilega hallærislegt." Kríu og Gerði finnst lagið líka flott. Þær skoða mynd- iraar af strákunum á umslaginu. „Hjálm- ar? Ég ímyndaði mér gamla kalla.“ Þrátt fyrir ágætis innkomu Hjálma eru það samt Quarashi-drengir sem eiga bestu rokkplötuna. ... og Quarashi rokkar „Brain Police platan var ekkert spes,“ segir Gerður þegar rokkyfirferðin hefst. Þar eru einnig tilnefndar hljómsveitimar Hjálmar, Quarashi, Slowblow og Jan Mayen. Kría hefur ekki heyrt hana en virðist nokkuð spennt. „Brain Police koma með eitt og eitt lag sem er gott. Ég myndi ekki kaupa þessa plötu,“ segir Laufey. Þegar On a Mission með Jan Mayen er spilað fyrir stelpumar sýna þær lítil rið- brögð. Segjast ekki fila lagið. „Ég get samt alveg hlustað á þetta,“ segir Kría. „Hei! Ég var með þessum í skóla,“ segir Gerður og bendir á mynd af Valla söngvara. Lagið Happiness in Your Face með Slowblow var valið af handahófi og stelp- unum líkar það ágætlega. „Þetta er gott lag - miðað rið að það er valið af handa- hófi. En það er erfitt að dæma plötuna þegar maður hefur ekki heyrt meira," segir Laufey. Slowblow fær þó ekki mikla athygli því næst er Quarashi-platan tekin fyrir. Hún er greinilega efst á listanxun. Gerði ftnnst strákamir þó vera tvístíg- andi í tónlistarsköpuninni. „Það er eins og þeir riti ekki alveg hvaða steftiu þeir ætla að taka.“ Þegar Stars er sett á fóninn segir Kría það vera ofspilað. Gerði finnst Payback líka gott lag. Varúð með Hjálmum byrjar að hljóma í spilaranum. „Þetta er hress plata. Ég væri til í að fá hana gefins,“ segir Laufey. „Það Magnús haföi engan tíma fyrir bækurnar. Þurfti að smyrja. Jagúar besta poppið ... 17-skutlumar Laufey Eiþórsdóttir, Gerður Wendel og Kría Dietersdóttir setj- ast niður á kaffihúsinu í versluninni rið Laugaveg með haug af plötum fyrir fram- an sig. Fyrst tæta þær poppflokkinn í sig. Þar eru tilnefndar plötur með Mugison, Jagúar, Eivör, Björk og í svörtum fötum. Svartstakkar eru fljótlega afgreiddir. Stelpiunar em ekki að fíla Jónsa. Segja hann ekki vera „it“. Sömuleiðis Björk. Þær hafa frétt að Medúllan sé ekki góð, sem eyðileggur möguleik hennar. „Mynd- böndin eru samt alltaf flott.“ Eivöru hafa þær ekkert út á að setja en em ekki spenntar fyrir henni. Gerður og Kría em sammála um ágæti Jagúar, hafa hlustað á gömlu plötiunar og heyrt eitthvað af þeirri nýju. Gerði finnst þeir þægilegir. Þegar One of Us er sett á fóninn lifnar yfir Kríu. „Já, þetta er svona partítónlist, sem maður kemst í stuð rið að hlusta á.“ Laufey er ekki sammála. Hefur hlustað á Mugison og finnst hann góður. Gerði finnst Mugison meira töff en Jagúar. „Ég vel samt Jagúar. Þeir eru meira popp. Finnst skrýtið að þessar plötur séu í sama flokki." Það sem allar stelpurnar em hins vegar sammála um er að Sammi sé ekki kyn- maður ekki bara á bókasafn og nær sér í það sem maður vill lesa?“ segir hann en viðurkennir þó að hann geri það ekki sjálf- ur. „Nema kannski til að ná í Drésa. Hef ekki tíma fyrir bækur. Síðast las ég bók í skóla. Og þá var það með hálfúm huga.“ Ef ég hefði meiri tíma Emil situr nú einn eftir í kaffistofunni þegar síðasta bókin er dregin upp á borð, Fólkið í kjallaranum eftir Auði Jónsdóttur. Honiun lýst ágætlega á hana. „Það er eitt- hvað sem kveikir í mér. Ég væri til í að lesa hana, ef ég hefði tíma.“ Það virðist að minnsta kosti ekki lengur vera í lagi að kikja á bækur á kaffistofu Hjól Vest. Nú þarf að vinna. Magnús er að klára að smyija rafrirkjajeppann og kom- inn er nýr bíll til athugunar hjá Sigurði og Emil. Vinurinn er ennþá að basla rið tímareimina. íslendingar og Kleifarvatn komu best út úr yfirferðinni. Aldrei að rita nema þær verði lesnar á endanum, ef tími gefst til. Gröndal og gamlir karlar ... Ragnheiður verslunarstjóri kemur askvaðandi. Búðarstörfin kalla. „Emð þið ekki að verða búnar stelpur?" Laufey stekkur til að ná 1 skó. Hún er rétt komin aftur þegar Kría þarf aðeins að hjálpa til á gólfinu. Þrátt fyrir annir er röðin komin dægur- tónlist. „Bubbi er búinn að fá nóg af verð- launum," segir Gerður og Laufey finnst Jón Ólafsson vera á sripuðum stað. „Þeir em góðir en ég vil frekar að nýir og góð- ir tónlistarmenn fái verðlaunin." Mannakom fá bara „pass“ og „þekki þau ekki“ og Björgvin Halldórsson kveik- ir ekki í þeim. „Æi, þetta er ekkert spes. Hann er orðinn þreyttur." Ragnheiði Gröndal þykir stelpunum hins vegar var- ið í og Vetrarljóð fær umsvifalaust titil- inn dægurtónlistarplata ái’sins. Ragn- heiður kemur einnig sterklega til greina sem söngkona ársins. Ekki Guðrún Gunn- arsdóttir. „Er það ekki svona kerlingatón- list?“ Eivör er með flotta rödd og Margrét Eir þykir einnig góð en ekki nóg til að taka Björk. „Björk er auðvitað langbest," segir Gerður og hinar eru sammála. „Björk er Björk. Á öðru leveli en hinar.“ Svo mœlti maöur við annan mann r sem hjá landssöfnunar- ’ átaki styrktarfélags frœgöarskertra og fjöl- miölahamlaöra vann: Neyöin kennir naktri konu aö nýta hvað sem er. Siggi las einu sinni Arnald en man varla eftir því. Hann er spenntur fyrir Kleifarvatni, sem öllum þótti girnilegust fagurbókmennta. segir Emil. Finnur rafrirki er sammála þvi og spyr hvort einhver lesi ljóðabækur nema krakkar í skólum. „Þessa bók á að selja fólki sem mótenælir Kárahnjúkavirkj- un,“ segir Ámi rafvirki um Andræði. Hann fær ekki bækur í jólagjöf. Nema þær séu tengdar veiði. Næst á dagskrá var Öðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helgadóttur. „Ég legg ekki í vana minn að lesa bamabækur, kominn á fimmtugsaldurinn. Tékka þú á henni, Emil. Þú ert á þeim aldri,“ segir Sigurður og rafrirkjamir hlæja. Emil lætur grínið þó ekki á sig fá. „Þetta er örugglega góð bamabók." Friðrik fær ekki bækur í jólagjöf. „Fer Gott er aö ganga um glansmyndir til góöverka sinna. Jú á forsíöum er fint aö vinna. ,Ég fékk ógeð á Ijóðum í grannskóla, auður jöNSOörriR t II BítLiávarpíð 17. desember 2004 f Ókus 17. desember 2004 ■gotunnar taka| völdin af elítunni KLEIFAR Sag ARNALDUR tINDRIÐASON iiarw KLEIFAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.