Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 16
17. desember 2004 16 lifia eftir vinnu % i iip Dívurnar æðislegar „Ég fór seinast á jólatónleika meö Is- lensku dlvunum og fannst þær bara virkílega góöar. Það var ofboöslega flott umgjörö á þessum tónleikum og þaö var greinilega vandað til verks. Þaö voru fimm söngkonur, Margrét! Védls, Ragnheiður Gröndal, Eivör og Guðrún Árný og einn söngvari sem söng aðeins meö I þeim. Svo var líka 200 manna kór og hljómsveit. Þetta var bara virkilega flott og sándiö" var mjög gott. Þaö var mikil jólastemning þarna og maöur smitaðist af einskærri jólagleði. Þetta var virkilega vel heppnaö.' Jónbl, trommari í Braln Pollce. eiri stors Það kannast örugglega allir við að hafa séð Ocean’s Eieven fyrir þremur árum. Gamanið er alls ekki búið því nú er Ocean’s Twelve að detta inn í kvikmyndahúsin. Nú, þretnur árum eftir aö Ocean’s Eleven fór sigurför um heiminn er koiniö að því aö Ocean’s Twelve reyni að leika þaö eftir. Leikararnir eru þeir sömu og í fyrri „Það var viðbjóðslegur matur, sérstaklega á Ítalíu og félagsskapur- inn var hryllilegur," arahópur er þekktur fyrir mikiö fjör og eru niikið fyrir aö striöa hvort öðru. Til dæmis er ein sena þar sem Pitt þarf að hlaupa um borð í flugvél meö töskur. Clooney var þá búinn aö fylla tösk- urnar af mjög þungu dóti. Þannig aö þegar Pitt tók þær upp þá rétt haföi hann það af aö komast aö flugvélinni. Bandbrjálaður Benedict myndinni, þótt ótrúlegt sé enda mjög margir stórleikar- ar ferö. Brad Pitt, George Clooney, Julia Roberts, Matt Damon, Andy Garcia, Don Cheadle og Bernie Mac leika öll sömu karaktera og í fyrri myndinni. Viö bætast svo Catherine Zeta-Jones sem leikur rannsaóknarlögreglu- konuna Isabel Lahiri, og Vincent Cassel sem leikur forríkan glaumgosa sem stel- ur spennunnar vegna. Engin James Bond - mynd Myndin er tekin upp í Chicago, Amsterdam, Pans, Monte Carlo, Lake Como, Róm og Castellamare del Gol- fo á Sikiley. Leikstjórinn, Steven Soderbergh, og fram- leiðandinn, Jerry Weintraub, vildu aö Ocean’s Twelve yröi ekkert lík þeirri fyrri og lögðu sig alla fram um að gera hana allt öðruvísi. Þaö sagði Brad Pitt. er því ekkert líkt með leik- myndum myndanna tveggja. Þaö er allt gert öðruvísi, öll föt karakteranna eru í nýjum stíl. Meira að segja tónlistin er ekkert eins og í þeirri fvrri og það þykir óvenjulegt. Oft- ast er tónlist eitthvaö lík í seríum mynda eöa þá að sama stef er notað. Það þarf nú ekki aö horfa á nema tvær James Bond inynd til aö kom- ast aö því. Allt ömurlegt „Viö fórum til ömurlegra staöa. Það var viöbjóðslegur matur, sérstaklega á Ítalíu og félagsskapurinn var hrylli- legur. Þetta var allt saman virkilega niöurdrepandi," sagði Brad Pitt í viðtali þegar hann gantaðist ineð öll þessi feröalög og þennan stór- brotna félagsskap. Þessi leik- í Ocean’s Eleven rænir gengið 160 milljónum dollara af spilavítiseigandanum Terry Benedict sem leikinn er af Andy Garcia. I Ocean’s Twelve er búið aö kjafta í Benedict þannig að hann veit núna hverjir stálu frá hon- um. Hann er ekkert ánægður meö þetta og hyggur aö sjálf- sögðu á hefndir. Ocean-geng- ið hefur ekkert hist í þrjú ár en veröa nú að koma saman til aö ákveöa hvaö skal gera í stöðunni. Það er mismun- andi hvernig þau eru búin að eyða þessum þremur árum en þau eiga þó öll eitt sam- eiginlegt: þeim líður best á rneöan þau skipuleggja og standa í ránum. Þau eru sem sagt meö brjál- aðan Benedict á hælunum og þau komast líka aö því aö þaö eru fleiri á eftir þeim en bara hann. Myndin er sýnd í Sambíói og Háskólabiói. Bernie IVlac f. S.október 1958 í llli- nois. Leikur Frank Catton sem er sérfræöingur í pen- ingaskápum. Lék fyrst í myndinni Mo’Money (1992). Þar lék hann dyravörö. Vincent Cassel f. 23.nóvember 1966 í Frakklandi. Leikur Francois Toulour (Næturrefinn) Auðkýfing- ur sem stelur spennunn- ar vegna. Lék fyrst í gamanþáttun- um La Belle Anglaise (’88-’90). Casey Affleck f. 12.ágúst 1975 í Massachusetts Leikur Virgil Malloy sem er bílasérfræðingur. Lék fyrst í sjónvarps- myndinni Lemon Sky áriö 1988. Þar lék hann Jerry. Scott Caan f. 23.ágúst 1976 í Kali- forníu. Leikur Turk Malloy sem er bílasérfræöingur. Lék fyrst í myndinni Aar- on Gillespie will make you a star frá 1995. Þar lék hann Sean. Elliott Gould f. 29.ágúst 1938 í New York Leikur Reuben Tishkoff sem er viðskiptamaður. Lék fyrst í sjónvarps- myndinni Once upon a Mattress frá 1964. Þar iék hann Jester. Don Cheadle f. 29.nóvember 1964 í Missouri. Leikur Basher Tarr sem er sprengjusérfræðingur. Lék fyrst í myndinni Mov- ing Violations (1985). Þar lék hann starfsmann á hamborgarastað. AUt að.R iu stjot öoin oma fær örnur .Seinast fór ég aö sjá leikritió Þetta r allt aö koma og þaö var bara algjörlega frábært. Ég var ekki i að ná aö sjá það af því aö ég er sjálf búin aö að leika svo mikið sem betur fer fór ég. Þ.að er svo flottur leikur I sýningunni og leik- myndin erálveg stórkostleg nýtingin á henni er brilli- Mjög flott lika hvernig farið er I gegnum ýmis tíma- I leikritinu. Maður ferö- ast á milli áratuga og það svo vel gert. Allir leik- voru frábærir Ég sat fremst það var mjög gam- þá sér maður svip- og allt slikt svo betur. Tíu til allra sem komu að sýningunni." Arnbjörg Hlít Valsdóttlr, lelkkona. TenderfQotL mun sigra neiminn „Ég fór seinast á útgáfutónleika Tender- foot á Hótel Borg síöastliðinn sunnudag. Tónleikarnir voru alveg hreint magnaöir og þaö var alveg fullt út að dyrum. Ég sætti mig nú alveg viö þaö aö vera nánast I anddyrinu. Maöur hefur svo oft séð fram- an I þessa drengi að ég lét tónlistina bara duga I þetta skipti. Það var gaman að sjá strákana loksins passa inn á ein- hvern staö. Þeir pössuöu fullkomlega á Borgina og þessir Ijúfu tónar hafa örugglega ekki svikiö neinn frekar /y, en fyrri daginn." Að sögn Franz spiluöu Tenderfoot bæöi efni af nýju plötunni ásamt gömlu efni I bland. „Þaö sándaði allt mjög vel hjá þeim og þeir viröast vera að styrkj- ast meö hverjum deg- inum. Það kæmi mér alla vega á óvart ef þetta band myndi ekki setja svip sinn á heiminn." Franz Gunnarsson, meöllmur hljóm- sveltarinnar Ensíml. Orgía að John Waters er eflaust ofarlega í huga þeirra sem sáu Seed of Chucky, enda lék hann í henni, en aðrir hafa ekki heyrt af honum frá því Cecil B. Demented kom árið 2000. Nú er Waters mættur með sína nýjustu mynd, A Dirty Shame. Hann er við sama heygarðs- hornið og gerði hann frægan á sín- um tíma, kynhneigðir og afbrigði- legheit eru yrkisefnin. Tracy Ullman er í aðalhlutverki sem kona sem rekur kjörbúð. Maður hennar er leikinn af Chris Isaack. Þetta er auðvitað stórundarlegt heimilishald. Dóttirin, leikin af Selmu Blair, er með risabrjóst og er lokuð uppi á löfti. Hún er nefn- inlega alltaf að stelast til að strippa á nektarbúllu og kallar sig þá Úrsúlu Udders. Ullman hefur svo mikið að gera, afgreiða í búð- Waters er svag afbrigði- hætti John Waters Þviíikar juflur! S-elma Blair ffckk sér framlenángu inni og passa upp á Selmu Blair, að Isaack fær enga athygli í rúminu og líkar illa. Þá lendir persóna Tracey Ullman í bílslysi sem hefur þær Tracey Ullman i Sb og Jobnny j „Jackass" s Knoxyille eru afleiðingar að hún verður kynóð. Til sögunnar kemur Johnny Knoxville, Jackass- gaur. Hann býður Ullman í samtök fólks með afbrigði- lega kynhneigð, blæti fyrir hinu og þessu. Waters gefur myndinni lausan tauminn og lostinn keyrir hana að suðupunkti. Kvikmynda- eftirlit Kanans sagði að það þyrfti að klippa allt nema tíu mínútur út til að myndin fengi ekki hæsta aldursstimpil. A Dirty Shame er sýnd i Regn- bogahum og Smárabíói.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.