Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Side 18
17. desember 2004 Sleipiefni eykur ánægju ogtilfinningu við samfarir og er gegn þurrki í leggöngum ' ^ i -"-vjrr................ sleipiefni... fyrir konur og karla aOÓv** www.ymus.is www.astrogJide.com Ymus fyrir besta myndband ársins. Það hefur núna verið gert opinbert og hafa sex myndbönd með fimm listamönnum verið tilnefnd í þess- um flokki. Verðlaunin verða svo afhent þann 2. febrúar við hátíð- lega athöfn. Þeir listamenn sem tilnefndir eru fyrir hesta myndbandið eru Dúkkulísurnar, Mínus, Maus, Jan Mayen og svo er Björk með tvær tilnefningar. Það er fyrirtækið Poster sem stendur að gerð mynd- bands Dúkkulísanna í samvinnu við fyrirtækið Þeir tveir og Dúkkulísur. Stefán Vilhelmsson, framkvæmdastjóri Poster og Gunnar Björn Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður og leik- stjóri eru framleiðendur mynd- föstudagur Sýningin Jólin syngja skartar mörgum vin- sælum jólalögum. Það er um íslenska jóla- sveininn Jóa sem virðist vera orðinn úreltur hjá börnunum I dag. Rauði kóka-kóla- jólasveinninn er nefnilega búinn að stela athyglinni frá honum. Rauði Sveinki er alltaf glaður á meðan Jói er alltaf að hrella börnin, Jói verður því að læra að fara milli- veginn. Aöalleikarar eru Ruth Reginalds og Evert Ingóifsson. Leikstjóri er Seth Sharp og tón- listarstjóri er Rósa Guðmunds- dóttir. Sýnt í lönó við Tjörnina. Leitið upplýsinga hjá Iðnó því sýningar eru á ólíkum tíma. laugardagur Það er það sama uþp í gangi I Iðnó og í gær. Nú er um að gera að skella sér með af- kvæmln og smitast af jólafilingnum. Það er líka alveg örugglega gaman að sjá Ruth Reg- inalds leika álf. Það eru siðustu forvöð að sjá Litlu stúlkuna meö eldspýturnar. Sýningin er sýnd í ís- lensku óperunni. Það keppast allir um að lofa þessa sýningu þannig að ekki láta þitt eftir liggja. Þú verður bara látin/látinn eftir liggja í partíum ef þú hefur ekki séð hana. Sýnd kl.14.00. Þaö er líka eitthvað fyrir erflngjana á sunnu- daginn. Barnaleikritið Ævlntýrið um Auga- stein er sýnt í Tjarnarbíói kl.14.00. Leikritið er um hann Stein gamla sem fær krumma vin sinn í heimsókn. Steinn fer aö segja krumma uppáhaldsjólasöguna þeirra. Hún fjallar um lítinn strák sem lendir óvart I höndum jólasveinanna. Jólasveinarnir vita ekk- ert hvað þeir eiga aö gera við þessa krakkarófu. Svo fara skrítnir skuggar að sveima hjá þeim Steini og krumma. Höfund- ur og leikari er Felix Bergsson. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. handsins. Heiðurinn af mynd- handi Maus við Liquid substance á maður að nafni Hlynur Magnús- son. Ungur kvikmyndagerðamað- ur að nafni Einar Baldvin Arason tók upp myndbandið við On A Mission með Jan Mayen en sá sem tók upp hið sveitta myndband Mínus-meðlima, The Long Face, er sem fyrr Börkur Sigþórsson. Leik- stjórinn á bak við lag Bjarkar Who is it? er svo Dawn nokkur Shad- forth en hinu lagi Bjarkar, Oceana, var leikstýrt af Lynnfox. Björk og Mínus verða að teljast líklegir kandídatar fyrir þessi verðlaun en það er samt aldrei að vita því undanfarin ár hefur verið ansi erfitt að segja til um hverjir hljóti vinninginn. sunnudagur Ef maöur vill horfa á liðuga kroppa þeytast um sviðið þá er jólasýning Listdansskóla (s- lands alveg máliö. Sýningin er í Borgarleikhúsinu og hefst klukkan 16.00. ALLA DAGA í DESEMBER Á MILLI KL 18 OG 1 GETA GESTIR ROADHOUSE GENGIÐAÐ FRIUM KRANABJÓR EINS OG ÞÁ LYSTIR! ( Llstasafnl Reykjavíkur eru margar sýningar i gangi. Þar á meðal er sýningin Grafísk hönnun á íslandi, Hafnarhúsinu. Þar er rakln saga grafískrar hönnunar frá því hún lét fyrst á sér kræla og til dagsins I dag. Tilnefningar til íslensku tónlist- arverðlaunanna duttu inn fyrir ekki svo löngu síðan en þá fylgdi ekki með hverjir væru tilnefndir EOADHOUSE • HAFNARSTRÆTI17 • SÍMI 868 6080 Síðustu tilnefningarnar fyrir íslensku tónlistar- verðlaunin voru að detta inn T sýningar Hjörtur Marteinsson sýnir list sýna í galleríi Sævars Karls á Laugaveginum. Fyrst maður er hvort sem er að fara að hlaupa upp og nlður Laugaveginn um jólin þá er ekki úr vegi að kíkja á þessa sýningu. Ef þú hefur gaman af öðru- vísl listasýningum þá get- urðu fariö inn á http://iþu- din.mblog.is og horft á Bibba Curver taka til heima hjá sér. Það gæti líka veriö gaman að fara í Listasafn íslands. Þar stendur yfir sýningin Listin undir fertugu. Miðað er við að þeir listamenn sem eiga verk á sýningunni séu fæddir eftir 1964. Hvernig hugsar hinn ungi listamaður í dag? Sýningin stendur fram ! janúar. Hvað verður besta myndbandið? Dúkkulísurnar - Halló Sögustelpa Björk - Oceana Björk - Who is it? Mínus - The Long Face Maus - Liquid Substance Jan Mayen - On Mission ROADHOUSE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.