Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2004, Blaðsíða 14
17. desember 2004 1 í f Í Ö e f t i r v i n n u ▼ úthverfin 105 Reykjavík Hjálmar og Forgotten Lores spila í Kllnk og Bank I kvöld. 108 Reykjavík Hljómsveitin Trafflc leikur á Classlc Rokk ! kvöld. Hljómsveitirnar Changer, Dark Harvest og Sólstafir veröa meö eöalrokk á Grandrokk í kvöld. Tónleikarnir byrja kl. 23.00 og það kostar 500 kall inn. 200 Kópavogur Þaö eru gömlu brýnin í Brimkló sem leika fyrir dansi á Players í kvöld. Brúðarb Það er nóg aö gera á Grandrokk í dag og í kvöld. Síöasta Pub Qulz ársins er um dag- inn og Gísll Martelnn er spyrill. Um kvöldiö taka svo konurnar völdin. Hanoi Jane, Begga Pönk, Skátar og Brúöarbandlö munu halda partíinu gangandi fram eftir nóttu. Hljómsveitin Brúðarbandið fagnar í kvöld eins árs af- mæli sínu. Afmælið verður á Grand Rokk og víða hefur það verið auglýst sem sérstakt stelpukvöld en aðstandendur vilja þó taka fram að allir séu velkomnir, karlar jafnt sem kon- ur og allt þar á milli. Með Brúðarbandinu verða Skátar, sem hafa verið að gera góða hluti upp á síðkastið, og Þaö verður tviskipt á ceitic cross í einnig verður Hanoi Jane á svæðinu ásamt Beggu kvóld; Þaö veröur cover-band niöri Pönk. Annars er það að frétta af Brúðarbandinu að trúbador uppi. stúlkunum hefur verið boðið að spila á tónleikum í Bandaríkjunum á næsta ári og eru tónleikarnir í kvöld lið- ur í að fjármagna það dæmi. Það kostar litlar 500 kónur inn. 110 Reykjavík Það er dansleikur meö stuðsveitinni Sólon á Klúbbnum v/ Gulllnbrú í kvöld. taö er um aö gera að kíkja á Dillon í kvöld. Þaö verður óvæntur DJ og mikið fjör. Brynjar Már þeytir skífum á Hverfisbarnum í kvöld. Á Barnum Sauöárkróki veröur hljómsveitin Sex Volt að spila. Svo verður Sex Volt aö spila á Gamla Bauk á Húsavík á laugardagskvöldiö. Brynjar Már þeytir skífum á Hverfisbamum í kvöld. n kvöld, föstudag verða tónleikar á Græna hatt- inum á Akureyrl. Hljómsveitirnar Dúndurbúmm, The Royalties, Chelsea Cllnton style, Hvann- dalsbræöur og Hot Damn stíga á stokk. Tón- leikarnir byrja kl. 21:00 og það er 18 ára ald- Kjrstakmark. 500 kall inn. DJ Hædí gerir allt vitlaust á Ellef- unnl í kvöld. Hljómsveitin HOD sþilar í kvöld á Café Cultura á Hverfisgötunni og þeir lofa miklu stuöi. Svaka stemming veröur í kvöld á Sólon. Þar veröur brjáiuö músík og alvöru þartístemning. waka stemming veröur í kvöld á Sólon. Þar veröur brjáluö músík og alvöru partí stemning. 1 Egllsbúð í kvöld, föstudag, veröur Halli Reyn- Is aö spila. Tónleikarnir byrja kl. 22.00 og þaö kostar 1500 kall inn. Þaö er svo hinn danski þlötusnúöur DJ Maríamey sem verður á laugar- xlaginn. Þetta er hennar fyrsta gigg á íslandi. Fyrir rokkarana er kjörið aö fara á Boomkikker. Þar veröur þungarokkskvöld. Buff veröa á Amsterdam þar sem þeir munu spila sín eigin lög og cover-lög í bland. ,f Sjallanum á Akureyri á föstudaginn er jólaglögg háskólanema. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir háskólanema en 24.00 fyrir almenning. Páll Óskar kemur öllum í fíling. 900 kall inn. Á laugardaginn er svo útskrift VMA og húsiö opnar 19.30 fýrir matargesti. Húsiö opnar kl. 24.00 fyrir almenning. Þaö veröur stórdansleik- ur meö Sállnnl hans Jóns míns og þeir stíga á tookk kl. 01.00. Opiö til 04.00. 2200 kall inn. A Dubliners stfgur trú- badorinn 0. Elnars á stokl kl. 22.00. Band Swiss tek ur svo við kl. 01.00. 'Hljómsveitin Úlfarnlr splla fyrir dansi bæöi föstudag og laugardag á Vélsmlöjunnl á Akur- eyri. Það veröur dúndrandi stemning á Jjessum tóíðustu dansleikjum fyrir jól. Buff veröa á Amsterdam þar sem þeir munu spila sín eigin lög og cover-lög í bland. Föstudaginn 17. des Stuðsveitin í kvöld veröur hljómsveitin Atóm- stöbin í brjáluöu jólastuðl á Gauki á Stöng. Dj Master spilar á efri hæöinni. Á neöri hæöinni á Gauki á Stöng veröur hinn eini sanni Stjáni Stuð meö mikla dagskrá og fram koma Strandverðlr, Igor, Helíum, Á Mótl sól, Spútnlk og DJ Maggl. DJ Master verður á efri hæöinni. 500 kall inn. Á Dubliners byrjar trú- ~ badorinn GSG aö spila kl. 22.00. Svo kl.01.00 tekur bandiö Band Swiss viö. Laugardaginn 18. des Jóladansleikur Klúbbsins DJ Maggz veröur aö spila á Glaumbar í kvöld. oóla-ldolpartíið heldur áfram á risa- skjáum á Kaffi Victor. Plötusnuöur kvöldsins er DJ Gunnl og hann mun spila fram á rauöa nótt. DJ Gunnl mun spila diskó og 80’s tónlist f bland viö þaö nýja á Kaffl Vlctor i kvöld. Allir aö mæta meö jólasveinahúfur. P^Jón Sigurðsson oístjarna hitar upp kl. 23:00 KLUBBURINN við gullinbrú Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eða f sfma 567 3100 Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.