Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Side 10
10 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2004 Fréttir DV Kostir & Gallar Aöalsteinn Baldursson er fæddur 1 7. nóv- ember 1966 á Húsavlk, sonur hjónanna Llneyjar Margrétar Gunnarsdótturog Bald- urs Ingimarssonar frá Tjörnesi. Hann lauk búfræöiprófí frá Bændaskólanum á Hvann- eyri.AÖalsteinn starfaöi við almenn verka- mannastörf til ársins 1991 erhannhóf störfhjá VerkalýÖsfélagi Húsavlkur þar sem hann hefur starfaö sem formaður frá 1994. AÖalsteinn er kvæntur Elfu Ósk Jónsdóttur og þau eiga þrjú börn. Furðupaddaá Ísafirðí Undarlegt skordýr skaut upp kollinum í timbursölu Húsasmiðjunn- ar á ísafirði á dögunum þegar Páll Gunnar Loftsson timb- urmaður opn- aði sendingu frá Ítalíu. Send- ingin, sem átti að innihalda þakpappa, geymdi einnig furðuskordýr. Um var að ræða skortítu af tegund sem ekki þekkist hérlendis, en hún hefur ekki verið fullgreind. Aðrar og smærri skortítur þekkjast hér. Ekki síst hin alræmda veggjalús sem sýgur blóð. ítalska paddan sýgur plöntusafa. Óttast er að kvikindið nemi hér land. Tvítug stúlka er miður sín eftir að erótískar myndir af henni og kærastanum voru settar á netið. Fartölvu hennar var stolið í sumar og sáu þjófarnir sér leik á borði. Myndirnar sína stúlkuna og kærastann hafa mök og fara þær hratt á milli manna á netinu. Stúlkan, sem stundar nám við Háskóla íslands, segir erfitt að vita af því að myndirnar séu í umferð. Hún íhugar að leita réttar síns. Þjófar sel klámmyndir al háskólastelpu á neb'D Klámmyndir af rúmlega tvítugri stúlku eru á netinu og ganga á milli manna. Myndirnar tdku hún og kærastinn og voru engum ætlaðar nema þeim tveimur. f sumar stálu óprúttnir þjófar far- tölvu stúlkunnar. Þeir fundu myndirnar og sendu þær áfram til vina og kunningja. Stúlkan segist ráðalaus; myndirnar séu út um allt og lítið sem hún geti gert. Keypti stolið sjónvarp Síbrotapilturinn Kristján Úlfars- son hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið sjónvarps- tæki sem hann vissi að væri stolið. Kristján, sem játaði brot sitt, keypti tækið, sem metið var á 50 þúsund krónur, á aðeins fimm þúsund krónu af sextán ára pilti sem hafði stolið tækinu fyrr þá nótt. Kristján hefur áður fengið skilorðsbundna ákærfrestun og tvo skilorðsbundna dóma fyrir þjófnað. Aðalsteinn ersagður vera vel gefínn og góðum gáfur gædd- ur. Maðurinn er húmoristi og spaugari afGuðs náð. Aðalsteinn er sagður fljótær og er sagt um hann að fáir séu eins vel að sér um mann- kosti Aðalsteins og hann sjálfur. Akureyri Átök brutustu út þegar mikill mannfjöldi safnaöist saman við Borgarsöl- una á nýársnótt fyrir tveimur árum. Piltur nefbrotnaði. í tvær aðgerðir vegna nefbrotsins. Eftir nefbrotið hafi hann það alltaf á tilfinningunni að það leki úr nefi Sjómaður á Akureyri dæmdur fyrir að nefbrjóta pilt á nýársnótt Með stífan fingur og breiðara nef Jón Þórarinsson, 23 ára sjómaður á Akureyri, hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fýrir að skalla pilt, sem þá var ólögráða, í andlitið og nefbrjóta hann. Auk þess braut hann Uda fingur á hægri hönd piltsins. Árásin átti sér stað í miklu fjöl- menni við Borgarsöluna á Akureyri á nýársnótt fyrir tæpum tveimur árum. Pilturinn segist hafa ætlað að stöðva atlögu Jóns gegn félaga sín- um. Jón viðurkenndi að hafa skallað piltinn en sagði það á hinn bóginn hafa verið í sjálfsvöm þar sem strákaþvaga sótti að honum og félaga hans. Jón neitaði að hafa brotið fingur drengsins. Sjálfur hefði hann þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild þessa nótt vegna áverka af völdum drengjahópsins. Pilturinn sagðist hafa þurft að fara hans angrar þetta hann mjög mikið. Brotna fingurinn sagði drengur- inn stífna upp í kulda og að hann fengi þá verki. Það sé bagalegt í starfi sem hann gegni á bónstöð. Læknir hefði sagt sér að í framtíðinni gæti gigt myndast í fingrinum. Þá væri fátt annað tO úrræða en að gera brotna liðinn að staurliði. „Hann er með breitt nef og telur nefið breiðara en það var áður. Hann er með ör sem hann fékk við áverk- ann og er það áberandi. Eins og er er h'tið annað að gera en að sjá tU hvem- ig nefið verður eftir hálft til eitt ár. Ef hann er mjög óhress með hversu breitt nefið er má hugsa sér að gera frekari aðgerð á nefinu, en tíminn einn leiðir það í ljós,“ segir í læknis- vottorði sem lagt var fyrir dóminn. Jón Þórarinsson var dæmdur tíl að greiða pUtunum 283 þúsund krónur í bætur og kostnað. t>7* „Það átti enginn að sjá þessar myndir,“ segir stúlkan. Hún útskýrir tUurð myndanna. „í sumar var far- tölvunni minni stolið. Ég kærði þjófnaðinn en hef ekki fengið tölvuna affur. Myndimar vom inni á tölvunni og þjófamir hafa komist í þær.“ Ráðist á friðhelgi einkalífs í kjölfarið hófu menn að senda myndirnar á milli sín með tölvupósti. Myndirnar em teknar á stafræna myndavél og virðist parið hafa skipst á að smeUa af. „Þetta er hræðUegt," segir stúlkan. „Maður veit hreinlega ekki hvað maður á að gera. Hvort ég geti kært eða eitthvað annað. Ég vildi bara að fólk hætti að senda þessar myndir á netinu. Að mitt einkahf fái að vera í friði.“ Strangar reglur DV hafði samband við einn af umsjónarmönnum vefsins Bat- man.is sem staðfesti að stúlkan haft samband við forsvarsmenn vefjarins og beðið um að þessar myndir yrðu ekki birtar. Þeir hefðu auðvitað orðið við beiðni stúlkunnar, enda gUdi strangar reglur um það efni sem á vefnum birtist. Stúlkan á myndunum segist einnig íhuga að leita tíl Persónu- vemdar. Borist kvartanir Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd, segir erfitt að tjá sig um mál sem gæti komið inn á þeirra borð. „Almennt séð em nokkrir kostir í stöðunni fyrir þessa stiilku," segir Þórður. „Hún getur leitað tíl okkar með formlega beiðni um að taka málið fyrir i Nemendur (Háskóla íslands Fólkiö á myndinni tengistekki efni greinarinnar beint. eða tU lögreglunnar." Þórður segist ekki kannast við að mál af þessu tagi hafi verið tekið fyrir hjá Persónuvernd. „Okkur hafa samt borist símtöl með kvörtunum um _ myndir á net- hefði Þóröur Sveinsson lögfræðingur hjá Persónuvernd Segir að stofn- uninni hafi borist kvartanir en engar formlegar beiðnir um rannsókn. en engin formleg beiðni af þessum toga hefur borist ennþá.“ Stúlkan biður fólk vinsamlegast um að eyða myndunum ef þær ber- ast því, og senda þær ekki áfram. simon@dv.is Það átti enginn að sjá þessar myndir." Háskóli íslands I Stúlkan stundar nám við Hugvis- indadeild. „Við Aðalsteinn erum bú- in að vera yngst-l þessari hreyfingu í áratugi og er- um enn. Hann er einlæg- ur verkalýössinni. Galli Aðalsteins er líklegast sá að hanná það til að fara svolítið fram úr sjálfum sér og færast ögn ofmikið I fang. “ Signý Jóhannesdóttir, formadur verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði. „Aðaisteinn er öðlingur eins og þeir flestir Tjör- nesingar. Hann er ákafa- maður og fylginn sér eins ogsést best af fram- göngu hans I verkalýðsmálum og fótbolta, en þó er sonur hans Baldur honum liprari knatt- spýrnumaður. Aðalsteinn er myndarmaður á velli en veit vel afþví og mætti íhuga það betur með sjálfum sér hvort fegurð hans og glæsileiki sé eins mikil og hann telur sjálfur." Örlygur Hnefill Jónsson, varaþingmaö- ur og hdl. á Húsavik nr „Aðalsteinn er óhemju vinnusamur, ósérhlífinn og kraftmikill I vinnu og öðru sem hann tekursér fyrir hendur. Hann er létt- ur I lund og á auðvelt með að kalla fram léttleika og spaugilegar hliðar hversdagsins hjá samferðarfólki slnu. Hann er sannkallað náttúrubarn og læt- ur sér því varða velferð, um- hverfi og aðstæður manna og dýra. Hann á erfitt með að neita verkum (sérstaklega þegar kon- ur og kollegar hans í„bænda- stétt" eiga I hlut). Stundum kom var galsinn og fjörið ofmikið, en hin síðari ár hefur karlinn verið að róast." Ágúst Sigurður Óskarsson, starfsmaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.