Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Page 29
I>V Sjónvarp MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2004 29 Hvað veisln u in Paris Hilton? Taktu prófið _ 1. Hvað hét langalangafi Paris - sá sem stofnaði Hótel Hilton? a. HunterHilton b. Quentin Hilton c. Conrad Hilton d. Taylor Hilton 2. Hvaða Hollywood-stjarna var gift afa Paris? a. Barbara Sanwyck b. Elizabeth Taylor c. AudreyHepburn d. Rita Haywort 3. (hvaða kvikmynd með Ben Stiller kom Paris fram? a. Duplex b. The Royal Tenenbaums c. Zoolander d. Along Came Polly Hjónaband Brads Pitt og Jennifer Aniston er stöðugt tU umfjöllunar í flölmiðlum. Það nýjasta er að hjónabandið standi enn og aftur á brauðfótum - og að Brad og Jen deili einkum um barneignir. Brad vill barn en Jennifer hefur ekki tíma 4. Fyrir hvaða tískuhús hefur Paris hannað handtöskur? a. Louis Vuitton b. Fendi c. Samantha Thavasa d. Burberry 5. Paris opnaði nýlega næturklúbb f Las Vegas. Hvað heitir klúbburinn? a. PianetParis b. Club Paris c. PianetHHton d. Club Hilton 6. Besta vinkona Paris heitir Nicole Richie. Hvert er fornafn föður Nicole? a. Guy b. Shane c. Lionel d. Donald 7. Paris á chihuahua-hund. Hvað heit- ir hann? a. Tinkerbell b. Simba c. Peach d. Bambi 8. Hvert er millinafn Paris? a. Janet b. Whitney c. Beyonce d. Aretha foupiiM '8 //aqjaj/u/i •/ -/auo/7 g ■suod qno 'S '0S0Aoq± Dqjuowos > Jspuo qooz f JOiÁpi qisqozig z uojhh pDjuog • / tJOAS „Ég er þreyttur á biðinni. Ég vil verða pabbi og er fyrir löngu tilbú- inn í það hlutverk," sagði Brad Pitt við náinn kunningja sinn á dögun- um. Brad, sem nýlega varð fertugur, er víst orðinn ansi lang- eygur eftir bami og er óþreyja hans í þeim efnum farin að hafa alvarleg áhrif á samband þeirra Jennifer. Fólk sem þekkir vel til hjónanna segir Jennifer með allt aðra hluti á pijónunum en þá að ala manni sínum barn. Það er löngu kunn staðreynd að Brad og Jenn dvelja langdvölum fjarri heimili sínu og sjást oft ekki vikum saman. Þá hefur það ekki bætt ástandið að Brad var að leika á móti hinni þokkafullu Angelinu Jolie fyrr í vetur. Brad er sagður vera orðinn mjög náinn fóstursyni Angehnu, Maddox, og hefur oft sést heimsækja mæðginin. „Ég held að Brad flnnist Jennifer ekki hafa staðið við gefin loforð um að stofna fjölskyldu - en hún talaði jafnan mn að það yrði sitt fyrsta verk þegar framleiðslu Fri- ends-þáttanna yrði hætt. Þá er alveg klárt að Brad öfundar vin- konu sína, Angelinu af litla drengnum," segir vinur Brads. Jennifer, sem er 35 ára, hefur víst ákveðið að verja næsta ári í að byggja feril sinr upp að nýju, en hún hefur verið Vinunum böndum um árabil. Fiún er víst búin að ráða sig í þrjár bíó- myndir og telja sér- fræðingar að barn- eignir hljóti að sitja á hakanum í að minnsta kosti þrjú ár í viðbót. „Svo virðist sem Jen geti J Angelina Jolie Er hún að eyði- leggja hjónaband Brads og Jen? Sumir telja að svo geti verið. Brad og Jen Eru ekki sammáia um hvenser best sé að fjölga mannkyninu. Brad er t/ður gestur hjá Angelinu Jolie og er mik- ill vinur sonar hennar. bara ekki gefið Brad endanlegt svar um hvenær hún vilji eignast barn. Brad veit ekki sitt rjúkandi ráð. Hann elskar konu sína út af lífinu en þessi ágreiningurhef- ur valdið þeim báðum mikl- um þjáning- um," segir vin- urinn. Brad og Jen hafa lengi vel þótt glæsilegustu hjónin í Hollywood, auk þess sem þau þykja afskaplega valdamikil í kvikmyndabransanum. Ekki er víst að það sé nóg til að halda hjónabandinu á lífi en Brad mun hafa tjáð Angelinu Jolie að hún sé heppin kona - hún eigi einmitt það sem hann langi í - barn. Tals- menn Brads og Jen hafna fullyrð- ingum af þessu tagi og segja ekk- ert benda til þess að farið sé að hrikta í stoðum hjónabandsins. Tíminn mun leiða það í ljós, en á meðan Brad heldur áfram að heimsækja Maddox litía og senda Angelinu risavaxna blómvendni munu getgátur þessa efnis fylla breiðsíður blaðanna. Eldur á bresku hóteli hrakti fjölda stórstjarna út á götu Hver stórstjarnan þusti út á fætur annarri Fríður flokkur stórstjarna þusti út á götu fyrir utan Claridges-hótelid i Mayfair-hverfinu í Lúndunum á dög- unum þegar öllum gestum og starfsfólki var skipað að yfirgefa húsið eftir að eldur kviknaði í eld- húsi veitingastaðar á fyrstu hæð- inni. Meðal þeirra sem voru staddir á hótelinu voru Brad Pitt og Matt Damon, en boðað hafi verið til blaðamannafundur i einum sal hót- elsins vegna kvikmyndarinnar Oce- an's Twelve. Strax var kallað eftir að- stoð slökkviliðs og voru fjórir bilar sendir á staðinn og tókst slökkviliðs- mönnum fljótlega að ráða niðurlög- um eldsins sem ekki reyndist mikill. Svo vildi til að leikarinn Jim Carrey var gestur á hótelinu en hann var einnig i Lundúnum að kynna kvik- myndina A Series of Unfortunate Ev- ents. Sandra Burr, aðdándi hans, hafði beðið fyrir utan Claridges-hót- elið i nokkra klukkutíma í þeirri von að fá eiginhandaráritun Carreys. Hún datt heldur betur í lukkupottinn þegar út ruddust þeir Jim Carrey, Mick Jagger og Matt Damon. Um ferðir Micks Jagger á hótelinu er ekki vitað og það fylgir ekki heldur sögunni hvort Sandra hafi fengið eiginhandaráritanir þeirra allra en vonandi hefur henni tekist að fá áritun hjá Jim Carrey. Stjörnuspá Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi er 35 ára í dag. „Maðurinn kann að meta listir og nýtur þess að læra sem eilífðarstúdent. Menntun er hans sérgrein. Hann birt- ist fólki sem kaldur og lokaður karakter en sú hlið er ein- ungis hluti af per- sónuleika hans," segir í stjörnuspá hans. ÍL Flosi Eirfksson Vý Mnsberm(20.jan.-18.febr.) w ----------------------------- Hér kemur fram að algengt er að þú kjósir auðveldu leiðina en ættir að nýta betur frjótt hugvit þitt, næmi og ímyndarafl á uppbyggilegan hátt. H Fiskarnir 09. febr.-20. mars) Þú birtist hér sem hin himn- eska óánægjurödd dýrahringsins og draumar þínir eru jafnvel úr takt við hina köldu rökhyggju. (samskiptum ertu hins vegar teygjanleg /teygjanleg- ur, heillandi og kemur sífellt á óvart - og er það góður kostur í fari þínu. T Hrúturinn (21.mars-19.c Æfðu þig betur í að hlusta helmingi meira en þú talar og byggðu samræður þínar í kringum vel orðaðar og þaulhugsaðar spurningar og minntu þig stöðugt á að tal skilar í sjálfu sér ekki árangri frekar en hlustun. Ö Nautið (20. april-20. mal) n Þú ert opin/opinn til líkama, sálar og anda. Þú ert fædd/fæddur leið- togi en átt erfitt með að trúa því, en leiðtogar hugsa sífellt um það að sigra og þeim hópi tilheyrir þú svo sannar- lega. Tvíburarnir (21. maí-21.júní) Skilgreindu markmið þín vel og gerðu þér grein fyrir því hvaða verk- efni færa þig í átt að markmiðum þín- um. Þau geta jafnvel fjallað um það að afla nýrrar þekkingar, breyta ákveðnum venjum eða efla persónlega eiginleika þína. Hérna ert þú minnt/minntur á að þú lifir á tímum tækifæra, þar sem fólk getur náð meiri árangri en áður. Krabbinn (22.jM-22.jm Tunglið segir þig hafa of mikl- ar áhyggjur en tunglið er næst jörðinni og hefur þar af leiðandi mikil áhrif á fólk fætt undir stjörnu krabba þegar við- skipti og ekki síður mannleg samskipti eru annars vegar. l]Ón\b(23.júll-22.ágúst) Þegar þú kynnist betur hinu sanna eðli þínu munt þú vera fær um fleiri skapandi hugsanir. Hugaðu vel að því að tileinka þér að fá tilfinningu fýrir skipulagi og orkustjórnun vikuna framundan. n Meyjaru/j. ágúst-22.sept.) Ekki slá hlutunum á frest. Því hraðar sem þú bregst við, þvi meiri orku hefur þú og því áhugasamari og sjálfsöruggari verður þú til að takast á við það sem bíður þín. Q Vogill (23. sept.-23. okt.) Yfirborð vogar birtist lyngt og brosið á sínum stað. Þú ert háttvís og þægileg/þægilegur í framkomu sem færir þér óskir þínar á silfurfati. Þú hefur nægt sjálfstraust og innri styrk undir álagi, einkum í starfi þínu, en þú þarft að þróa með þér meira sjálfsálit í heild- ina. Sporðdrekinn 124.okt.-21.n0v.) Tileinkaðu þér að hegða þér öllum stundum likt og aðrir fylgist mér þér, jafnvel þótt enginn sé nálægur. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj y( ------------------------------------- Fjölhæfni þín er guðsgjöf, einkum í nútímasamfélagi á sama tíma og óendanleg hæfni þin til útvíkkunar gerir þér á endanum erfitt fyrir við að velja þér lífsstarf eða jafnvel skýr mark- mið og djúpstæð óákveðni þín mun tefja fyrir þér. yr Steingeitin//2fe-i9.jfmj ^ ' Forvarnaraðgerðir geta verið einfaldar og skapa þér án efa ákveðið öryggi þegar viðskipti eru annars vegar. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.