Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2004, Page 31
DV Síðasten ekkisíst
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2004 31
Kjallari
Framsókn
Framsóknarflokkurinn er í vand-
ræðum, jafnvel tilvistarkreppu. í
þrjá mánuði hefur Framsóknar-
flokkurinn farið með forystu í rflds-
stjórn og fylgið hrynur af flokknum.
í höfuðborginni mæhst fylgi flokks-
ins nú minna en fylgi Frjálslynda
flokksins, sem hlýtur að vera mikið
áfall fyrir framsóknarmenn. Þeir
bera sig að vísu mannalega og segja
sig eiga inni mikið fylgi sem komi
heim í næstu kosningum. Um þetta
ber að efast. Flokkurinn stendur
veikt og er með öllu óvíst hvort fylg-
ið skili sér.
Óvinsæl ríkisstjórn
Þetta ástand verður að telja með
miklum ólíkindum. Mikil uppsveifla
er í efnahagsmálum og skattalækk-
anir á næsta leyti. Ríkisstjórn Hall-
dórs Ásgrímssonar ætti því að sigla
með mikinn byr og njóta vinsælda.
Þrátt fyrir gott efnahagsástand
myndi ríkisstjórnin væntanlega falla
ef kosið væri nú og Framsóknar-
flokkurinn lenda í miklum vandræð-
um. Það er gömul saga og ný að
flokkar sem lenda í hremmingum af
þessu tagi reyna að kenna einhverj-
um öðrum um - fjölmiðlum, villandi
málflutningi andstæðinganna eða
Hvortsem framsókn-
armönnum Hkar það
betur eða verrþá er
þreytulegt andvarp
það sem landsmönn-
um dettur helst i hug
þegar Halldór Ásríms-
son er annars vegar.
hefur einnig gefið flokksmönnum
tækifæri til að láta að sér kveða við
stjórnum borgarinnar í stað þess að
vera í eih'ffi stjórnarandstöðu í borg-
armálum. Framsóknarflokkurinn er
einnig í sömu stöðu og hinir flokk-
arnir í Reykjavíkurlistanum, án þess
að neins fylgishruns hafi orðið vart á
þeim bænum. ReykjavíkurUstinn
stendur einnig vel; þrátt fyrir endur-
tekin borgarstjóravandræði þá er
fylgi listans stöðugt og tryggt.
Það er því erfitt að sjá hvað ffam-
sóknarmenn í borgarstjóm hafa gert
umffam aðra flokka til að verð-
skulda fylgishrun. Líklegri skýring er
ffamganga flokksins í ríkisstjórn,
sérstaklega slöpp frammistaða HaU-
dórs Ásgrímssonar.
Framsókn líti í eigin barm
Framsóknarflokkurinn verður
því að líta í eigin barm og þá alveg
sérstaklega verk sín og framgöngu
innan ríkisstjómarinnar. Fjölmiðla-
máhð hangir yfir flokknum eins og
skuggi og helsta kosningamáli
flokksins - húsnæðismálunum - var
stolið af bankakerfinu. íraksævintýr-
ið er hið versta vandræðamál, ekki
síst hinn augljósi skortur á lýðræðis-
legum vinnubrögðum sem máUð
ber vott um. Þetta er sérstaklega
slæmt fyrir ríkisstjórn sem reynir af
veikum mætti að þvo af sér ofríkis-
stimpilinn.
Framsóknarflokkurinn á einnig
við augljós forystuvandamál að etja.
HaUdór er þreyttur og hefur setið
lengi, en enginn augljós arftaki er í
sjónmáU. Það er því erfitt að sjá
hvernig flokkurinn eigi að rífa sig
upp úr þeirri lægð sem hann er í.
Framsókn blæðir þessa dagana, en
spurningin er hvort honum blæðir
út.
blæðir
Birgir Hermannsson
skrifar um
tilvistarkreppu
Framsóknarflokksins.
erfiðum málum (eins og það er kaU-
að). En hér er best að U'ta í eigin
barm, enda er eigin framganga og
máltflbúnaður það sem flokkarnir
hafa besta stjórn á.
Ríkisstjórnin hefur á sér yfirbragð
þreytu, andleysis, spiUingar og yfir-
gangs. Sem forsætisráðherra er HaU-
dór Ásgrímsson að miklu leyti hold-
gervingur rfkisstjórnarinnar. Og
hvort sem ffamsóknarmönnum lík-
ar það betur eða verr þá er þreytu-
legt andvarp það sem landsmönn-
um dettur helst í hug þegar HaUdór
Ásrímsson er annars vegar. Hans er-
indi við þjóðina er með öUu óljóst,
auk þess sem hans stjórnmálastíU er
eins og bergmál frá horfnum tíma.
HaUdór minnir á ráðríkan kaupfé-
lagsstjóra, sem með yfirbragði
þungbúinnar ábyrgðartUfinningar
vfll stjórna öUu sem hann kemur ná-
lægt. Þessi týpa er auðvitað ekki til
lengur; tilheyrir liðinni tíð - líkt og
hinn pólitíski stíll HaUdórs.
Reykjavíkurlistinn sterkur
Hremmingar Framsóknarflokks-
ins í Reykjavík hafa lítið með borgar-
málin að gera. Margir Framsóknar-
menn halda á lofti þeirri kenningu
að Reykjavíkurlistinn hafi dregið úr
flokkastarfi og veikt flokkinn, auk
þess sem flokksmenn hafi vanist því
í kosningum að kjósa ekki flokkinn.
Það má vera rétt að Reykjavíkurlist-
inn hafi veikt innra starf, en hann
Halldór Ásgrímsson Kjallarahöfundur
telurað Framsóknarflokkurinn verðiað
llta I eigin barm til að öðlast upprisu.
Lokin vantaði á grein Egils Helgasonar
Hvenær fær fólkið nóq?
Fyrir leið mistök duttu þtjár síð-
ustu málsgreinamar aftan aflaugar-
dagskjaUara EgUs Helgasonar í Helg-
arblaðinu. Beðist er velvirðingar á
því en raunverulega endaði grein
hans á þennan hátt:
Manni verður hugsað um kvik-
mynd sem heitir La Grande Bouffe -
Átveislan mikla. Hún fjaUar um fjóra
miðaldra karlmenn sem leiðist svo
mikið að þeir ákvæða að loka sig
inni í húsi og éta og drekka sig í hel.
En það er auðvitað jafn leiðinlegt og
annað.
íslenskt kommúnistaríki
Margir hafa orðið tfl þess að
mæra neyslubyltinguna sem hefur
orðið hérna síðustu áratugina - það
er engu lfkara en að fólk hafi losnað
úr fjötrum. Gunnar Smári hefur í
mörgum greinum dregið upp mynd
af íslensku kommúnistaríki sem hér
hafi verið um og eftir miðbik aldar-
innar. Síðan hafi komið tími frelsun-
ar. Fyrir þrjátíu árum var Mackin-
tosh selt undir borðið í sjoppum í
Reykjavík - nú erum við þjóð sem
vafrar um verslunarkringlur helgi
eftir helgi. Flvenær fær fólkið nóg?
Við vitum ekki lengur hvað við eig-
um að gefa í jólagjafir - allir eiga allt.
Ekki annað úr? Kannski lófatölvu,
stafræna myndavél eða ipod?
Sturluð efnishyggja
Á jólum er tíska að bera þetta
saman við hörmungar og skort ann-
ars staðar í heiminum. Hvemig
mörg hundmð milljón böm svelta -
deyja úr sjúkdómum sem mætti
auðveldlega koma í veg fyrir með
smá tilkostnaði á meðan sköpunar-
kraftur vísindanna og fjármagnsins
fer í að treina líf fólks á Vesturlönd-
um. Til að það geti haldið áfram að
éta og megra sig. Mitt í sturlaðri efn-
ishyggjunni verður manni á að
hugsa að við getum kannski lært af
þjóðum sem búa við þrengri kost -
jafhvel af múslimunum sem okkur
er svo gjamt að h'ta niður á - tileink-
að okkur ögn meira af sjálfsafneitun,
sjálfsaga, sjálfsvirðingu.
Frænkunum var alveg sama
í nokkur ár eldaði ég jólamat
ofan í frænkur mínar sem em orðn-
ar fullorðar konur. Báðar eiga þær
Ufandi krisma trú. Ég eldaði ofan í
þær alls konar ffnerí, endur og rjúp-
ur, en fór svo smátt og smátt að
komast að því að þetta skipti þær
engu máh. Þeim var alveg sama. Ég
verð að viðurkenna að ég hálfpart-
inn skammaðist mín. Núna hef ég
náð því stigi að mér er líka alveg
sama um hvað ég borða um jóUn -
mér finnst það vera eins og frelsun.
Gleöileg jól.
Sandkorn
með Kristjáni Guy Burgess
• Það urðu margir hissa þegar til-
kynnt var um mann ársins í ís-
lensku viðskiptalífi. Það var tímarit-
ið Frjáls verslun sem
valdi Sigurð Helga-
son, forstjóra Flug-
leiða, sem mann
ársins. Hann hefur
verið þaulsetinn á
meðan átök hafa
staðið um eignar-
haldið á félaginu. Á
sama tíma varð mikill hagnaður.
Sigurður hagnast
einnig á dirfsku
Hannesar Smára-
sonar stjórnarfor-
manns sem hefur
leitt útrás fyrirtækis-
ins til Bretlands og
Danmerkur. Gangi
þau áform eftir
verður Sigurður örugglega maður
ársins á næsta ári líka...
• Þetta rifjar upp fyrir okkur að fyr-
ir ári síðan var búið að ákveða að
veita Sigurði Einars-
syni í KB banka
þessa viðurkenn-
ingu frá Frjálsri
verslun. Þá kom upp
stóra kaupréttar-
samningamálið og
allt varð vitlaust.
Davíð Oddsson tók
aUa sína peninga út
úr KB banka og
Frjáls verslun ákvað
að veita Sigurði ekki
þessi verðlaun. í staðinn fékk Jón
Helgi Guðmundsson í Byko verð-
launin...
• Sjálfstæðismenn
velta fyrir sér hvern-
ig þeir komi sem
sterkastir til leiks í
næstu borgarstjóm-
arkosningum. VII-
hjálmur Þ. Vil-
hjálmsson leiðir enn
hjörðina en í hópn-
um em ungu menn-
irnir Guðlaugur Þór
Þórðarson og GísU
Marteinn Baldurs-
son að búa sig undir
baráttuna um hver
verður arftakinn. Til dæmis er okk-
ur sagt að nýlega hafi Guðlaugur
ákveðið að kanna stöðu sína með
því að kaupa spurningavagn hjá
Gallup. Hann keypti sex spurningar
um ýmis mál, en meðal annars var
fólk spurt um áht þeirra á Guðlaugi
Þór. Við efumst ekki um að niður-
stöðurnar hafi verið góðar...
Skakkar fréttir af skákfólki
Hermann Friö-
riksson skrifar
Undirritaður hef-
ur nú aldrei verið
þekktur fyrir að vera
mikill femínisti en
því meiri skák-
áhugamaður, þar
sem yfirburðir
sterkari kynsins
hafa fengið að njóta
sín síðustu árhundruðin. Hjó ég þá
sérstaklega eftir athygUsverðri grein
sem hefur verið í öUum helstu fjöl-
miðlum og netmiðlum undanfarið
þar sem fjaUað hefur verið um Frið-
Lesendur
riksmótið svokaUaða þar sem látið
hefur verið mikið með það að
sterkasta skákkona landsins hafi lagt
Friðrik sjálfan, orð hafa verið notuð
eins og síðasta vígið sé fallið, loksins
hefur kvenfólkið eignast jafnoka
mannfólksins.
En engin talar
um niðurstöðu
mótsins sem sýn-
ir að sjálfsögðu
hvað kvenfólkið
stendur mann-
fólkinu langt að
baki í þessari Ust
sem við köUum
skákUst því þessi
skákkona var langneðst. Voru fjöl-
miðlar að gera lítið úr aumingjans
stelpunni eða konum almennt því
auðvitað á það ekki að teljast tU tíð-
inda þótt besta skákkona landsins
vinni eina skák gegn sjötugum
manni sem hefur lítið teflt í nokkra
áratugi. Það væri nær að fjaUa um að
þessi maður, kominn á áttræðisald-
ur, skuli fá fjóra vinninga á þessu
annars sterka skákmóti á íslenskan
mælikvarða.
VfrðingarfyUst, Hermann Frið-
riksson skákáhugamaöur.
*
¥