Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Side 96
BRANDAJÓL Þegar líður að jólum er þeirri spurningu stundum varpað fram hvort nú muni ekki vera „brandajól“ eða öllu heldur „stóru branda- jól“. Þessi spurning var síðast til umræðu í fjölmiðlum árið 1992 þegar jóladag bar upp á föstudag. Jólahelgin lengdist þá um einn dag við það að þriðji í jólum var sunnudagur. En voru þetta stóru brandajól? I Almanaki Þjóðvinafélagsins árið 1969 var eftirfarandi skýring gefin: brandajól, jól sem falla þannig við sunnudaga, að margir helgidagar verða í röð. Venjulega haft um það, þegar jóladag ber upp á mánudag- Stundum hefur verið gerður greinarmunur á „stóru“ brandajólum og „litlu“ brandajólum, en notkun heitanna virðist hafa verið á reiki- Nafnskýring óviss, ef til vill tengt eldibröndum á einhvern hátt. Sunn- ar í löndum kemur svipað orð fyrir í sambandi við páskaföstuna (Dominica Brandorum: 1. sunnudagur í föstu). Ætlunin er að bæta nokkru við þessa skýringu með því að rekja helstu heimildir. Sú elsta mun vera minnisblað sem Árni Magnússon ritar, líklega í byrjun 18. aidar (AM 732 a XII 4to). Þar segir að brandajól kalli gamlir menn á Islandi þegar jóladag ber upp á mánu- dag, áttadag (nýársdag) á mánudag og þrettándann á laugardag. Árni bætir reyndar við, að sumir telji þá aðeins brandajól, að þetta gerist á hlaupári, en erfitt er að skilja ástæðuna fyrir slíkri reglu. Á þessum tíma og fram til 1770 var þríheilagt á stórhátíðum, svo að þriðji í jól- um var helgidagur. Þegar jóladag bar upp á mánudag, urðu því fjórir helgidagar í röð (fjórheilagt). Onnur heimild, nokkru yngri, er orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavík (AM 433 fol.), sem rituð er á latínu. Þar segir að brandajól heiti það þegar fjórir helgidagar fari saman. Séu það brandajól meiri, ef sunnudagurinn fari á undan fyrsta jóladegi, en brandajól minni, ef sunnudagurinn fari á eftir þriðja degi jóla. Þetta mun ritað um miðja 18. öld. Næst er brandajóla getið í íslensk-latnesk-danskri orðabók sem séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal samdi á árunum 1770-1785. Þar seg- ir að brandajól séu þegar dagurinn fyrir fyrsta jóladag eða dagurinn eftir þriðja í jólum sé sunnudagur. Er það sama skýring og hjá Grunnavíkur-Jóni, nema hvað Björn minnist hvorki á stóru né litlu brandajól. Tæpri öld síðar vitnar Eiríkur Jónsson í þessa heimild i orðabók sinni (Oldnordisk Ordbog, 1863), en bætir því við, að frekar séu það brandajól ef jóladagur sé föstudagur eða mánudagur. Eiríkur tekur þarna tillit til þess að þriðji í jólum er ekki lengur helgidagur og breytir skilgreiningunni samkvæmt því. Árið 1878 ritar Jón Sigurðsson grein um almanak, árstíðir og merki- daga í Almanak Þjóðvinafélagsins. Jón minnist á brandajól og segir, eins og Árni Magnússon, að menn hafi kallað það brandajól þegar jóladag bar upp á mánudag. Jón nefnir, að sérstök helgi hafi áður fyrr verið á áttadegi jóla og þrettándanum, og hafi þessar helgar báðar (94)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.