Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 97
Jengst um einn dag á brandajólum. Það, að allar helgarnar þrjár leng- ist á brandajólum, kemur líka óbeint fram á minnisblaði Árna Magn- ússonar. Snemma á þessari öld ritar séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili (d. Wl6) um orðið brandajól (íslenskir þjóðhættir, útg. 1934, bls. 207). Jónas segir, að fyrir 1770 hafi það heitið brandajól þegar fjórheilagt varð, hvort sem það bar þannig til að jóladagur féll á mánudag eða fimmtudag. Heimildar getur Jónas ekki, en Sigfús Blöndal gefur sömu skýringu í íslensk-danskri orðabók (1924) og vitnar í orðabók Björns í Sauðlauksdal. Jónas frá Hrafnagili segir enn fremur, að eftir að jólahelgin var stytt, árið 1770, hafi menn kallað það brandajól þegar þríheilagt varð, þ e. þegar jóladag bar upp á mánudag eða föstudag, en hina fornu fjórhelgi hafi menn kallað brandajól hin stóru. En Jónas segir líka, að raenn hafi stundum kallað það stóru brandajól þegar jóladag bar upp a þriðjudag, svo að þarna eru komnar tvær skýringar á nafngiftinni >,stóru brandajól“ og hvorug þeirra fellur saman við hina eldri skýr- ■ngu Jóns frá Grunnavík. Nýjustu skýringuna er að finna hjá Sigfúsi Blöndal sem segir að nú heiti það stóru brandajól þegar jóladag beri UPP á föstudag og helgidagar verði fjórir í röð. Sigfús telur aðfanga- úaginn greinilega með helgidögum þótt hin kirkjulega helgi hefjist ekki fyrr en á miðjum aftni (kl. 18) þann dag. „Litlu brandajól" kallar Sigfús það þegar jóladagur er á mánudegi, því að þá verði helgidagar einum færri. Segja má að það skjóti skökku við, þegar þau einu jól sem Árni Magnússon kallar brandajól, og Jón frá Grunnavík kallar brandajól meiri, eru orðin að litlu brandajólum! Af framansögðu er ljóst að á liðinni tíð hafa menn lagt mismunandi skilning í orðið brandajól, einkum þó hvað séu stóru og litlu branda- Jól. Þær heimildir sem vitnað hefur verið í, benda eindregið til að orð- ið brandajól hafi upphaflega merkt einungis það þegar jóladag bar UPP á mánudag. Síðan hafa einhverjir farið að kalla það brandajól líka, þegar sunnudagur fylgdi á eftir jólahelginni. Pau jól hafa þó verið nefnd brandajól minni eða litlu brandajól, því að þau urðu ekki til að lengja helgar um nýár eða þrettánda. Eftir að hætt var að halda þrett- ándann heilagan (1770) hafa menn horft meira til þess hvaða daga- ntynstur gæfi lengsta jólahelgi eða flesta frídaga. Pað hefur leitt til frekari ruglings, hin upphaflega merking stóru brandajóla hefur gleymst, og loks hafa menn gert litlu brandajólin að þeim stóru. Ef menn vilja koma reglu á þetta mál, mælir margt með því að fylgt ywði elstu heimildum og heitið brandajól einungis haft um það þegar Jóladag ber upp á mánudag. En ef menn kjósa að hafa tvenns konar brandajól, mættu þetta heita stóru brandajól, en litlu brandajól yrðu þá þau jól þegar jóladag ber upp á föstudag. Ekki virðist ráðlegt að lengja skilgreininguna við annað en kirkjulega helgidaga því að aðrir frídagar eru sífelldum breytingum háðir og geta auk þess verið mis- munandi eftir starfsstéttum. Samkvæmt reglunni hefði í mesta lagi átt (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.