Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2005, Side 18
Ertu á aldursbilinu 16 til 20?
Viltu ná kjörþyngd?
Við erum að hefja námskeið fyrir þig sem felur f sér:
0 líkamsrækt við skemmtilega tónlist
• leiðbeiningar um mataræði
0 fundi, aðhald, vigtun og mælingar
0 ráðgjöf frá stílista um tísku og förðun
Um er að ræða 8 vikna námskeið, 4 tlma i viku sem
skiptast þannig:
0 líkamsrækt í sal 2 timar
0 líkamsrækt í tækjasal 1 tfmi
0 fundur 1 tfmi
Við búum yfir traustri þekkingu og reynslu, hjá okkur
ríkir notalegt andrúmsloft og við gætum fyllsta trúnaðar.
Vertu velkomin í okkar hóp!
Innritun hafin í síma 581 3730
Námskeiðið hefst 8. febrúar
DRNSRFEKT
iJSB
leggur línumar
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sfmi 581 3730 • Brófsími 581 3732
sem spiiar a
Morgum fmnst of litið af barnaleikritum
vera sett upp á íslandi. Nú þarf ekki að
örvænta lengur því að barnaópera
verður sýnd á sunnudaginn.
Margar personur koma
fram og ieikbrúður veróa
notaöar óspart
3S.
föstudagur
Grínleikritiö Ég er ekki hommi er
sýnt í Loftkastalanum í kvöld.
Leikritiö Oxin og jörðin sem fjallar
um Jón Arason og syni hans
er sýnt á Stóra sviði
Þjóðlelkhússins.
Söngleikurinn um
munaöarleysingjann
Óliver er sýndur í kvöld í
Samkomuhúsinu á Akureyri.
m
Hann Héri Hérason er ekki allur þar
sem hann er séöur. Sýnt í kvöld í
Borgarleikhúsinu.
laugardagur
Leikritiö Nítjánhundruð er á Smíöa-
verkstæöi Þjóöleikhússins og fjallar
um skrftinn tónlistarsnilllng.
Þaö er fylgst meö stormasamri ævi
Ragnheiðar Birnu i Þetta er allt að
koma sem er sýnt á Stóra sviðinu.
Á Litla svlðinu er leikritiö Böndin á
milli okkar sýnt. Mannleg samskpti
eru í brennidepli þar.
Vodkakúrinn meö Helgu Brögu í
broddi fylkingar er sýndur í Austurbæ.
Leikritiö Híbýli vindanna er á Stóra
sviöi Borgarleikhússins og fjallar um
för Vestur-íslendinga til Amer-
íku. Það er llmur Krist-
jánsdóttir sem leikur
skrítlinginn Ausu í sam-
nefndu leikriti.
Þaö verður gestaleik-
sýning að nafni Hreyfa
ekki hreyfa meö Oki Haiku
Dan flokknum. Þetta er nýsirkus-
sýning þar sem heföum fjölleika- og
leikhússins er blandað saman.
Faðir Vor er nýtt íslenskt leikrit eft-
ir Hlín Agnarsdóttur sem er sýnt í
Iðnó. Meðal leikenda eru Hjálmar
Hjálmarsson og Eima Lísa Gunnars-
dóttir.
Kabarettinn Allra meina þjónn er
sprenghlægilegt og leikararnir þjóna
til borös á meöan þeir syngja og
skemmta. Sýnt á Broadway.
▼Opnanir
Á laugardaginn opnar ísraelska myndlistarkon-
an Efrat Zehavi einkasýningu sína í Gallerí
Dvergi, sem ber titilinn Fireland. Hún sækir
innblástur í Pompei í þessari sýningu og segir
að það sé mótsögn eyðileggingar og á sama
tíma varöveislu, sem heilli hana.
Llstasafn íslands opnar sýninguna íslensk
myndlist 1930-1945 á laugardaginn. Farið er
þá í saumana á tlmabilinu frá expressjónisma
til abstraktlistar. Á sýningunni eru meðal ann-
arra verk Júlíönu Sveinsdóttur, Nínu Tryggva-
dóttur og Jón Engilberts.
Einnig opnar Listasafn ts-
lands sýninguna hennar
Rúríar, Archive-endanger-
ed waters. Þetta er verkið
sem Rúrí fór með á Fen-
eyjartvíæringinn 2003 og
vakti mikla athygli.
▼ Sýningar
Norska listakonan Tonje Stram er með sýning-
una Næturhöfuð i Norræna húsinu. Tonje hef-
ur verið virk í friöarstarfi og stríösrekstur og
ófriður í heiminum hafa haft mikil áhrif á list-
sköpun hennar. Á sýningunni eru bæði mál-
verk og verk unnin með blandaðri tækni.
Ásdís Sif Gunnarsdóttir er með sýningu i
Galleri Humar eba frægð, sýningar-
sal Smekkleysu í Kjörgarði við
Laugaveg 59. Á sýningunni
sýnlr Ásdís vídeóverk sem
hún hefur unnið að síð-
astliðin ár ásamt nýrri vld-
eóinnsetningu fyrir sýning-
arrýmið. I vídeóinnsetning-
unum vinnur hún með sæka-
delíu, Ijóðrænu, drasl og gersemar.
Nú stendur yfir Ijósmyndasýning ungs lista-
manns frá Finnlandi I Gallerí Tukt. Sýningin
heitir Farfuglar og fjallar um stóðu innflytj-
enda á íslandi og Finnlandi.
Einkasýning Bjargeyjar Ólafsdóttur þar sem
sýnd er ný kvikmynd I leikstjórn og eftir hand-
riti Bjargeyjar er I Hafnarhúsinu Leikarar eru
Kristján Franklín Magnús og Þrúður Vilhjálms-
dóttir.
Fyrsta yfirlitssýning hins
kunna, breska Ijósmyndara
Brian Griffin ber heitið
Áhrifavaldar og er I Hafnar-
húsinu. Hann hefur á löng-
um ferli starfað fyrir tlmarit,
tlskufyrirtæki, auglýsendur, tón-
listarfólk og stórfyrirtæki.
ISLENSKU7A04
TÓNLISTARVERÐLAUNIN -áLá \J \J I
VEÐBANKI
f Ó k U S 28. janúar 2005
VELDU ÞINN UPPAHALDS
FLYTJANDA OG ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ TVO MIÐA
Á VERÐLAUNAHÁTÍÐINA
TAKTU ÞÁTT
Á VISIR.IS
GISKAÐU RÉTT Á ÚRSLITIN OG
ÞÚ GÆTIR SÉÐ U2 í KÖBEN
í VINNING ER FERÐ TIL KAUPMANNAHAFNAR MEÐ
ICELANDAIR ÁSAMT GISTINGU FYRIR TVO, MIÐA Á
TÓNLEIKA MEÐ U2 Á PARKEN OG 2000 KR DANSKAR
í GJALDEYRI FRÁ LANDSBANKANUM
VINSÆLASTI
FLYTJANDINN
Tígurinn verður pínulítill en
Fjola fiðrildi sem er vinkona
hans verður risastór.
A surinudaginn frumsýnir Strengjaleikhúsið
barnaóperuna Undir drekavæng eftir Mist
Þorkelsdóttur og Messíönu Tómasdóttur.
Svo vírðist sem
hér sé um að
ræða úrvals sýn-
ingu til að kíkja á
með krakkana.
Óperan fjallar
um stóran og stæðilegan Tígur sem elskar
tónlist. Einn daginn finnur litii Dreki, sem býr
i skóginum með Tígrinum, fiölu. En Tígurinn
er eigingjarn og rifur fiðluna af honurrj. Hann
fer að spila iofgjörö til sólarinriar en missir
sig svo alveg í fiöluleiknum. Sólin rugiast al-
veg við þessi læti og hættir að setjast og það
verður til þess að sumt stækkar óeðlilega en
annað minnkar. Tígurinn verður pínulítill en
Fjóla fiðríldi sem er vinkona hans verður risa-
stór. Fjóla býöur Tigrinum aö búa i blóminu
sínu af þvi að hún er orðin of stór fyrir það.
Svo verður Tígurinn stór aftur og þessi ævin
týri veita honum innsýn inn i lífsbaráttu hinna
smáu. Eftir að hafa séð það ákveður hann að
gerast verndari þeirra sem minna mega sín.
Það verða margar
persónur sem
munu koma fram
og ieikbrúður
verða ' notaðar
mjög rjiikið. Svo
veröa iíka grimur með og veröa þær bornar
bæði af fiytjendum og áhorfendum. Óperan
er fyrir börn á aldrinum 2-8 ára. Flytjendur
eru Marta G. Halldórsdóttir sópran, Bergþór
Pálsson barítón og Örn Magnússon píanö-
leikari.
Undir drekavæng er samvinnuverkefni
Strerigjaleikhússins, Gerðubergs og Myrkra
músíkdaga. Sýningín hefst klukkan 14 á
sunnudaginn í Gerðubergi. Það er líka algjör
snilld að koma með litlu grislingana klukkan
13 þvi þá geta þau föndrað sínar eigin fugla-
grímur til að hafa á sýningunni.