Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 31
Jólíigjöfin
29
frá með tvo hluti eöa ,,kastiS“, er þau segja aS eitthvert syst-
kina hans hafi sofiS heima og eigi hann því aS taka viS því,
sem því er ætlaS. Er þá ekki unt aS komast fyrir, hvort frá-
sögn hans er sannleikanum samkvæm, aS hann eigi sofandi
systkini heima.
Tírninn líSur óSfluga, og klukkan er orSin fjögur, svo aS
varla vinst tími til þess aS úthluta gjöfunum, áSur en sendi-
sveinninn kernur frá prestinum, er segir, aS mál sé aS fara
í kirkju. Er þá slökt á öllum lömpum og lagt af staS til kirkj-
unnar. Þrammar þar hver á eftir öSrurn, til þess aS nota braut-
ina og þurfa ekki aS kafa ófærSina. Þegar til kirkjunnar er
komiS, hefst aftansöngurinn. Er þar allfjölmennur söngflokk-
ur viS kirkjuna. í honurn er flest unga fólkiS, piltar og stúlk-
ur. Er þaS sérkennileg sjón, aS sjá alt þetta fólk í spariföt-