Jólagjöfin - 24.12.1921, Qupperneq 35
cx=>oo<
HEIMKOMAN.
Jólasaga eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli.
£)
P
Amgrímur kveikti á borSlampanum og dró síSan tjöldin fyr-
ir gluggana á herberginu, en hann hrylti vi'S útlitinu á því.
RúmiS var alt í óreiSu og á borSinu, sem stóS á miSju gól£-
inu, stóSu tvær vínflöskur tómar og nokkur glös, og eitt þeirra
mölbrotiS. Á gólfinu voru líka glerbrot á víS og dreif.
Hann skildi ekkert í þessum glerbrotum á gólfinu, en svo
rankaSi hann viS sér, aS þegar Einar, guSfræSisneminn, hafSi
veriS a'S enda viS ræSuna fyrir minni kvenna í nótt, þá hafSi
hann bariS svo fast niSur í borSiS, aS tvö vínglös höfSu hrokk-
iS niSur á gólfiS og brotnaS. Á borSinu voru víSa hrúgur af
vindlaösku, og öskubakkinn kúfaSur, og hér og þar lágu hálf-
reyktir vindlar og vindlingar. Sama óreiSan var á skrifborS-
inu hans, sem stóS undir glugganum. Þar var alt hvaS innan
um annaS, bækur, ritföng, flöskur og vindlar. En hvaS var
þetta þarna efst á borSinu fyrir ofan vindlakassann ? Hann
greip þaS og brosti um leiS og hann sá hvaS þaS var. Tveir
fíngerSir kvenglófar. Hann þekti þá vel, þaS voru glófarnir
hennar Margrétar Melstar. Hún hafSi veriS orSin nokkuS kát
undir þaS síSasta, boriS meira á henni en hinum. Arngrímur
stakk glófunum niSur í eina skrifborSsskúffuna. SiSan tók
hann flöskurnar og glösin og læsti þaS inni i skápnum undir
skrifborSinu.
Honum leiS illa, var meS höfuSverk og ónot í skrokknum,
og hafSi veriS svona allan daginn. Hann mundi ekkert úr hin-
um lögfræSislegu skýringum prófessorsins. Hann ásakaSi sjálf-
an sig aS hafa nokkurn tíma fariS i háskólann um morgun-
inn. En hann hafSi einhvern veginn ekki kunnaS viS aS láta
sig vanta, af því aS þetta var seinasti dagurinn á undan jóla-
leyfinu. LxiftiS var líka svo vont þarna inni í herberginu. Hann
3