Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 42

Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 42
40 Jólagjöfin samv.isku sína, ef móöir hans dæi fljótlega og hann hefði ekki komiS heim. Mundi þaS ekki hvíla á sál hans sem kaldur skuggi og varna henni aS njóta sólskinsins í lífinu, ef hann yrSi ekki viS seinustu bón móSur sinnar, sem aldrei hafSi sýnt honum annaS en takmarkalausa ást og umönnun. Jú, þaS hlaut aS hvíla sem kaldur skuggi á sál hans. Hann mátti til meS aS fara, hvaS sem félagar hans segSu og hvaS sem Ragna hugsaSi um hann. Sjónleikirnir, félagar hans og heimboSiS hjá konsúlnum var eins og aS smáþokast burt úr huga hans, eitthvaS í burtu, út í tómleikann og myrkriS fyrir utan. Allar hugsanir hans sner- ust um móSur hans. Minningarnar um hana lögSu sólhlýja friSarblæju yfir sál hans. Minningarnar úr lífi hans í borg- inni reyndu aS rySja sér til rúms i huga hans og hrekja hinar í burtu, en þeim tókst þaS ekki. Þær hurfu í djúpiS hver af annari og komu ekki aftur. Sál hans hvíldi sig aS eins viS minningarnar um móSur hans, og frá þeim minningum sofn- aSi hann, þegar komiS var fram undir morgun. Um miSjan dag, daginn eftir, lagSi Arngrímur af staS heim- leiSis, vel ríSandi og meS fylgdarmann. * * * Á aSfangadaginn kom Arngrimur heim. HeimilisfólkiS fagnaSi honum vel, ekki síst móSir hans. Arn- grími fanst hún furSu hress. AS vísu hafSi henni fariS mjög aftur þessi seinustu ár, sem hann hafSi veriS aS heiman. Arngrímur var þreyttur eftir ferSina, því þótt hann hefSi haft hest meiri hlutann af leiSinni, brá honum viS eftir allar kyrseturnar og aSgerSaleysiS í borginni. Hann var því feginn aS setjast aS og hvíla sig. En þaS greip hann strax óþreyja og leiSindi, jiegar hann var sestur aS inni í hjónahúsinu á Velli. ViSbrigSin voru svo mikil fyrir hann. Heimilisfólk- iS var alt í annríki viS undirbúning til hátíSanna. MóSir hans gaf sér varla tíma til aS tala viS hann nema örfá orS, milli þess sem hún þurfti aS sinna eldhússtörfunum, og faSir hans var bundinn viS fjárgeymsluna úti. Svo kunni hann ekki viS húsakynnin. Þessa lágu og litlu baSstofu meS þungt og mollu- legt andrúmsloft. Þetta var alt svo gerólíkt þvi, sem hann hafði vanist í Reykjavík. Þegar hann var búinn aS hvila sig um stund og drekka kaffi, gat hann ekki eirt aS sitja kyr lengur, heldur gekk út. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.