Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 44

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 44
42 J ólagjöfin „Jæja, þa'ö er gott að heyra. En nú skulum viö koma inn. Þaö setur aö þér þreyttum og sveittum. eftir gönguna." Þeir gengu inn í bæinn. Þaö var komiö langt fram á kvöld. Arngrimur gekk um gólf i gamla herberginu sinu. Þaö var litiö herbergi, inn af gestastofunni frammi í bænum. Fyrst eft- ir aö hann fór í skóla, hafði hann æfinlega verið heima á sumrin og þá i þessu herbergi. Og um kvöldið, þeg- ar fólkiö var búiö aö boröa, haföi móðir hans sagt honum, að hún væri búinn að láta laga til og hita herbergið hans frammi, ef hann vildi heldur vera þar í næði og hvíla sig. Og hafði hann tekið því með þökkum. Herbergiö var vel hitaö og smekklega gengiö frá öllu þar inni. Nýtt teppi yfir rúminu og ný tjöld fyrir glugganum. Dúk- ur var á borðinu og nokkrar myndir í römmum. Hann var nærri undrandi hvað alt var aðlaðandi en þó einfalt þarna inni. En það var óþreyja í honum. Iiann hafði reynt að láta ekki bera neitt á henni meðan hann var inni, heldur hrista hana af sér meö glaðværð og samræðum viö fólkiö. En þegar hann var orðinn einn, sóttu leiðindin aö honum aftur. Honum fanst hann svo einmana þarna og alt svo tómlegt í kringum sig. Hugúrinn hvarflaöi til félaga hans og skólabræöra. Nú sætu þeir viö spil eöa drykkju og mundu skemta sér hiö besta. En hann sæti þarna aleinn eins og fangi, langt upp til dala, og hefði ekkert sér til dægrastyttingar. Þaö væri þó munur. Hanr. óskaöi sér að vera kominn suður í hópinn.1 Og annaö kvöld væri líklega heimhoöiö hjá Brekan konsúl. Honum fanst hann alveg geta séö Rögnu, þar sem hún gengi um stofuna í ljós- leita silkikjólnum, brosandi og rjóð í andliti, talandi og hlæj- andi við skólabræður hans. Gremjan reis upp í huga hans, að hann skyldi þurfa að fara á mis við alt þetta. Hann fór að iðrast þess að hafa nokkurn tíma farið heim. Þetta væri að eins vitleysa úr móður hans. Hann gat ekki betur séð, en að hún væri vel frísk, og hann hefði svo sem mátt vita þetta undir eins, að hann þyrfti ekki að leggja þetta á sig, að ferð- ast heim. En það var sjálfsagt að fara suður undir eins eftir jólin, og vera í Reykjavík um nýáriö. Eftir því sem hann hugsaði meira um þetta, varð gremjan meiri i huga hans. Alt i einu nam hann staöar við borðið ; hann hafði komið auga á gvltan kertastjaka, meö kerti í, efst á boröinu. Þaö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.