Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 53

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 53
 Eftirvœntingin mikla.*} Eftir Karl Christensen. — Árni Jóhannsson þýddi. ___________D G_______________ Kvöldsólin skín á hæstu turnana í Jerúsalem. Borgin liggur eins og indælt draumaland hátt uppi á bak viS hvítu múrana. Lithverfir skuggar teygja sig upp eftir Júdeufjöllum. Tind- arnir einir eru enn í sólskinsbatSinu. En ljósgrár þjóSvegurinn liggur í bugðum aftur og fram um skuggadrögin — eins og lífæð milli musterisborgarinnar og umhverfisins. Ung kona er á leiö til borgarinnar, þreytuleg og í þungum hug. Grófgeröa og fátæklega kirtilinn sinn hefir hún stytt upp um sig, svo aö léttara sé um fótaburöinn. Sólblæjan hefir lyfzt frá andlitinu, en hylur dökka og mikla háriö, og kvöldbjarm- inn ljómar á bjarta enninu. Stór og djúpblá augun og fín- geröur vangasvipurinn ber þaö meö sér, aö hún er ein af dætrum ísraels. Hún gengur í hægöum sínum eftir vegbrúninni. Uppi í dallendinu hefir hún tínt sér nokkrar smágerðar, bleikrauðar og ilmandi nellikur, sem hún ber viö og við að- vitum sér. Ósjálfrátt andar hún aö sér hinum indæla ilm; henni er þaö engin nautn né gleöi, því að hugurinn hefir öðru að sinna. Þar er háð barátta milli auðmýktar og þrjózku; og þrjózk- unni viröist veita betur. Hvert sinn, sem hún — þreytt og angurvær — felur sig vilja Guðs, til að fá þar stundarhvíld, kemur þrjózkan á ný, því aö í kyrðinni finst henni sem hún heyri naprar og nístandi kvennaraddir, er fari gjallandi hús úr húsi með leyndarmál hennar — beri vansæmd hennar út um alt þorpiö. Hún heyrir þvaðriö, og hún sér hina mörgu 4* * Nokkuð stytt og lauslega þýtt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.