Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 66
64
Jólagjöfin
spala á annan. ForníygliS hafði samt orð á sér fyrir að vera
mesti söngvarinn meSal flugskriSdýranna. „Sástu nokkuS
meira markvert?" spurSi þaS svo.
„Ekki neitt, sem orS er á gerandi, eSa tiSindi munu þykja.“
svaraSi Pterodaktylus. „Þeim hefir fjölgaS töluvert þessum
dýrum, sem rjátla um á tveimur fótum en hafa ekkert skott
og geta ekki hoppaS neitt aS ráSi. Þau eru rauSleit eins og
nýfæddur Pterodaktylusungi, og hafa hvorki hár né fiSur á
kroppnum.“
„Já, — eg held eg kannist viS þau,“ svaraSi mammútfíllinn.
„En eg bjóst aldrei viS aS þau yrSu neinar afbragSsskepnur,
jafnvel ])ótt þau færu stundum á veiSar og fengju einstöku
sinnum krækt sér í bráS. Jæja þá! þau eru þá ekki útdauS
enn þá. Hm, hm.“ — Hann varpaSi mæSilega öndinni. „Mér
þykir leitt að niSjar mínir skuli verSa slík væskildýr," sagSi
hann enn fremur. „Eg mundi líklega geta varpaS þremur af
þeim til jarSar meS rana mínum, og það í einni svipan."
„Og sussu, sussu, já, eg held það. — eins og ekkert væri,“
svaraSi Pterodaktylus.
„Og eg mundi geta fleygt þeim um ko!l meS vængjum mín-
um,“ sagSi fomfyglfö. Rödd þess hljómaSi eins og þegar
grjótskriSa fellur eftir langvinnar rigningar.
„Öllu í heiminum hrakar," sagði mammútfíllinn. „ViS skul-
um hætta aS hugsa um þaS og fara aS sofa.“----------------
Svo liSu þúsundir ára. Þá bar svo viS einhverju sinni, aS
forndýr þessi vöknuðu aftur. Þau höfðu steinsofiS allan þenn-
an tíma.
„Hvernig skyldi nú vera um að litast ofanjarðar?" spurSi
Brontosaurus og hóstaSi þéttan, svo aS rykiS þyrlaðist upp
fyrir vitum honum og ekki sá handa skil um stund. „Þú ert
léttastur á þér Pterodaktylus og ættir aS bregða þér á flug
og sjá hvernig umhorfs er.“
Pterodaktylus flaug upp, en kom von bráSar aftur.
„Alt er orSiS minna, þaS er alt orSiS miklu minna en þaS
var áSur,“ sagSi hann. „UngviSiS vex ekki neitt, og verSur
aldrei annaS en ungviSi. í loftinu má heita aS úi og grúi af
niðjum þínum, fornfygli. Og þó er sem ekkert fari fyrir þeim.
Þeir hafa söngrödd og syngja.“