Jólagjöfin - 24.12.1921, Síða 68
66
Jólagjöfin
„Syngja þeir þá eins vel og eg?“ spurði fornfyglið og rak
upp hljóS, sem var einna líkast því, þá hringlaS er saman þur-
skrældum beinum.
„Nei, eg held nú ekki,“ svaraSi Pterodaktylus. „Nei, síSur
en svo. Söngur þeirra líktist helst ýlfrinu í vindinum í þröngri
klettasprungu. En hvaS eg ætlaSi aS segja, — ja, eg veit ekki
hvort vert er aS telja þaS meS tíSindum."
„HvaS var þaS, sem þú ætlaSir aS segja?“ spurSi mammút-
fíllinn.
„Jú, þaS var þetta, aS þeim hefir fjölgaS, þessum dýrum,
sem eigra um á tveimur fótum og geta ekki stokkiS. Þau geta
raunar ekki hlaupiS heldur, þaS er aS segja, sem hlaup getur
heitiS. Samt veiSa þau niSja þína, mammútfiíl, og sömuleiSis
ættingja þína, fiskinaSra, þrátt fyrir þaS, aS þau eru svo lítil,
aS þau eru ekki eins stór og annar afturfóturinn á þér.“
„Hm,“ sagSi mammútfíllinn. „Þau hafa þá líkiega eitur-
tannir eins og höggormar. Eru líklega bæSi lævís og lin, sem
þeir. Bit þeirra getur veriS banvænt."
„Því gæti eg vel trúaS,“ svaraSi Pterodaktylus.
„Skyldu þau geta brotist til valda,“ tautaSi mammútfíllinn
fyrir munni sér og veifaSi rananum óþolinmóSlega.
„Nei, þaS lánast þeim aldrei,“ svaraSi Brontosaurus og ryk-
flyksurnar ruku úr nösum honum. “Og hvaS er þetta, sem
þiS kalliS eitur, þaS er víst hlutur, sem mér hefir aldrei orSiS
mein aS.“
SíSan hallaSi hann sér út af og féll í fasta svefn. ÞaS varS
aftur hljótt i hellinum.
Enn þá liSu þúsundir ára. Þá vildi svo til aS Brontosaurus
fékk hnerra, svo aS heilar hersveitir ýmissa skordýra fuku
langar leiSir úr nösum honum.
„ÞaS væri fróSlegt aS vita, hvernig alt er orSiS þarna uppi,“
sagSi hann. „Pterodaktylus, þér verSur ekki mikiS fyrir aS
fara á kreik; viltu ekki fljúga upp og sjá hvaS hefir orSiS
til tíSinda?"
Pterodaktylus flaug upp og sat lengi viS hellisopiS, og
starSi þögTill og hugfanginn út í heiminn.
„HvaS sérSu?“ spurSi mammútfíllinn.
„Já,“ — svaraSi Pterodaktylus og æpti upp yfir sig af