Jólagjöfin - 24.12.1921, Blaðsíða 70
68
Jólagjöfin
éta þau. Þaö lítur helst út fyrir, aS þau séu afbragfösfæða, þó
aS þau séu auSvitaö ekki til annars.“
Pterodaktylus þagnaSi. Öll dýrin í hellinum sátu um stund
hljóíS og hlustuíSu.
ÞaíS heyrðust drunur miklar í fjallinu skamt frá þeim.
„HvaS ætli þetta sé?“ spurSi mammútfíllinn. „Eg hefi aldrei
þekt dýr, er hafSi slíkt fótatak sem þetta/.
Pterodaktylus sveif upp í hellisopiS.
„ÞaS var líklegt," sagSi hann. „Þarna er hann, þessi, sem
eg mintist á áSari, Brontosaurus, hann ættingi þirin. Hann
kemur hér út úr fjallinu, og hlýtur hann aS eiga heima í helli
hér skamt frá okkur. Hann hleypur nú alt hvaS af tekur út
á láglendiS. Nei, sjáiS þiS hvaS hann flýtir sér; eg þykist vita
aS hann sé orSirin sæmilega hungraSur.“
„Var þaS einn af niSjum minum, sem fór nú á veiSar?“
spurSi Brontosaurus hrærSur. „HéSan af skal. eg ekki kvarta
yfir þvi, aS öllu sé aS fara aftur i heiminum. Og þú segir, aS
þaS sé nóg af þessum tvífætlingum, og aS þeir séu góSir til átu?“
„ÞaS er víst eriginn hörgull á þeirn, og eg held, aS þessi
tvífættu dýr séu beinlausir bitar,“ svaraSi Pterodaktylus.
„Þá er alt gott og blessaS," sagSi mammútfillinn, „og nú
skulum v i S fara aS sofa.“
ÞaS varS hljótt meS hinum fornu forynjudýrum niSri i hell-
inum, en fyrir utan heyrSist hávaSinn og lætin í hinum.