Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 95

Jólagjöfin - 24.12.1921, Page 95
Jólagjöfin 93 — Hvernig vitið þér það, sagði flakkarinn hranalega. Fyrirferðarmikla konan í dyrunum rétti úr sér: Af því að eg er Doktor Ross. Og hurðinni var skelt í lás. Símskeytið. Hión, sem voru nýlega gift, eignuðust dóttur. Vildi faðirinn láta tengdaföður sinn vita sem fyrst þessi gleðitíðindi. En hann þurfti að síma þau; en þar sem hvert orð kostaði nokkuð, varð hann að hafa simskeytið eins stuttort og frekast mátti verða. Þó vildi hann láta • tengdaföður sinn vita, að dótturdóttir hefði fæðst á sjöunda timanum og að hann mundi skrifa honum meira um þennan atburð seinna. Hann orðaði því skeytið á þessa leið: „Sjöunda dóttir fædd, seinna meira.“ í náttúrufræðistíma. Kennarinn: „Við erum nú búin að virða nagdýrin fyrir okkur. Þekkir þú, Eirikur litli, nokkrar skepnur, sem eru alveg tannlausar?" Eiríkur: „Já, kanaríufuglinn okkar, — og ánamaðkana, — og svo hana ömmu mína.‘.‘ Jp| KRAUTCRIPAVERZLUN HALLDÓRS SIC- V-> “V-J URÐSSONAR, Ingólfshvoli, er eina verslunin, sem ekki þnrf aS auglýsa. pangað fara allir fyrst, fólkiS vcit að þvi er jafnan velkomið að skoða vörurnar, þó að það kaupi efc/j>erf. par er því sagt eins og er um gœði vörunnar, eftir því sem hœgt er. Reynist einhver hlutur þaðan öðruvísi en sagt var, þá farið þangað og fáið það bœtt. Verzlunin vill heldur verða jyrir saðc,, en að kauPandinn verði það, hennar vegna. Aldrei hejir verið þar jafnmikið af jólagjöfum og nú.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.